Segja að Messi gæti spilað fyrir Katalóníu í framtíðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2017 22:30 Lionel Messi er fyrirliði argentínska landsliðsins. Vísir/Getty Sjálfstæðisbarátta Katalóníu gæti haft mikil áhrif á fótboltann á Spáni enda kemur eitt allra besta knattspyrnufélag heims, Barcelona, frá Katalóníu. Það væri því mjög slæmt fyrir spænska knattspyrnu að missa lið eins og Barcelona en þar er ekki öll sagan sögð. Verði Katalónía sjálfstæð og fái landið samþykki frá FIFA þá gæti nýja landsliðið safnað að sér mörgum frábærum leikmönnum þökk sé „galla“ í reglu FIFA um þessi máli. Á síðustu áratugum hafa margar „nýjar“ þjóðir öðlast sjálfstæði og í framhald aðild að FIFA og um leið hafa leikmenn frá þessum þjóðum fengið leyfi til að skipta um landslið og spila með sinni þjóð. Enska blaðið The Sun vekur athygli á því að Argentínumaðurinn Lionel Messi gæti verið einn þeirra sem gæti valið það að spila fyrir landslið Katalóníu í framtíðinni. Katalónía þyrfti þá bæði að fá sjálfsstæði og aðild að FIFA. Það þarf því margt að gerast til þess að þessi möguleiki opnast. Um leið og þetta tvennt gengur eftir þá er Lionel Messi einn af þeim sem getur skipt um landslið. Ástæðan er að Lionel Messi hefur búið í Katalóníu frá fjórtán ára aldri. Um leið og hann spilar einu sinni fyrir argentínska landsliðið þá mun hann fyrirgera þessum rétti sínum. Spænsku landsliðsmennirnir Gerard Pique og Sergi Roberto hjá Barcelona geta líka báðir skipt um landslið. Hvað þeir ákveða að gera er síðan allt önnur saga. Stór breyta er líka sú að Spánverjar ætla að gera allt til að koma í veg fyrir sjálfstæði Katalóníu. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Í beinni: Víkingur - Stjarnan | Hvernig er fræknum sigri fylgt eftir? Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Fleiri fréttir Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Í beinni: Víkingur - Stjarnan | Hvernig er fræknum sigri fylgt eftir? Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Sjá meira
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu gæti haft mikil áhrif á fótboltann á Spáni enda kemur eitt allra besta knattspyrnufélag heims, Barcelona, frá Katalóníu. Það væri því mjög slæmt fyrir spænska knattspyrnu að missa lið eins og Barcelona en þar er ekki öll sagan sögð. Verði Katalónía sjálfstæð og fái landið samþykki frá FIFA þá gæti nýja landsliðið safnað að sér mörgum frábærum leikmönnum þökk sé „galla“ í reglu FIFA um þessi máli. Á síðustu áratugum hafa margar „nýjar“ þjóðir öðlast sjálfstæði og í framhald aðild að FIFA og um leið hafa leikmenn frá þessum þjóðum fengið leyfi til að skipta um landslið og spila með sinni þjóð. Enska blaðið The Sun vekur athygli á því að Argentínumaðurinn Lionel Messi gæti verið einn þeirra sem gæti valið það að spila fyrir landslið Katalóníu í framtíðinni. Katalónía þyrfti þá bæði að fá sjálfsstæði og aðild að FIFA. Það þarf því margt að gerast til þess að þessi möguleiki opnast. Um leið og þetta tvennt gengur eftir þá er Lionel Messi einn af þeim sem getur skipt um landslið. Ástæðan er að Lionel Messi hefur búið í Katalóníu frá fjórtán ára aldri. Um leið og hann spilar einu sinni fyrir argentínska landsliðið þá mun hann fyrirgera þessum rétti sínum. Spænsku landsliðsmennirnir Gerard Pique og Sergi Roberto hjá Barcelona geta líka báðir skipt um landslið. Hvað þeir ákveða að gera er síðan allt önnur saga. Stór breyta er líka sú að Spánverjar ætla að gera allt til að koma í veg fyrir sjálfstæði Katalóníu.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Í beinni: Víkingur - Stjarnan | Hvernig er fræknum sigri fylgt eftir? Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Fleiri fréttir Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Í beinni: Víkingur - Stjarnan | Hvernig er fræknum sigri fylgt eftir? Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Sjá meira