Bono fór á Prikið Birgir Olgeirsson skrifar 3. nóvember 2017 20:46 Bono á Prikinu. Twitter Vera írska tónlistarmannsins Paul David Hewson, betur þekktur sem Bono, hér á landi hefur vakið nokkra athygli. Vísir sagði frá því að sést hefði til hans í Frú Laugu við Laugalæk í Reykjavík á þriðja tímanum í dag. Var hann á ferð með Íslendingi sem sýndi honum hverfið en Bono keypti steinselju og súrdeigsbagettu í versluninni.Greint var frá því á mbl.is að Bono hefði einnig sést með Íslendingi í gæludýraversluninni Fiskó í Kauptúni. Íslendingurinn sem var með Bono í för hafi verið að leita að skál fyrir fiskinn sinn en þeir hafi ekki keypt neitt.Uppfært 9.11.17 klukkan 16:04 - Nú hefur komið í ljós að um var að ræða tvífara Bono frá Serbíu en sá maður heitir Pavel Sfera. Nokkrir á Twitter hafa greint frá ferðum Bono í Reykjavík. Til að mynda sagðist Ryan Hawaii, sem er hérna vegna tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves, hafa séð hann í Reykjavík í gær.Just ate in a cafe in Iceland with Bono from U2 I shit you not— Ryan Hawaii (@RYAN_HAWAII) November 2, 2017 Og birti þetta myndband því til sönnunar af Bono á Prikinu. PROOF pic.twitter.com/LMjftIgG5Q— Ryan Hawaii (@RYAN_HAWAII) November 2, 2017 Einnig tónlistarmaðurinn Lord Pusswhip.Just seen Bono in Reykjavik — LORD PUSSWHIP (@mantisfromdamud) November 2, 2017 Norski tónlistarmaðurinn Thomas Beats sagðist í gær hafa verið á leið á Prikið við Laugaveg til að fá sér hamborgara og séð Bono þar. Finally back in Reykjavík, head straight to Prikið for a Snoop Dogg burger, the first person you see is Bono sitting in the corner.— Thomax Beats (@thomaxbeats) November 2, 2017 Tengdar fréttir Bono keypti steinselju og súrdeigsbagettu í Frú Laugu Bono, söngvari írsku stórhljómsveitarinnar U2, er á Íslandi en það sást til hans í Frú Laugu við Laugalæk í Reykjavík. 3. nóvember 2017 15:32 Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira
Vera írska tónlistarmannsins Paul David Hewson, betur þekktur sem Bono, hér á landi hefur vakið nokkra athygli. Vísir sagði frá því að sést hefði til hans í Frú Laugu við Laugalæk í Reykjavík á þriðja tímanum í dag. Var hann á ferð með Íslendingi sem sýndi honum hverfið en Bono keypti steinselju og súrdeigsbagettu í versluninni.Greint var frá því á mbl.is að Bono hefði einnig sést með Íslendingi í gæludýraversluninni Fiskó í Kauptúni. Íslendingurinn sem var með Bono í för hafi verið að leita að skál fyrir fiskinn sinn en þeir hafi ekki keypt neitt.Uppfært 9.11.17 klukkan 16:04 - Nú hefur komið í ljós að um var að ræða tvífara Bono frá Serbíu en sá maður heitir Pavel Sfera. Nokkrir á Twitter hafa greint frá ferðum Bono í Reykjavík. Til að mynda sagðist Ryan Hawaii, sem er hérna vegna tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves, hafa séð hann í Reykjavík í gær.Just ate in a cafe in Iceland with Bono from U2 I shit you not— Ryan Hawaii (@RYAN_HAWAII) November 2, 2017 Og birti þetta myndband því til sönnunar af Bono á Prikinu. PROOF pic.twitter.com/LMjftIgG5Q— Ryan Hawaii (@RYAN_HAWAII) November 2, 2017 Einnig tónlistarmaðurinn Lord Pusswhip.Just seen Bono in Reykjavik — LORD PUSSWHIP (@mantisfromdamud) November 2, 2017 Norski tónlistarmaðurinn Thomas Beats sagðist í gær hafa verið á leið á Prikið við Laugaveg til að fá sér hamborgara og séð Bono þar. Finally back in Reykjavík, head straight to Prikið for a Snoop Dogg burger, the first person you see is Bono sitting in the corner.— Thomax Beats (@thomaxbeats) November 2, 2017
Tengdar fréttir Bono keypti steinselju og súrdeigsbagettu í Frú Laugu Bono, söngvari írsku stórhljómsveitarinnar U2, er á Íslandi en það sást til hans í Frú Laugu við Laugalæk í Reykjavík. 3. nóvember 2017 15:32 Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira
Bono keypti steinselju og súrdeigsbagettu í Frú Laugu Bono, söngvari írsku stórhljómsveitarinnar U2, er á Íslandi en það sást til hans í Frú Laugu við Laugalæk í Reykjavík. 3. nóvember 2017 15:32