Formaðurinn sem rak Arnar frá Fjölni staðfestir að Arnar verður áfram með Fjölni Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. nóvember 2017 13:36 Arnar Gunnar heldur áfram með Grafarvogsstrákana. vísir/eyþór Einu furðulegasta máli íslensks íþróttalífs þetta árið virðist lokið. Arnar Gunnarsson, þjálfari Fjölnis í Olís-deild karla í handbolta, verður áfram þjálfari liðsins. Það er afar áhugavert í ljósi þess að hann var rekinn í síðustu viku. Þetta kemur fram í tilkynningu sem birt er á heimasíðu Fjölnis en þar segir að formaður handknattleiksdeildar, Aðalsteinn Snorrason, að hann hafi lagt fram sáttartillögu á stjórnarfundi á mánudaginn sem var samhljóða samþykkt. Aðalsteinn var einmitt maðurinn sem rak Arnar úr starfi en hann sendi fréttatilkynningu á fjölmiðla þess efnis í síðustu viku. Þar var Arnari þakkað fyrir góð störf. Seinna kom í ljós að Aðalsteinn hafði ekki stuðning stjórnarinnar í þessu máli eins og kom fram í Facebook-færslu frá Jarþrúði Hönnu Jóhnnsdóttur, stjórnarmanni og meðlimi í meistaraflokksráði. Sagði hún að Aðalsteinn hefði verið þarna einn að verki. Mikil óvissa skapaðist eftir þetta furðulega mál og var æfingu Fjölnisliðsins daginn eftir slaufað. Arnar hélt svo áfram að stýra liðinu og var ljóst að hann myndi halda áfram sem þjálfari þess eins og Vísir greindi frá. Aðalsteinn Snorrason skrifar sjálfur undir tilkynninguna á heimasíðu Fjölnis í dag og kemur því áleiðis að hann hafi ekki einn viljað losna við Arnar. „Af gefnu tilefni vill formaður deildarinnar árétta að hann hefur ekki staðið einn í þessu máli og að það er mjög leitt hvernig mál þróuðust. Fjölnismenn munu nú aftur snúa bökum saman og þétta raðirnar,“ segir Aðalsteinn Snorrason. Fjölnir mætir FH í frestuðum leik í Olís-deildinni í kvöld klukkan 19.30. Olís-deild karla Tengdar fréttir Arnar fer hvergi og heldur áfram að þjálfa Fjölni Einhliða ákvörðun formanns handknattleiksdeildar Fjölnis fær ekki að standa. 26. október 2017 07:30 Formaðurinn rak Arnar án stuðnings stjórnarinnar Stjórnarmaður í handknattleiksdeild Fjölnis ósátt með einhliða ákvörðun formannsins. 25. október 2017 18:17 Arnar hættur með Fjölni Arnar Gunnarsson er hættur sem þjálfari karlaliðs Fjölnis í handbolta. 25. október 2017 15:07 Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Handbolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Fleiri fréttir Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sjá meira
Einu furðulegasta máli íslensks íþróttalífs þetta árið virðist lokið. Arnar Gunnarsson, þjálfari Fjölnis í Olís-deild karla í handbolta, verður áfram þjálfari liðsins. Það er afar áhugavert í ljósi þess að hann var rekinn í síðustu viku. Þetta kemur fram í tilkynningu sem birt er á heimasíðu Fjölnis en þar segir að formaður handknattleiksdeildar, Aðalsteinn Snorrason, að hann hafi lagt fram sáttartillögu á stjórnarfundi á mánudaginn sem var samhljóða samþykkt. Aðalsteinn var einmitt maðurinn sem rak Arnar úr starfi en hann sendi fréttatilkynningu á fjölmiðla þess efnis í síðustu viku. Þar var Arnari þakkað fyrir góð störf. Seinna kom í ljós að Aðalsteinn hafði ekki stuðning stjórnarinnar í þessu máli eins og kom fram í Facebook-færslu frá Jarþrúði Hönnu Jóhnnsdóttur, stjórnarmanni og meðlimi í meistaraflokksráði. Sagði hún að Aðalsteinn hefði verið þarna einn að verki. Mikil óvissa skapaðist eftir þetta furðulega mál og var æfingu Fjölnisliðsins daginn eftir slaufað. Arnar hélt svo áfram að stýra liðinu og var ljóst að hann myndi halda áfram sem þjálfari þess eins og Vísir greindi frá. Aðalsteinn Snorrason skrifar sjálfur undir tilkynninguna á heimasíðu Fjölnis í dag og kemur því áleiðis að hann hafi ekki einn viljað losna við Arnar. „Af gefnu tilefni vill formaður deildarinnar árétta að hann hefur ekki staðið einn í þessu máli og að það er mjög leitt hvernig mál þróuðust. Fjölnismenn munu nú aftur snúa bökum saman og þétta raðirnar,“ segir Aðalsteinn Snorrason. Fjölnir mætir FH í frestuðum leik í Olís-deildinni í kvöld klukkan 19.30.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Arnar fer hvergi og heldur áfram að þjálfa Fjölni Einhliða ákvörðun formanns handknattleiksdeildar Fjölnis fær ekki að standa. 26. október 2017 07:30 Formaðurinn rak Arnar án stuðnings stjórnarinnar Stjórnarmaður í handknattleiksdeild Fjölnis ósátt með einhliða ákvörðun formannsins. 25. október 2017 18:17 Arnar hættur með Fjölni Arnar Gunnarsson er hættur sem þjálfari karlaliðs Fjölnis í handbolta. 25. október 2017 15:07 Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Handbolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Fleiri fréttir Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sjá meira
Arnar fer hvergi og heldur áfram að þjálfa Fjölni Einhliða ákvörðun formanns handknattleiksdeildar Fjölnis fær ekki að standa. 26. október 2017 07:30
Formaðurinn rak Arnar án stuðnings stjórnarinnar Stjórnarmaður í handknattleiksdeild Fjölnis ósátt með einhliða ákvörðun formannsins. 25. október 2017 18:17
Arnar hættur með Fjölni Arnar Gunnarsson er hættur sem þjálfari karlaliðs Fjölnis í handbolta. 25. október 2017 15:07