Hreiðar: Aldrei þurft að bíða svona lengi eftir fyrsta sigrinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. nóvember 2017 21:30 Hreiðar átti frábæran leik í marki Gróttu. vísir/vilhelm Hreiðar Levý Guðmundsson brosti út að eyrum eftir fyrsta sigur Gróttu í vetur. Þessi reynslumikli markvörður átti hvað stærstan þátt í sigri Seltirninga. Hann varði vel allan leikinn og kórónaði frammistöðuna með því að verja lokaskot Einars Sverrissonar. „Þetta er ótrúlega sætt. Það er eiginlega ekki hægt að lýsa því. Ég hef aldrei þurft að bíða svona lengi eftir eftir fyrsta sigri áður,“ sagði Hreiðar eftir leik. Hann var sammála blaðamanni Vísis að það hafi verið viðeigandi að hann varði síðasta skot leiksins. „Það var mjög viðeigandi,“ sagði Hreiðar og hló. Grótta var komin í góða stöðu, fjórum mörkum yfir þegar skammt var eftir. En Selfoss gafst ekki upp og var nálægt því að krækja í stig. „Við gerðum okkur þetta of erfitt fyrir. Við höfum oft lent í þessari stöðu; að vera í jöfnum leik og klúðra okkar málum. Við vorum nálægt því núna,“ sagði Hreiðar. „Við urðum dálítið hræddir og hægir. En vonandi verðum við með aðeins kaldari haus á lokamínútunum þegar mikið er undir eftir þennan sigur.“ Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Grótta - Selfoss 22-21 | Fyrsti sigur Gróttu Eftir átta tapleiki í röð kom loksins að því að Grótta vann leik. Ísinn er brotinn á Nesinu. 13. nóvember 2017 21:30 Mest lesið „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf Metár hjá David Beckham Fótbolti Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Sjá meira
Hreiðar Levý Guðmundsson brosti út að eyrum eftir fyrsta sigur Gróttu í vetur. Þessi reynslumikli markvörður átti hvað stærstan þátt í sigri Seltirninga. Hann varði vel allan leikinn og kórónaði frammistöðuna með því að verja lokaskot Einars Sverrissonar. „Þetta er ótrúlega sætt. Það er eiginlega ekki hægt að lýsa því. Ég hef aldrei þurft að bíða svona lengi eftir eftir fyrsta sigri áður,“ sagði Hreiðar eftir leik. Hann var sammála blaðamanni Vísis að það hafi verið viðeigandi að hann varði síðasta skot leiksins. „Það var mjög viðeigandi,“ sagði Hreiðar og hló. Grótta var komin í góða stöðu, fjórum mörkum yfir þegar skammt var eftir. En Selfoss gafst ekki upp og var nálægt því að krækja í stig. „Við gerðum okkur þetta of erfitt fyrir. Við höfum oft lent í þessari stöðu; að vera í jöfnum leik og klúðra okkar málum. Við vorum nálægt því núna,“ sagði Hreiðar. „Við urðum dálítið hræddir og hægir. En vonandi verðum við með aðeins kaldari haus á lokamínútunum þegar mikið er undir eftir þennan sigur.“
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Grótta - Selfoss 22-21 | Fyrsti sigur Gróttu Eftir átta tapleiki í röð kom loksins að því að Grótta vann leik. Ísinn er brotinn á Nesinu. 13. nóvember 2017 21:30 Mest lesið „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf Metár hjá David Beckham Fótbolti Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Sjá meira
Umfjöllun: Grótta - Selfoss 22-21 | Fyrsti sigur Gróttu Eftir átta tapleiki í röð kom loksins að því að Grótta vann leik. Ísinn er brotinn á Nesinu. 13. nóvember 2017 21:30