Evrópusambandið sektar 5 íhlutaframleiðendur fyrir verðsamráð Finnur Thorlacius skrifar 23. nóvember 2017 11:36 Takata var einn þeirra íhlutaframleiðenda sem sektað var af Evrópusambandinu. Fimm íhlutaframleiðendur voru sektaðir í vikunni fyrir verðsamráð á öryggispúðum, sætisbeltum og stýrishjólum í bíla japanskra bílaframleiðenda. Alls nema sektirnar 4,1 milljörðum króna. Íhlutina seldu þessir framleiðendur til Toyota, Suzuki og Honda á árunum 2004 til 2010 og því er þessi rannsókn búin að standa yfir lengi. Fyrirtækin sem sektuð voru eru Tokai Rika, um 1,8 milljónir evra, Takata öryggispúðaframleiðandinn um 12,7 milljónir evra, Autolive um 8,1 milljónir evra, Toyoda Gosei um 11,3 milljónir evra og Marutaka um 156.000 evrur. Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent
Fimm íhlutaframleiðendur voru sektaðir í vikunni fyrir verðsamráð á öryggispúðum, sætisbeltum og stýrishjólum í bíla japanskra bílaframleiðenda. Alls nema sektirnar 4,1 milljörðum króna. Íhlutina seldu þessir framleiðendur til Toyota, Suzuki og Honda á árunum 2004 til 2010 og því er þessi rannsókn búin að standa yfir lengi. Fyrirtækin sem sektuð voru eru Tokai Rika, um 1,8 milljónir evra, Takata öryggispúðaframleiðandinn um 12,7 milljónir evra, Autolive um 8,1 milljónir evra, Toyoda Gosei um 11,3 milljónir evra og Marutaka um 156.000 evrur.
Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent