Bein útsending: Hitað upp fyrir HM-dráttinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. desember 2017 15:00 Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports er með stóra beina sjónvarpsútsendingu vegna HM í knattspyrnu en dregið er í riðla fyrir lokakeppnina í dag. Útsendingin hefst klukkan 14.00 og verður hægt að nálgast hér fyrir neðan. Henry Birgir Gunnarsson og Tómas Þór Þórðarson stjórna útsendingunni sem stendur yfir fram yfir dráttinn, sem lýkur um klukkan 16.00. Kolbeinn Tumi Daðason verður svo á flakki ásamt myndatökumanni og kemur reglulega inn í útsendinguna með góða gesti. Þá verður einnig gestkvæmt í myndveri en von er á Álfrúnu Pálsdóttur, ritstjóra Glamour, Hirti Hjartarsyni, skipstjóra Akraborgarinnar, og Guðmundi Benediktssyni, íþróttafréttamanni Stöðvar 2 Sports. Þá verður íþróttafréttamaðurinn Hörður Magnússon með þeim Tómasi og Henry á meðan drættinum stendur og munu þeir gefa viðbrögð sín um leið og lið verða dregin úr pottinum í Kremlín í Moskvu. Bein útsending verður sett í loftið um klukkan 14.00 en beina textalýsingu má einnig lesa neðst í fréttinni.Uppfært. Útsendingunni er lokið. Upptakan verður aðgengileg innan skamms.
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports er með stóra beina sjónvarpsútsendingu vegna HM í knattspyrnu en dregið er í riðla fyrir lokakeppnina í dag. Útsendingin hefst klukkan 14.00 og verður hægt að nálgast hér fyrir neðan. Henry Birgir Gunnarsson og Tómas Þór Þórðarson stjórna útsendingunni sem stendur yfir fram yfir dráttinn, sem lýkur um klukkan 16.00. Kolbeinn Tumi Daðason verður svo á flakki ásamt myndatökumanni og kemur reglulega inn í útsendinguna með góða gesti. Þá verður einnig gestkvæmt í myndveri en von er á Álfrúnu Pálsdóttur, ritstjóra Glamour, Hirti Hjartarsyni, skipstjóra Akraborgarinnar, og Guðmundi Benediktssyni, íþróttafréttamanni Stöðvar 2 Sports. Þá verður íþróttafréttamaðurinn Hörður Magnússon með þeim Tómasi og Henry á meðan drættinum stendur og munu þeir gefa viðbrögð sín um leið og lið verða dregin úr pottinum í Kremlín í Moskvu. Bein útsending verður sett í loftið um klukkan 14.00 en beina textalýsingu má einnig lesa neðst í fréttinni.Uppfært. Útsendingunni er lokið. Upptakan verður aðgengileg innan skamms.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Um 1.400 kílómetra ferðalag á milli leikstaða Íslands á HM Drjúgur spölur. 1. desember 2017 16:24 Leikir Íslands spilaðir í Moskvu, Volgograd og Rostov-on-Don Leikir Íslands á HM í Rússlandi verða spilaðir í Moskvu, Volgograd og Rostov-on-Don. Þetta varð ljóst eftir að Ísland var dregið úr pottinum í Moskvu rétt í þessu. 1. desember 2017 15:44 Ísland í D-riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu Ísland verður í D-riðli með Argentínu og Króatíu á HM í Rússlandi í knattspyrnu karla sumarið 2018. 1. desember 2017 15:47 Twitter-samfélagið um HM-dráttinn: Passa leikmann númer 10 Ísland verður með Argentínu, Króatíu og Nígeríu í riðli á HM í Rússlandi á næsta ári. 1. desember 2017 16:05 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Leikir Íslands spilaðir í Moskvu, Volgograd og Rostov-on-Don Leikir Íslands á HM í Rússlandi verða spilaðir í Moskvu, Volgograd og Rostov-on-Don. Þetta varð ljóst eftir að Ísland var dregið úr pottinum í Moskvu rétt í þessu. 1. desember 2017 15:44
Ísland í D-riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu Ísland verður í D-riðli með Argentínu og Króatíu á HM í Rússlandi í knattspyrnu karla sumarið 2018. 1. desember 2017 15:47
Twitter-samfélagið um HM-dráttinn: Passa leikmann númer 10 Ísland verður með Argentínu, Króatíu og Nígeríu í riðli á HM í Rússlandi á næsta ári. 1. desember 2017 16:05
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti