Strákarnir óskuðu sjálfir eftir því að spila síðustu leikina fyrir HM á Íslandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. desember 2017 14:30 Það ætti að gefast tími í nokkrar sjálfur áður en haldið verður á HM. Vísir/Getty Eins og kom fram í dag mun íslenska landsliðið í fótbolta spila síðustu tvo leiki sína fyrir HM 2018 á Laugardalsvelli sem þýðir að 20.000 Íslendingar geta séð strákana okkar með eigin augum áður en þeir fara til Rússlands. Þetta er eitt af því sem Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, og teymið í kringum íslenska liðið vildi gera eftir að skoða undirbúninginn fyrir EM 2016.Sjá einnig:Heimir: Leiðin er ekki löng úr janúar hópnum á HM Heimir og aðstoðarmenn hans voru ánægðir með flest allar ákvarðanir sem teknar voru í aðdraganda síðasta stórmót og horfa til þeirra nú þegar að styttist í HM. „Eftir að við tókum þetta EM-ævintýri saman á fundum eftir Evrópumótið kom í ljós að meiri hluti þeirra ákvarðanna sem við að við tókum voru réttar. Það er gott, en HM er stærra og verður erfiðara á margan hátt,“ segir Heimir. „Við nýtum okkur það á ýmsa vegu. Við ætlum til dæmis að taka lokaundirbúninginn okkar á Íslandi í ljósi þess að við verðum lengi í Rússlandi og við viljum hafa leikmenn sem mest afslappaða þegar að þeir fara þangað.“ „Það var ósk leikmanna að spila hérna heima og vera sem mest heima fyrir brottför til Rússlands. Það er eitt af því sem breytist hjá okkur því við viljum hafa hópinn sem léttastan og ferskastan áður en við förum út því þar verður mikið áreiti,“ segir Heimir Hallgrímsson. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir: Leiðin er ekki löng úr janúar hópnum á HM Heimir Hallgrímsson vonast til þess að strákarnir sem fá tækifærið í Indónesíu nýti það vel. 15. desember 2017 13:00 Ísland spilar síðustu tvo æfingaleikina fyrir HM heima Íslendingar fá að sjá íslenska landsliðið spila síðustu tvo leiki sína fyrir HM á Laugardalsvelli. 15. desember 2017 11:08 Ísland í 20. sæti FIFA listans Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu fer upp um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun. 15. desember 2017 11:15 Svona var blaðamannafundur Heimis Heimir Hallgrímsson tilkynnti landsliðshópinn sem mætir Indónesíu í tveimur vináttuleikjum í janúar. 15. desember 2017 11:15 Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Hættur aðeins þrítugur Golf Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira
Eins og kom fram í dag mun íslenska landsliðið í fótbolta spila síðustu tvo leiki sína fyrir HM 2018 á Laugardalsvelli sem þýðir að 20.000 Íslendingar geta séð strákana okkar með eigin augum áður en þeir fara til Rússlands. Þetta er eitt af því sem Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, og teymið í kringum íslenska liðið vildi gera eftir að skoða undirbúninginn fyrir EM 2016.Sjá einnig:Heimir: Leiðin er ekki löng úr janúar hópnum á HM Heimir og aðstoðarmenn hans voru ánægðir með flest allar ákvarðanir sem teknar voru í aðdraganda síðasta stórmót og horfa til þeirra nú þegar að styttist í HM. „Eftir að við tókum þetta EM-ævintýri saman á fundum eftir Evrópumótið kom í ljós að meiri hluti þeirra ákvarðanna sem við að við tókum voru réttar. Það er gott, en HM er stærra og verður erfiðara á margan hátt,“ segir Heimir. „Við nýtum okkur það á ýmsa vegu. Við ætlum til dæmis að taka lokaundirbúninginn okkar á Íslandi í ljósi þess að við verðum lengi í Rússlandi og við viljum hafa leikmenn sem mest afslappaða þegar að þeir fara þangað.“ „Það var ósk leikmanna að spila hérna heima og vera sem mest heima fyrir brottför til Rússlands. Það er eitt af því sem breytist hjá okkur því við viljum hafa hópinn sem léttastan og ferskastan áður en við förum út því þar verður mikið áreiti,“ segir Heimir Hallgrímsson.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir: Leiðin er ekki löng úr janúar hópnum á HM Heimir Hallgrímsson vonast til þess að strákarnir sem fá tækifærið í Indónesíu nýti það vel. 15. desember 2017 13:00 Ísland spilar síðustu tvo æfingaleikina fyrir HM heima Íslendingar fá að sjá íslenska landsliðið spila síðustu tvo leiki sína fyrir HM á Laugardalsvelli. 15. desember 2017 11:08 Ísland í 20. sæti FIFA listans Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu fer upp um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun. 15. desember 2017 11:15 Svona var blaðamannafundur Heimis Heimir Hallgrímsson tilkynnti landsliðshópinn sem mætir Indónesíu í tveimur vináttuleikjum í janúar. 15. desember 2017 11:15 Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Hættur aðeins þrítugur Golf Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira
Heimir: Leiðin er ekki löng úr janúar hópnum á HM Heimir Hallgrímsson vonast til þess að strákarnir sem fá tækifærið í Indónesíu nýti það vel. 15. desember 2017 13:00
Ísland spilar síðustu tvo æfingaleikina fyrir HM heima Íslendingar fá að sjá íslenska landsliðið spila síðustu tvo leiki sína fyrir HM á Laugardalsvelli. 15. desember 2017 11:08
Ísland í 20. sæti FIFA listans Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu fer upp um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun. 15. desember 2017 11:15
Svona var blaðamannafundur Heimis Heimir Hallgrímsson tilkynnti landsliðshópinn sem mætir Indónesíu í tveimur vináttuleikjum í janúar. 15. desember 2017 11:15