Manúela ræðir stefnumótamenningu: „Mér hefur ekki verið boðið á deit í mörg ár" Stefán Árni Pálsson skrifar 22. desember 2017 15:30 Manúela alltaf skemmtileg. „Mér hefur ekki verið boðið á deit í mörg ár, bara síðan að Snorri [Björnsson] gerði það,“ segir Manúela Ósk í morgunþættinum Brennslan á FM957. Hún var þar í viðtali í morgun og ræddu um stefnumótamenningu hér á landi. Manúela starfar töluvert í kringum Miss Universe keppnina sem fram fór í Las Vegas á dögunum. Þar keppti Arna Ýr Jónsdóttir fyrir Íslands hönd en hún komst ekki í gegnum niðurskurð í keppninni. „Ég er bara reið því Arna átti svo svakalega skilið að komast áfram. Það fannst öllum og fólk var að koma upp að mér í sjokki þegar hún komst ekki áfram. Þetta kom mér rosalega á óvart,“ segir Manúela sem segir að Arna hafi undirbúið sig mjög vel fyrir keppnina. Þessi fyrrum fegurðardrottning Íslands heldur áfram að tala um stefnumótamenningu Íslendinga og segir að karlmenn í Bandaríkjunum séu mun ákveðnari í því að bjóða konum á stefnumót og að íslenskir karlmenn þori því síður. „Ég bara man ekki eftir því að hafa verið boðið á stefnumót. Úti í Bandaríkjunum er þetta allt öðruvísi og þar tíðkast að fólk sé að deita marga í einu. Þar er mjög öflug deitmenning, sérstaklega í L.A.“ Hér að neðan má hlusta viðtalið við Manúelu. Brennslan Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Miss Universe: Arna Ýr ekki í gegnum niðurskurð Hin suður-afríska Demi-Leigh Nel-Peters var krýnd Ungfrú Alheimur ársins 2017 í nótt. 27. nóvember 2017 06:29 Fegurðardrottningar fortíðarinnar Það leynist ýmislegt í kistu minninganna. 1. desember 2017 20:42 Mest lesið Fékk ekki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið „Finnst ég vera að uppskera erfiði ævi minnar“ Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Fleiri fréttir „Finnst ég vera að uppskera erfiði ævi minnar“ Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk ekki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Sjá meira
„Mér hefur ekki verið boðið á deit í mörg ár, bara síðan að Snorri [Björnsson] gerði það,“ segir Manúela Ósk í morgunþættinum Brennslan á FM957. Hún var þar í viðtali í morgun og ræddu um stefnumótamenningu hér á landi. Manúela starfar töluvert í kringum Miss Universe keppnina sem fram fór í Las Vegas á dögunum. Þar keppti Arna Ýr Jónsdóttir fyrir Íslands hönd en hún komst ekki í gegnum niðurskurð í keppninni. „Ég er bara reið því Arna átti svo svakalega skilið að komast áfram. Það fannst öllum og fólk var að koma upp að mér í sjokki þegar hún komst ekki áfram. Þetta kom mér rosalega á óvart,“ segir Manúela sem segir að Arna hafi undirbúið sig mjög vel fyrir keppnina. Þessi fyrrum fegurðardrottning Íslands heldur áfram að tala um stefnumótamenningu Íslendinga og segir að karlmenn í Bandaríkjunum séu mun ákveðnari í því að bjóða konum á stefnumót og að íslenskir karlmenn þori því síður. „Ég bara man ekki eftir því að hafa verið boðið á stefnumót. Úti í Bandaríkjunum er þetta allt öðruvísi og þar tíðkast að fólk sé að deita marga í einu. Þar er mjög öflug deitmenning, sérstaklega í L.A.“ Hér að neðan má hlusta viðtalið við Manúelu.
Brennslan Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Miss Universe: Arna Ýr ekki í gegnum niðurskurð Hin suður-afríska Demi-Leigh Nel-Peters var krýnd Ungfrú Alheimur ársins 2017 í nótt. 27. nóvember 2017 06:29 Fegurðardrottningar fortíðarinnar Það leynist ýmislegt í kistu minninganna. 1. desember 2017 20:42 Mest lesið Fékk ekki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið „Finnst ég vera að uppskera erfiði ævi minnar“ Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Fleiri fréttir „Finnst ég vera að uppskera erfiði ævi minnar“ Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk ekki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Sjá meira
Miss Universe: Arna Ýr ekki í gegnum niðurskurð Hin suður-afríska Demi-Leigh Nel-Peters var krýnd Ungfrú Alheimur ársins 2017 í nótt. 27. nóvember 2017 06:29