Hver Íslendingur notar 150 lítra af dýrmætu vatni á dag Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 17. janúar 2018 21:00 Það eru örugglega fáir sem gera sér grein fyrir að þeir noti 150 lítra af vatni á hverjum einasta degi. Mesta einkaneyslan fer fram á salerninu, þegar við böðum okkur, eldum mat og þvoum þvott. En Íslendingar þurfa ekki að hafa miklar áhyggjur af vatnsnotkun þar sem ferskvatn á hvern íbúa hér á landi sprengir skalann í samanburði við önnur lönd. Á morgunverðarfundi Samorku í morgun, þar sem fjallað var um vatnsauðlindina, fjallaði Jón Skafti Gestsson, hagfræðingur, um hve mikil verðmæti felast í magni vatnsins og hreinleika þess. „Ég tók dæmi um sjúkdóma sem fylgja óhreinu vatni í þróunarlöndun þar sem 88% sjúkdóma koma til vegna óhreins neysluvatns,“ segir hann. Afleiddur kostnaður vegna þessa fyrir þjóðina væri 50-60 milljarðar árlega. Fyrir utan beinan kostnað við hreinsun vatnsins - sem Íslendingar sleppa við. „Þá gæti hver fjölskylda verið að borga um tíu þúsund krónur á ári fyrir vatnsreikninginn sinn og það safnast mjög fljótt upp,“ segir Jón Skafti. Hólmfríður Sigurðardóttir, umhverfisstjóri Veitna, sagði á fundinum að ekki megi taka vatninu sem sjálfsögðum hlut, sérstaklega í ljósi frétta undanfarna daga um jarðvegsgerla í vatni. „Það er alveg ljóst á viðbrögðum undanfarna daga að við sem samfélag erum ekki vön að glíma við upplýsingar um neysluvatnið okkar. Og ég vona að þessi umræða veki athygli á mikilvægi hreins neysluvatns og vatnsvernd,“ segir hún. Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent Brosið fer ekki af Hrunamönnum Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Fleiri fréttir Réðst á lögreglumann í miðbænum Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Sjá meira
Það eru örugglega fáir sem gera sér grein fyrir að þeir noti 150 lítra af vatni á hverjum einasta degi. Mesta einkaneyslan fer fram á salerninu, þegar við böðum okkur, eldum mat og þvoum þvott. En Íslendingar þurfa ekki að hafa miklar áhyggjur af vatnsnotkun þar sem ferskvatn á hvern íbúa hér á landi sprengir skalann í samanburði við önnur lönd. Á morgunverðarfundi Samorku í morgun, þar sem fjallað var um vatnsauðlindina, fjallaði Jón Skafti Gestsson, hagfræðingur, um hve mikil verðmæti felast í magni vatnsins og hreinleika þess. „Ég tók dæmi um sjúkdóma sem fylgja óhreinu vatni í þróunarlöndun þar sem 88% sjúkdóma koma til vegna óhreins neysluvatns,“ segir hann. Afleiddur kostnaður vegna þessa fyrir þjóðina væri 50-60 milljarðar árlega. Fyrir utan beinan kostnað við hreinsun vatnsins - sem Íslendingar sleppa við. „Þá gæti hver fjölskylda verið að borga um tíu þúsund krónur á ári fyrir vatnsreikninginn sinn og það safnast mjög fljótt upp,“ segir Jón Skafti. Hólmfríður Sigurðardóttir, umhverfisstjóri Veitna, sagði á fundinum að ekki megi taka vatninu sem sjálfsögðum hlut, sérstaklega í ljósi frétta undanfarna daga um jarðvegsgerla í vatni. „Það er alveg ljóst á viðbrögðum undanfarna daga að við sem samfélag erum ekki vön að glíma við upplýsingar um neysluvatnið okkar. Og ég vona að þessi umræða veki athygli á mikilvægi hreins neysluvatns og vatnsvernd,“ segir hún.
Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent Brosið fer ekki af Hrunamönnum Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Fleiri fréttir Réðst á lögreglumann í miðbænum Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Sjá meira