Myndband af af sýnikennslu Lollu og Lúðvíks lögmanns: „Það þarf meira til en þetta til þess að eyðileggja þorrablót Stjörnunnar“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 23. janúar 2018 20:15 Atriði þeirra Lollu og Lúðvíks var rétt áður en sala happdrættismiða og átti að sýna hvernig hægt væri að tæma vasana með sem hröðustum hætti. Lúðvík Steinarsson, lögmaður og formaður þorrablótsnefndar Stjörnunnar, segir að það þurfi meira til en að detta beint á hausinn til þess að eyðileggja blótið.Eins og fjallað var um í Fréttablaðinu í dag missti Ólafía Hrönn Jónsdóttir, leikkona og veislustjóri þorrablótsins, eða Lolla eins og hún er oft kölluð, lögmanninn þegar þau sýndu æft atriði á þorrablótinu síðastliðinn föstudag rétt áður en sala happdrættismiða hófst. Lúðvík ræddi málin í Bítinu á Bylgjunni í morgun og var beðinn um að lýsa byltunni á blótinu. „Frá mínum bæjardyrum séð er þetta bara einfalt . Hún ætlaði að snúa mér á hvolf og hrista peninga úr vösunum á mér þannig að ég var búinn að birgja mig upp með klinki í öllum vösum og þegar ég sný á hvolf þá er hún að ganga aðeins um sviðið og fæturnir bara gefa sig. Þó að ég hafi verið léttur þá var ég greinilega þyngri en á æfingunni þannig að þetta fór ekki nógu vel,“ sagði Lúðvík. Hann sagði að þetta hefði ekki verið mjög hátt fall þar Lolla hefði haldið honum upp fyrir hnésbæturnar á sjálfri sér. „En ég get náttúrulega ekki borið hönd fyrir höfuð mér. Ég er búinn að sjá myndband af þessu og það er fært í stílinn að hún hafi stigið á skyrtuna á mér,“ sagði Lúðvík en myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan.Lúðvík fékk smá högg auk þess sem það kom smá högg á hálsinn. Hann er óbrotinn og kveðst smá lemstraður eftir fallið. Hann fór ekki beint á slysadeild eftir að hafa fallið úr höndum Lollu heldur kláraði auðvitað þorrablótið. Aðspurður hvort þetta hafi eyðilagt fyrir honum kvöldið sagði Lúðvík léttur í bragði: „Það þarf meira til en þetta til þess að eyðileggja þorrablót Stjörnunnar.“ Hlusta má á viðtalið við Lúðvík í Bítinu í morgun í spilaranum hér fyrir neðan. Þorrablót Tengdar fréttir Lögmaðurinn Lúðvík á batavegi eftir útreið frá Lollu Óheppilegt atvik átti sér stað á þorrablóti Stjörnunnar síðasta föstudag þegar áhættuatriði veislustjórans og formanns þorrablótsnefndar fór úrskeiðis. 23. janúar 2018 06:00 Mest lesið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Sjá meira
Lúðvík Steinarsson, lögmaður og formaður þorrablótsnefndar Stjörnunnar, segir að það þurfi meira til en að detta beint á hausinn til þess að eyðileggja blótið.Eins og fjallað var um í Fréttablaðinu í dag missti Ólafía Hrönn Jónsdóttir, leikkona og veislustjóri þorrablótsins, eða Lolla eins og hún er oft kölluð, lögmanninn þegar þau sýndu æft atriði á þorrablótinu síðastliðinn föstudag rétt áður en sala happdrættismiða hófst. Lúðvík ræddi málin í Bítinu á Bylgjunni í morgun og var beðinn um að lýsa byltunni á blótinu. „Frá mínum bæjardyrum séð er þetta bara einfalt . Hún ætlaði að snúa mér á hvolf og hrista peninga úr vösunum á mér þannig að ég var búinn að birgja mig upp með klinki í öllum vösum og þegar ég sný á hvolf þá er hún að ganga aðeins um sviðið og fæturnir bara gefa sig. Þó að ég hafi verið léttur þá var ég greinilega þyngri en á æfingunni þannig að þetta fór ekki nógu vel,“ sagði Lúðvík. Hann sagði að þetta hefði ekki verið mjög hátt fall þar Lolla hefði haldið honum upp fyrir hnésbæturnar á sjálfri sér. „En ég get náttúrulega ekki borið hönd fyrir höfuð mér. Ég er búinn að sjá myndband af þessu og það er fært í stílinn að hún hafi stigið á skyrtuna á mér,“ sagði Lúðvík en myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan.Lúðvík fékk smá högg auk þess sem það kom smá högg á hálsinn. Hann er óbrotinn og kveðst smá lemstraður eftir fallið. Hann fór ekki beint á slysadeild eftir að hafa fallið úr höndum Lollu heldur kláraði auðvitað þorrablótið. Aðspurður hvort þetta hafi eyðilagt fyrir honum kvöldið sagði Lúðvík léttur í bragði: „Það þarf meira til en þetta til þess að eyðileggja þorrablót Stjörnunnar.“ Hlusta má á viðtalið við Lúðvík í Bítinu í morgun í spilaranum hér fyrir neðan.
Þorrablót Tengdar fréttir Lögmaðurinn Lúðvík á batavegi eftir útreið frá Lollu Óheppilegt atvik átti sér stað á þorrablóti Stjörnunnar síðasta föstudag þegar áhættuatriði veislustjórans og formanns þorrablótsnefndar fór úrskeiðis. 23. janúar 2018 06:00 Mest lesið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Sjá meira
Lögmaðurinn Lúðvík á batavegi eftir útreið frá Lollu Óheppilegt atvik átti sér stað á þorrablóti Stjörnunnar síðasta föstudag þegar áhættuatriði veislustjórans og formanns þorrablótsnefndar fór úrskeiðis. 23. janúar 2018 06:00