Földu rakvélablöð í grasi þar sem börn voru að æfa fótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2018 11:30 Börn að leika sér í fótbolta en myndin tengist fréttinni þó ekki beint. Vísir/Getty Þýska fótboltafélagið Palatia Limbach glímir við mjög óhugnalegt mál þessa daganna en starfsmenn félagsins gera nú dauðaleit að mjög veikum glæpamanni. Palatia Limbach er langt frá því að vera frægasta fótboltafélag Þýskalands enda spilar það í sjöttu deild þýska fótboltans. Það kemur frá Kirkel sem er bær við landamærin að Frakklandi. Hjá félaginu æfa hinsvegar fjöldi barna og unglinga og því vakti uppgötvun starfsmanna þess mikinn óhug í samfélaginu sem og í öllu Þýskalandi. Það fundust nefnilega tvö rakvélablöð í grasinu þar sem börnin voru að æfa fótbolta og það er óhætt að segja að mörgum hafi verið mjög brugðið. Palatia Limbach setti síðan eftirfarandi færslu inn á Twitter-síðu sína. Skilaboð þýska félagsins voru skýr og þeim var beint sérstaklega til glæpamannsins. „Gerir þú þér grein fyrir því hvað gæti hafa gerst? Hvað ætlaðir þú þér að ná fram með þessu. Við munum finna þig,“ skrifaði starfsmaður Palatia Limbach undir myndinni. Rakvélablöðin fundust um síðustu helgi en á þessi gervigrasi þá æfa um tvö hundruð börn og unglingar og um fimmtíu fullorðnir í hverri viku. „Ég get ekki séð fyrir mér að þetta sé dæmi um að einhver hafi misst tvo rakvélablöð úr buxunum sínum og týnt þeim. Þessum rakvélablöðum var komið þarna fyrir með hreinum ásetningi,“ sagði Dirk Schmidt, framkvæmdastjóri félagsins í viðtali við Bild. Þýski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjá meira
Þýska fótboltafélagið Palatia Limbach glímir við mjög óhugnalegt mál þessa daganna en starfsmenn félagsins gera nú dauðaleit að mjög veikum glæpamanni. Palatia Limbach er langt frá því að vera frægasta fótboltafélag Þýskalands enda spilar það í sjöttu deild þýska fótboltans. Það kemur frá Kirkel sem er bær við landamærin að Frakklandi. Hjá félaginu æfa hinsvegar fjöldi barna og unglinga og því vakti uppgötvun starfsmanna þess mikinn óhug í samfélaginu sem og í öllu Þýskalandi. Það fundust nefnilega tvö rakvélablöð í grasinu þar sem börnin voru að æfa fótbolta og það er óhætt að segja að mörgum hafi verið mjög brugðið. Palatia Limbach setti síðan eftirfarandi færslu inn á Twitter-síðu sína. Skilaboð þýska félagsins voru skýr og þeim var beint sérstaklega til glæpamannsins. „Gerir þú þér grein fyrir því hvað gæti hafa gerst? Hvað ætlaðir þú þér að ná fram með þessu. Við munum finna þig,“ skrifaði starfsmaður Palatia Limbach undir myndinni. Rakvélablöðin fundust um síðustu helgi en á þessi gervigrasi þá æfa um tvö hundruð börn og unglingar og um fimmtíu fullorðnir í hverri viku. „Ég get ekki séð fyrir mér að þetta sé dæmi um að einhver hafi misst tvo rakvélablöð úr buxunum sínum og týnt þeim. Þessum rakvélablöðum var komið þarna fyrir með hreinum ásetningi,“ sagði Dirk Schmidt, framkvæmdastjóri félagsins í viðtali við Bild.
Þýski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti