Kevin Hart fór yfir strikið í fagnaðarlátunum eftir Super Bowl Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. febrúar 2018 11:29 Hart var afar kátur í leikslok. Vísir/Getty Fáir voru ánægðari með Super Bowl sigur Philadelphia Eagles í nótt en grínistinn Kevin Hart. Hann er borinn og barnfæddur í Philadelphiu og virðist hafa farið yfir strikið í gleðskapnum eftir leik.Eagles lagði lið New England Patriots í nótt í hörkuleik. Mikið er um að vera eftir leik og þegar verið var að ræða við Fletcher Cox, einn af varnarmönnum Eagles í beinni útsendingu ruddist Hart á sviðið og byrjaði að tala. „Philadelphia er frábær borg. Ég held, ég vona að þetta sé dæmi um hvað við getum gert. Okkur var drull..“ sagði Hart áður en hann stoppaði sig rétt áður en hann náði að klára blótsyrðið. Svo virðist sem að Hart hafi mögulega fengið sér nokkra áfenga drykki yfir leiknum. Hart virðist hafa verið staðráðinn í að koma sér í sviðsljósið eftir leik en á myndbandi sem birt hefur verið á samfélagsmiðlum má sjá hvernig hann virðist vera að reyna að komast upp á svið til þess að vera viðstaddur athöfnina þegar Lombardi-bikarinn var afhentur. Sjá má Hart í miklum rökræðum við öryggisvörð sem var ekki á þeim buxunum að hleypa honum upp á svið. Myndböndin má sjá hér að neðan. Yoooo. Is that Kevin Hart trying to get past security and being denied?!? #superbowl pic.twitter.com/gzag0XqmAZ— Vasu Kulkarni (@Vasu) February 5, 2018 Kevin Hart made it onto the NFLN set, declared that he was drunk, then dropped an f-bomb pic.twitter.com/Wpt4H01mqM— Melissa Jacobs (@thefootballgirl) February 5, 2018 NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Sjáðu óborganleg viðbrögð Kobe Bryant við sigri Eagles Kobe Bryant var límdur við skjáinn þegar hans menn í Philadelphia Eagles unnu sigur í Super Bowl í nótt. 5. febrúar 2018 14:00 Ernirnir stoppuðu Tom Brady á ögurstundu og unnu Super Bowl Philadelphia Eagles varð í nótt NFL-meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 41-33 sigur á fráfarandi meisturum New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik ameríska fótboltans, í Minneapolis í nótt. 5. febrúar 2018 03:34 Þúsundir fögnuðu á strætum Philadelphia | Myndir 58 ára bið stuðningsmanna Philadelphia Eagles var loksins á enda í gær. 5. febrúar 2018 14:30 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Sjá meira
Fáir voru ánægðari með Super Bowl sigur Philadelphia Eagles í nótt en grínistinn Kevin Hart. Hann er borinn og barnfæddur í Philadelphiu og virðist hafa farið yfir strikið í gleðskapnum eftir leik.Eagles lagði lið New England Patriots í nótt í hörkuleik. Mikið er um að vera eftir leik og þegar verið var að ræða við Fletcher Cox, einn af varnarmönnum Eagles í beinni útsendingu ruddist Hart á sviðið og byrjaði að tala. „Philadelphia er frábær borg. Ég held, ég vona að þetta sé dæmi um hvað við getum gert. Okkur var drull..“ sagði Hart áður en hann stoppaði sig rétt áður en hann náði að klára blótsyrðið. Svo virðist sem að Hart hafi mögulega fengið sér nokkra áfenga drykki yfir leiknum. Hart virðist hafa verið staðráðinn í að koma sér í sviðsljósið eftir leik en á myndbandi sem birt hefur verið á samfélagsmiðlum má sjá hvernig hann virðist vera að reyna að komast upp á svið til þess að vera viðstaddur athöfnina þegar Lombardi-bikarinn var afhentur. Sjá má Hart í miklum rökræðum við öryggisvörð sem var ekki á þeim buxunum að hleypa honum upp á svið. Myndböndin má sjá hér að neðan. Yoooo. Is that Kevin Hart trying to get past security and being denied?!? #superbowl pic.twitter.com/gzag0XqmAZ— Vasu Kulkarni (@Vasu) February 5, 2018 Kevin Hart made it onto the NFLN set, declared that he was drunk, then dropped an f-bomb pic.twitter.com/Wpt4H01mqM— Melissa Jacobs (@thefootballgirl) February 5, 2018
NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Sjáðu óborganleg viðbrögð Kobe Bryant við sigri Eagles Kobe Bryant var límdur við skjáinn þegar hans menn í Philadelphia Eagles unnu sigur í Super Bowl í nótt. 5. febrúar 2018 14:00 Ernirnir stoppuðu Tom Brady á ögurstundu og unnu Super Bowl Philadelphia Eagles varð í nótt NFL-meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 41-33 sigur á fráfarandi meisturum New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik ameríska fótboltans, í Minneapolis í nótt. 5. febrúar 2018 03:34 Þúsundir fögnuðu á strætum Philadelphia | Myndir 58 ára bið stuðningsmanna Philadelphia Eagles var loksins á enda í gær. 5. febrúar 2018 14:30 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Sjá meira
Sjáðu óborganleg viðbrögð Kobe Bryant við sigri Eagles Kobe Bryant var límdur við skjáinn þegar hans menn í Philadelphia Eagles unnu sigur í Super Bowl í nótt. 5. febrúar 2018 14:00
Ernirnir stoppuðu Tom Brady á ögurstundu og unnu Super Bowl Philadelphia Eagles varð í nótt NFL-meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 41-33 sigur á fráfarandi meisturum New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik ameríska fótboltans, í Minneapolis í nótt. 5. febrúar 2018 03:34
Þúsundir fögnuðu á strætum Philadelphia | Myndir 58 ára bið stuðningsmanna Philadelphia Eagles var loksins á enda í gær. 5. febrúar 2018 14:30