Seinni bylgjan: Elvar Örn skaut meistarana í kaf Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. febrúar 2018 13:30 Þvílíkur leikur hjá Elvari. Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson fór hamförum á móti Valsmönnum í sínum fyrsta handboltaleik í þrjá mánuði. Eftir erfiðan fyrri hálfleik þá skoraði Elvar Örn tíu mörk úr ellefu skotum í síðari hálfleik. Ótrúleg frammistaða gegn Íslands- og bikarmeisturunum. „Það er þvílíkur plús fyrir Selfoss að fá hann aftur inn í liðið og það í þessu ham,“ segir Dagur Sigurðsson. „Hann var funheitur í seinni hálfleik og þeir réðu ekkert við hann. Valsmenn hefðu hugsanlega átt að setja Alexander fyrr á móti honum.“ Sjá má tilþrif Elvars hér að neðan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Snorri Steinn loksins byrjaður að spila Snorri Steinn Guðjónsson, annar þjálfara Vals, reif loksins fram skóna á ný í leik Vals og Selfoss. Hann spilaði þá sínar fyrstu mínútur með Valsliðinu eftir að hann kom heim eftir atvinnumannaferilinn. 2. febrúar 2018 10:00 Seinni bylgjan: Greinilega búið að taka Valsliðið fyrir hjá dómurunum Besta dómarapar landsins, Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson, fékk ekki háa einkunn fyrir frammistöðu sína í leik Vals og Selfoss hjá Degi Sigurðssyni. 2. febrúar 2018 12:00 Seinni bylgjan: Kæmi Degi ekki á óvart ef HSÍ væri búið að ráða Guðmund Landsliðsmálin voru rædd í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. Þar sagðist Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan, vera nokkuð viss um að Guðmundur Guðmundsson myndi taka við íslenska landsliðinu. 2. febrúar 2018 08:28 Seinni bylgjan: Ef þú nennir ekki að berjast þá gerist ekki rassgat Stjörnumenn sóttu ekki gull í greipar Hauka er liðið fór á Ásvelli. Varnarleikur liðsins í leiknum fékk ekki góða dóma hjá sérfræðingum Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport. 2. febrúar 2018 11:00 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Keflavík - Njarðvík 93-83 | Montrétturinn Keflvíkinga Körfubolti ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Sjá meira
Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson fór hamförum á móti Valsmönnum í sínum fyrsta handboltaleik í þrjá mánuði. Eftir erfiðan fyrri hálfleik þá skoraði Elvar Örn tíu mörk úr ellefu skotum í síðari hálfleik. Ótrúleg frammistaða gegn Íslands- og bikarmeisturunum. „Það er þvílíkur plús fyrir Selfoss að fá hann aftur inn í liðið og það í þessu ham,“ segir Dagur Sigurðsson. „Hann var funheitur í seinni hálfleik og þeir réðu ekkert við hann. Valsmenn hefðu hugsanlega átt að setja Alexander fyrr á móti honum.“ Sjá má tilþrif Elvars hér að neðan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Snorri Steinn loksins byrjaður að spila Snorri Steinn Guðjónsson, annar þjálfara Vals, reif loksins fram skóna á ný í leik Vals og Selfoss. Hann spilaði þá sínar fyrstu mínútur með Valsliðinu eftir að hann kom heim eftir atvinnumannaferilinn. 2. febrúar 2018 10:00 Seinni bylgjan: Greinilega búið að taka Valsliðið fyrir hjá dómurunum Besta dómarapar landsins, Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson, fékk ekki háa einkunn fyrir frammistöðu sína í leik Vals og Selfoss hjá Degi Sigurðssyni. 2. febrúar 2018 12:00 Seinni bylgjan: Kæmi Degi ekki á óvart ef HSÍ væri búið að ráða Guðmund Landsliðsmálin voru rædd í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. Þar sagðist Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan, vera nokkuð viss um að Guðmundur Guðmundsson myndi taka við íslenska landsliðinu. 2. febrúar 2018 08:28 Seinni bylgjan: Ef þú nennir ekki að berjast þá gerist ekki rassgat Stjörnumenn sóttu ekki gull í greipar Hauka er liðið fór á Ásvelli. Varnarleikur liðsins í leiknum fékk ekki góða dóma hjá sérfræðingum Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport. 2. febrúar 2018 11:00 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Keflavík - Njarðvík 93-83 | Montrétturinn Keflvíkinga Körfubolti ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Sjá meira
Seinni bylgjan: Snorri Steinn loksins byrjaður að spila Snorri Steinn Guðjónsson, annar þjálfara Vals, reif loksins fram skóna á ný í leik Vals og Selfoss. Hann spilaði þá sínar fyrstu mínútur með Valsliðinu eftir að hann kom heim eftir atvinnumannaferilinn. 2. febrúar 2018 10:00
Seinni bylgjan: Greinilega búið að taka Valsliðið fyrir hjá dómurunum Besta dómarapar landsins, Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson, fékk ekki háa einkunn fyrir frammistöðu sína í leik Vals og Selfoss hjá Degi Sigurðssyni. 2. febrúar 2018 12:00
Seinni bylgjan: Kæmi Degi ekki á óvart ef HSÍ væri búið að ráða Guðmund Landsliðsmálin voru rædd í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. Þar sagðist Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan, vera nokkuð viss um að Guðmundur Guðmundsson myndi taka við íslenska landsliðinu. 2. febrúar 2018 08:28
Seinni bylgjan: Ef þú nennir ekki að berjast þá gerist ekki rassgat Stjörnumenn sóttu ekki gull í greipar Hauka er liðið fór á Ásvelli. Varnarleikur liðsins í leiknum fékk ekki góða dóma hjá sérfræðingum Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport. 2. febrúar 2018 11:00