Bíddu, verður HM-búningur Íslands doppóttur? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2018 15:15 Gylfi Þór Sigurðsson og mögulega nýju litir íslenska landsliðsbúningsins. Samsett mynd: EPA og Twitter/@ErreaOfficial Það eru bara 115 dagar þar til að Heimsmeistarakeppnin byrjar í Rússlandi en þar verður íslenska fótboltalandsliðið með í fyrsta sinn. Íslensku landsliðsmennirnir og talandi ekki um íslenska stuðningsfólkið, bíða nú spennt eftir því hvernig búningur íslenska liðsins muni líta út á HM í sumar. Ítalski íþróttavöruframleiðandinn Errea býr til búninginn eins og á EM í Frakklandi fyrir tveimur árum og ætlar fyrirtækið að kynna nýjan búning fyrir heiminum í næsta mánuði. Errea ýtti aðeins undir spenninginn á Twitter-síðu sinni í dag þegar menn þar á bæ settu inn mynd af mögulegum íslenskum búningi undir orðunum eldur og ís. „Eldurinn sem brennur og hitar hjörtu Íslands og ísinn sem bráðnar hægt og róleg og breytist í vatn. Nýja treyjan okkar mun sjá dagsljósið á næstunni. Uppgötvið hana með okkur,“ segir með myndinni og þar er notað myllymerkið #FyrirIsland.Fire that burns and warms the heart of Iceland. And ice that slowly melts turning into water. Our new jersey is about to see the light, discover it with us. #FyrirIslandpic.twitter.com/9PMr1UZXQr — Erreà Sport (@ErreaOfficial) February 16, 2018 Samkvæmt þessari mynd er ekki hægt að sjá annað en að íslenski landsliðsbúningurinn verði hreinlega doppóttur í sumar. Það er kannski ekki alveg að marka þessa mynd enda vitum við ekki hvað við sjáum mikið af búningnum og hversu nálægt myndin er tekin. Hér fyrir neðan má síðan hjá Twitter-færslu Errea með verðandi gamla landsliðsbúningi Íslands.The one team in your heart. #FyrirIsland#SpeakIcelandpic.twitter.com/XGHNO9eh3C — Erreà Sport (@ErreaOfficial) February 14, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Fleiri fréttir Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Sjá meira
Það eru bara 115 dagar þar til að Heimsmeistarakeppnin byrjar í Rússlandi en þar verður íslenska fótboltalandsliðið með í fyrsta sinn. Íslensku landsliðsmennirnir og talandi ekki um íslenska stuðningsfólkið, bíða nú spennt eftir því hvernig búningur íslenska liðsins muni líta út á HM í sumar. Ítalski íþróttavöruframleiðandinn Errea býr til búninginn eins og á EM í Frakklandi fyrir tveimur árum og ætlar fyrirtækið að kynna nýjan búning fyrir heiminum í næsta mánuði. Errea ýtti aðeins undir spenninginn á Twitter-síðu sinni í dag þegar menn þar á bæ settu inn mynd af mögulegum íslenskum búningi undir orðunum eldur og ís. „Eldurinn sem brennur og hitar hjörtu Íslands og ísinn sem bráðnar hægt og róleg og breytist í vatn. Nýja treyjan okkar mun sjá dagsljósið á næstunni. Uppgötvið hana með okkur,“ segir með myndinni og þar er notað myllymerkið #FyrirIsland.Fire that burns and warms the heart of Iceland. And ice that slowly melts turning into water. Our new jersey is about to see the light, discover it with us. #FyrirIslandpic.twitter.com/9PMr1UZXQr — Erreà Sport (@ErreaOfficial) February 16, 2018 Samkvæmt þessari mynd er ekki hægt að sjá annað en að íslenski landsliðsbúningurinn verði hreinlega doppóttur í sumar. Það er kannski ekki alveg að marka þessa mynd enda vitum við ekki hvað við sjáum mikið af búningnum og hversu nálægt myndin er tekin. Hér fyrir neðan má síðan hjá Twitter-færslu Errea með verðandi gamla landsliðsbúningi Íslands.The one team in your heart. #FyrirIsland#SpeakIcelandpic.twitter.com/XGHNO9eh3C — Erreà Sport (@ErreaOfficial) February 14, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Fleiri fréttir Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Sjá meira