Brjálaður Bjarni sendir Einari Jóns og dómurunum pillur Stefán Árni Pálsson skrifar 26. febrúar 2018 21:59 Bjarni Fritzson er þjálfari ÍR. vísir „Við förum mjög illa með færin okkar hérna undir lokin,“ segir Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, eftir tapið í kvöld. ÍR tapaði fyrir Stjörnunni í Olís-deild karla og fór leikurinn 29-24. Stjarnan tryggði sér inn í úrslistakeppnina með sigrinum. „Við gerum okkur seka um hræðilega tapaða bolta í kvöld og hjálpum þeim allt of mikið að ná upp þessu forskoti. Þessir feilar eru bara lélegir og óafsakanlegt hjá okkur.“ Bjarni segir að hans menn hafi einnig mátt skjóta töluvert betur á markið og ekki eins oft beint í markvörðinn. „Mig langar að segja eitt. Einar Jónsson (þjálfari Stjörnunnar) tuðaði svo mikið hérna fyrstu fimmtán mínúturnar að ég hef aldrei séð annað eins. Ég held að hann hafi ekki einu sinni fengið gult spjald í leiknum. Hann tuðar stanslaust og dómararnir hættu bara að dæma eftir fimmtán mínútur. Allt í einu hættum við að fá víti og fengum bara ekki neitt. Þetta var glórulaust. Þeir dæmdu ekkert öðrumegin og bara hinumegin, af því að hann var búinn að tuða svo mikið. Þeir voru bara skíthræddir og þetta var bara algjör katastrófa. Þeir eiga stjórna leiknum og ekki að láta stjórna sér. Þetta er til skammar.“ Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - ÍR 29-24 │ Stjarnan í úrslitakeppni Stjarnan vann mikilvægan sigur á ÍR, 29-24, í Olís-deild karla, en fyrir leikinn voru liðin í sjöunda og áttunda sæti deildarinnar. Með sigrinum tryggir Stjarnan sér sæti í úrslitakeppninni. 26. febrúar 2018 21:30 Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur að Hlíðarenda Sport Fleiri fréttir Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sjá meira
„Við förum mjög illa með færin okkar hérna undir lokin,“ segir Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, eftir tapið í kvöld. ÍR tapaði fyrir Stjörnunni í Olís-deild karla og fór leikurinn 29-24. Stjarnan tryggði sér inn í úrslistakeppnina með sigrinum. „Við gerum okkur seka um hræðilega tapaða bolta í kvöld og hjálpum þeim allt of mikið að ná upp þessu forskoti. Þessir feilar eru bara lélegir og óafsakanlegt hjá okkur.“ Bjarni segir að hans menn hafi einnig mátt skjóta töluvert betur á markið og ekki eins oft beint í markvörðinn. „Mig langar að segja eitt. Einar Jónsson (þjálfari Stjörnunnar) tuðaði svo mikið hérna fyrstu fimmtán mínúturnar að ég hef aldrei séð annað eins. Ég held að hann hafi ekki einu sinni fengið gult spjald í leiknum. Hann tuðar stanslaust og dómararnir hættu bara að dæma eftir fimmtán mínútur. Allt í einu hættum við að fá víti og fengum bara ekki neitt. Þetta var glórulaust. Þeir dæmdu ekkert öðrumegin og bara hinumegin, af því að hann var búinn að tuða svo mikið. Þeir voru bara skíthræddir og þetta var bara algjör katastrófa. Þeir eiga stjórna leiknum og ekki að láta stjórna sér. Þetta er til skammar.“
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - ÍR 29-24 │ Stjarnan í úrslitakeppni Stjarnan vann mikilvægan sigur á ÍR, 29-24, í Olís-deild karla, en fyrir leikinn voru liðin í sjöunda og áttunda sæti deildarinnar. Með sigrinum tryggir Stjarnan sér sæti í úrslitakeppninni. 26. febrúar 2018 21:30 Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur að Hlíðarenda Sport Fleiri fréttir Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sjá meira
Umfjöllun: Stjarnan - ÍR 29-24 │ Stjarnan í úrslitakeppni Stjarnan vann mikilvægan sigur á ÍR, 29-24, í Olís-deild karla, en fyrir leikinn voru liðin í sjöunda og áttunda sæti deildarinnar. Með sigrinum tryggir Stjarnan sér sæti í úrslitakeppninni. 26. febrúar 2018 21:30