Gattuso fyrir Arsenal-leikinn: Við erum ekki Brad Pitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2018 16:00 Gennaro Gattuso og leikmenn hans. Vísir/Getty Gennaro Gattuso hefur gert flotta hluti síðan að hann tók við AC Milan liðinu í desember og á morgun mætir liðið Arsenal í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Ummæli Ítalans fyrir leikinn hafa vakið nokkra athygli. AC Milan hefur ekki tapað í þrettán leikjum í röð og hefur ekki fengið á sig mark í síðustu sex leikjum í öllum keppnum. Gattuso talaði liðið sitt aðeins niður fyrir leikinn og bætti sjálfgagnrýni við í kjölfarið. „Við erum ekki Brad Pitt. Við verðum að halda áfram að vera eins ljótir og ég með mitt skegg og dökka bauga undir augunum,“ sagði Gennaro Gattuso við Mirror. „Ég vil líka að eitt sé á hreinu. Ég er ekki góður þjálfari og bara rétt að byrja minn þjálfaraferil. Ég enginn gúru á bekknum og hef ekki afrekað neitt ennþá. Að sama skapi þá er ég ekki persónan sem sumir virðast halda að ég sé,“ sagði Gattuso.#Arsenal promised another "ugly" night in #EuropaLeague last-16 opener by famously feisty #ACMilan boss Gennaro Gattu https://t.co/RCWTnJuqVU — Arsenal Addict (@ArsenalFCAddict) March 6, 2018 AC Milan tapaði síðast á móti Atalanta á Þorláksmessu. Það var sjötti leikur liðsins undir stjórn Gattuso og þriðja tapið. Síðan þá hefur liðið unnið tíu sigra og gert þrjú jafntefli í þrettán leikjum í öllum keppnum. Gattuso átti bara að taka við liði AC Milan tímabundið á meðan félagið leitaði að eftirmanni Vincenzo Montella sem var rekinn í lok nóvember. En frábær árangur hefur komið honum sjálfum inn í myndina. AC Milan nálgast efstu liðin í deildinni heima fyrir og komið í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Fótbolti Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Gennaro Gattuso hefur gert flotta hluti síðan að hann tók við AC Milan liðinu í desember og á morgun mætir liðið Arsenal í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Ummæli Ítalans fyrir leikinn hafa vakið nokkra athygli. AC Milan hefur ekki tapað í þrettán leikjum í röð og hefur ekki fengið á sig mark í síðustu sex leikjum í öllum keppnum. Gattuso talaði liðið sitt aðeins niður fyrir leikinn og bætti sjálfgagnrýni við í kjölfarið. „Við erum ekki Brad Pitt. Við verðum að halda áfram að vera eins ljótir og ég með mitt skegg og dökka bauga undir augunum,“ sagði Gennaro Gattuso við Mirror. „Ég vil líka að eitt sé á hreinu. Ég er ekki góður þjálfari og bara rétt að byrja minn þjálfaraferil. Ég enginn gúru á bekknum og hef ekki afrekað neitt ennþá. Að sama skapi þá er ég ekki persónan sem sumir virðast halda að ég sé,“ sagði Gattuso.#Arsenal promised another "ugly" night in #EuropaLeague last-16 opener by famously feisty #ACMilan boss Gennaro Gattu https://t.co/RCWTnJuqVU — Arsenal Addict (@ArsenalFCAddict) March 6, 2018 AC Milan tapaði síðast á móti Atalanta á Þorláksmessu. Það var sjötti leikur liðsins undir stjórn Gattuso og þriðja tapið. Síðan þá hefur liðið unnið tíu sigra og gert þrjú jafntefli í þrettán leikjum í öllum keppnum. Gattuso átti bara að taka við liði AC Milan tímabundið á meðan félagið leitaði að eftirmanni Vincenzo Montella sem var rekinn í lok nóvember. En frábær árangur hefur komið honum sjálfum inn í myndina. AC Milan nálgast efstu liðin í deildinni heima fyrir og komið í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Fótbolti Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira