Utanríkisráðherra Breta hótar því að enska landsliðið mæti ekki á HM í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2018 13:52 Svona endaði síðasta stórmót enska landsliðsins og nú tekur liðið mögulega ekki þátt í HM í sumar. Vísir/Getty Örlög fyrrverandi rússnesk njósnara í Bretlandi eru farin að ógna þátttöku enska landsliðsins á HM í fótbolta í Rússlandi í sumar ef marka má orð Boris Johnson utanríkisráðherra Breta á breska þinginu í dag. Hinn 66 ára gamli Sergei Skripa liggur þungt haldinn á spítala í Bretlandi eftir að hann komst í snertingu við óþekkt efni í verslunarmiðstöð í borginni Salisbury í suðurhluta Bretlands. Skripa var árið 2006 dæmdur í þrettán ára fangelsi fyrir að njósna fyrir bresk yfirvöld en hann veitti bresku leynilögreglunni upplýsingar um rússneska njósnara í Evrópu. Hann hafði síðan fengið hæli í Bretlandi. Boris Johnson, utanríkisráðherra Breta, lýsti því yfir í dag að svo gæti farið að bresku landsliðin mæti ekki á HM í fótbolta sem fer fram í Rússlandi í sumar. Kveikjan af því væri að ef það kæmi fram í dagsljósið að Rússar ætti sök á því að eitra fyrir Sergei Skripa á breskri grundu. „Það væri erfitt að sjá fyrir sig hvernig bresku landsliðin á HM ættu þá að geta mætt á mótið,“ sagði Boris Johnson á breska þinginu í dag en Evening Standard segir frá þessu.Woah big story. Boris warns England could be pulled from World Cup in retaliation if Russian behind #Salisbury incident. Full words. pic.twitter.com/5RciXgLFIh — Paul Waugh (@paulwaugh) March 6, 2018 Enska landsliðið endaði síðasta stórmót á vandræðalegu tapi á móti litla Íslandi í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi. Enska liðið er í riðli með Belgum, Túnis og Panama á HM í Rússlandi í sumar. Fyrsti leikur Englendinga verður á móti Túnis í Volgograd 18. júní næstkomandi. Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira
Örlög fyrrverandi rússnesk njósnara í Bretlandi eru farin að ógna þátttöku enska landsliðsins á HM í fótbolta í Rússlandi í sumar ef marka má orð Boris Johnson utanríkisráðherra Breta á breska þinginu í dag. Hinn 66 ára gamli Sergei Skripa liggur þungt haldinn á spítala í Bretlandi eftir að hann komst í snertingu við óþekkt efni í verslunarmiðstöð í borginni Salisbury í suðurhluta Bretlands. Skripa var árið 2006 dæmdur í þrettán ára fangelsi fyrir að njósna fyrir bresk yfirvöld en hann veitti bresku leynilögreglunni upplýsingar um rússneska njósnara í Evrópu. Hann hafði síðan fengið hæli í Bretlandi. Boris Johnson, utanríkisráðherra Breta, lýsti því yfir í dag að svo gæti farið að bresku landsliðin mæti ekki á HM í fótbolta sem fer fram í Rússlandi í sumar. Kveikjan af því væri að ef það kæmi fram í dagsljósið að Rússar ætti sök á því að eitra fyrir Sergei Skripa á breskri grundu. „Það væri erfitt að sjá fyrir sig hvernig bresku landsliðin á HM ættu þá að geta mætt á mótið,“ sagði Boris Johnson á breska þinginu í dag en Evening Standard segir frá þessu.Woah big story. Boris warns England could be pulled from World Cup in retaliation if Russian behind #Salisbury incident. Full words. pic.twitter.com/5RciXgLFIh — Paul Waugh (@paulwaugh) March 6, 2018 Enska landsliðið endaði síðasta stórmót á vandræðalegu tapi á móti litla Íslandi í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi. Enska liðið er í riðli með Belgum, Túnis og Panama á HM í Rússlandi í sumar. Fyrsti leikur Englendinga verður á móti Túnis í Volgograd 18. júní næstkomandi.
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira