Sjáðu Eið, Maradona og Ronaldo halda upp á það að það eru 100 dagar í HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2018 11:30 Eiður Smári Guðjohnsen og Edwin van der Sar. Vísir/Getty FIFA fékk gamlar goðsagnir úr boltanum til að halda bolta á lofti í tilefni þess að í dag eru hundrað dagar þar til að heimsmeistarakeppnin hefst í Rússlandi en þar verður Ísland með í fyrsta sinn. Goðsagnir frá öllum knattspyrnuþjóðunum 32 sem taka þátt í keppninni í ár voru kallaðar til og þær beðnar um að halda boltanum á lofti. Þarna má sjá marga af bestu knattspyrnumönnum sögunnar eins og Diego Maradona frá Argentínu og Ronaldo frá Brasilíu. Fulltrúi Íslands er Eiður Smári Guðjohnsen sem mætti með derhúfuna niður á Sæbrautina og hélt boltanum uppi með Esjuna í baksýn. Eiður Smári Guðjohnsen er einn af þeim yngri í hópnum en þarna voru þó einnig leikmenn sem enn eru að spila eins og sem dæmi Englendingurinn Wayne Rooney. Það má sjá þetta skemmtilega myndband hér fyrir neðan og takið sérstaklega eftir töktunum frá Maradona í eldhúsinu.The FIFA #WorldCup -days to go! pic.twitter.com/mAR82eZROm — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) March 6, 2018 Myndbandið endar á því að Gianni Infantino, forseti FIFA, og Vladimir Putin, forseti Rússlands, halda boltanum á milli í Kremlín. Fyrsti leikur heimsmeistarakeppninnar í Rússlandi verður leikur gestgjafa Rússlands og Sádí Arabíu á Luzhniki-leikvanginum í Moskvu 14. júní næstkomandi. Fyrsti leikur íslenska landsliðsins verður líka í Mosvku en Ísland mætir Argentínu á Otkritie Arena 16. júní. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Sjá meira
FIFA fékk gamlar goðsagnir úr boltanum til að halda bolta á lofti í tilefni þess að í dag eru hundrað dagar þar til að heimsmeistarakeppnin hefst í Rússlandi en þar verður Ísland með í fyrsta sinn. Goðsagnir frá öllum knattspyrnuþjóðunum 32 sem taka þátt í keppninni í ár voru kallaðar til og þær beðnar um að halda boltanum á lofti. Þarna má sjá marga af bestu knattspyrnumönnum sögunnar eins og Diego Maradona frá Argentínu og Ronaldo frá Brasilíu. Fulltrúi Íslands er Eiður Smári Guðjohnsen sem mætti með derhúfuna niður á Sæbrautina og hélt boltanum uppi með Esjuna í baksýn. Eiður Smári Guðjohnsen er einn af þeim yngri í hópnum en þarna voru þó einnig leikmenn sem enn eru að spila eins og sem dæmi Englendingurinn Wayne Rooney. Það má sjá þetta skemmtilega myndband hér fyrir neðan og takið sérstaklega eftir töktunum frá Maradona í eldhúsinu.The FIFA #WorldCup -days to go! pic.twitter.com/mAR82eZROm — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) March 6, 2018 Myndbandið endar á því að Gianni Infantino, forseti FIFA, og Vladimir Putin, forseti Rússlands, halda boltanum á milli í Kremlín. Fyrsti leikur heimsmeistarakeppninnar í Rússlandi verður leikur gestgjafa Rússlands og Sádí Arabíu á Luzhniki-leikvanginum í Moskvu 14. júní næstkomandi. Fyrsti leikur íslenska landsliðsins verður líka í Mosvku en Ísland mætir Argentínu á Otkritie Arena 16. júní.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Sjá meira