Bergþór og Albert buðu keppendum heim og Sölva leið eins og konungbornum Stefán Árni Pálsson skrifar 5. mars 2018 14:00 Fallegur hópur. Næsta sunnudagskvöld hefur göngu sína nýr raunveruleikþáttur á Stöð 2 og gengur þátturinn undir nafninu Allir geta dansað en um er að ræða íslenska útgáfu af þáttunum Dancing with the Stars. Tíu þjóðþekktir einstaklingar taka þátt í þáttunum og má sjá þá hér að neðan: Bergþór Pálsson Sölvi Tryggvason Óskar Jónasson Ebba Guðný Jóhanna Guðrún Lóa Pind Hugrún Halldórsdóttir Hrafnhildur Lúthersdóttir Jón Arnar Magnússon Arnar Grant Bergþór Pálsson ákvað að bjóða keppendum í boð heim til sín í gærkvöldi en hann býr þar ásamt eiginmanni sínum Alberti Eiríkssyni. Sölvi Tryggvason deilir fallegri mynd af hópnum og segir: „Allt þetta fólk á það sameiginlegt að hafa ákveðið að læra að dansa á mettíma og leggja svo störfin á borðið í sjónvarpinu núna í mars. Við þennan hóp bætast svo multi-talentið Hugrún Halldórsdóttir og Frjálsíþróttahetjan Jón Arnar Magnússon.“ Sölvi segir að hópurinn sé algjörlega frábær. „Höfðingjarnir Bergþór Pálsson og Albert Eiríksson ákváðu að verðskuldaði heimboð í gærkvöldi. Í matarboði hjá þeim líður manni eins og konungbornum, slík er gestrisnin. Öll vorum við sammála um að dansinn væri að gefa okkur einhverja nýja gleði. Þetta verður fjör. (p.s. rauði borðinn er ekki stöng upp úr höfði sunddrottningarinnar heldur borði á bolnum mínum eftir spurningaleiki þeirra gestgjafanna).“ Allir geta dansað Dans Tengdar fréttir Blöðrur, bjúgur, skrefablinda og heltekin af sköflungabólgu "Virðing mín fyrir dansarastéttinni var umtalsverð fyrir en hefur um það bil þúsundfaldast þessa síðustu viku.“ 28. febrúar 2018 16:00 Jóhanna Guðrún í Allir geta dansað: „Gamla hefur gott af þessu“ "Ég er alveg gríðarlega spennt og ég held að þetta verði ótrúlega gaman,“ segir söngkonan Jóhanna Guðrún sem ætlar að slá til og taka þátt í dansþættinum Allir geta dansað. 21. febrúar 2018 11:30 Sölvi sýnir svakalega takta á dansgólfinu Sjónvarpsmaðurinn Sölvi Tryggvason er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 27. febrúar 2018 14:30 „Er ekki orðin stressuð ennþá“ "Mér líst bara vel á það. Það er ekki á hverjum degi sem manni býðst frí einkakennsla í allskonar samkvæmisdönsum.“ 26. febrúar 2018 10:30 Sjáðu stjörnurnar taka fyrstu sporin Allir geta dansað fer í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars en um er að ræða íslenska útgáfu af þáttunum Dancing with the Stars. 1. mars 2018 16:30 „Stress er ekki til í minni orðabók“ "Mér líst vel á að taka þátt. Mig vantaði einmitt góða áskorun á mig inn í meistaramánuð,“ segir einkaþjálfarinn og viðskiptamaðurinn Arnar Grant sem ætlar að slá til og taka þátt í dansþættinum Allir geta dansað. 22. febrúar 2018 10:30 Mest lesið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Sjá meira
Næsta sunnudagskvöld hefur göngu sína nýr raunveruleikþáttur á Stöð 2 og gengur þátturinn undir nafninu Allir geta dansað en um er að ræða íslenska útgáfu af þáttunum Dancing with the Stars. Tíu þjóðþekktir einstaklingar taka þátt í þáttunum og má sjá þá hér að neðan: Bergþór Pálsson Sölvi Tryggvason Óskar Jónasson Ebba Guðný Jóhanna Guðrún Lóa Pind Hugrún Halldórsdóttir Hrafnhildur Lúthersdóttir Jón Arnar Magnússon Arnar Grant Bergþór Pálsson ákvað að bjóða keppendum í boð heim til sín í gærkvöldi en hann býr þar ásamt eiginmanni sínum Alberti Eiríkssyni. Sölvi Tryggvason deilir fallegri mynd af hópnum og segir: „Allt þetta fólk á það sameiginlegt að hafa ákveðið að læra að dansa á mettíma og leggja svo störfin á borðið í sjónvarpinu núna í mars. Við þennan hóp bætast svo multi-talentið Hugrún Halldórsdóttir og Frjálsíþróttahetjan Jón Arnar Magnússon.“ Sölvi segir að hópurinn sé algjörlega frábær. „Höfðingjarnir Bergþór Pálsson og Albert Eiríksson ákváðu að verðskuldaði heimboð í gærkvöldi. Í matarboði hjá þeim líður manni eins og konungbornum, slík er gestrisnin. Öll vorum við sammála um að dansinn væri að gefa okkur einhverja nýja gleði. Þetta verður fjör. (p.s. rauði borðinn er ekki stöng upp úr höfði sunddrottningarinnar heldur borði á bolnum mínum eftir spurningaleiki þeirra gestgjafanna).“
Allir geta dansað Dans Tengdar fréttir Blöðrur, bjúgur, skrefablinda og heltekin af sköflungabólgu "Virðing mín fyrir dansarastéttinni var umtalsverð fyrir en hefur um það bil þúsundfaldast þessa síðustu viku.“ 28. febrúar 2018 16:00 Jóhanna Guðrún í Allir geta dansað: „Gamla hefur gott af þessu“ "Ég er alveg gríðarlega spennt og ég held að þetta verði ótrúlega gaman,“ segir söngkonan Jóhanna Guðrún sem ætlar að slá til og taka þátt í dansþættinum Allir geta dansað. 21. febrúar 2018 11:30 Sölvi sýnir svakalega takta á dansgólfinu Sjónvarpsmaðurinn Sölvi Tryggvason er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 27. febrúar 2018 14:30 „Er ekki orðin stressuð ennþá“ "Mér líst bara vel á það. Það er ekki á hverjum degi sem manni býðst frí einkakennsla í allskonar samkvæmisdönsum.“ 26. febrúar 2018 10:30 Sjáðu stjörnurnar taka fyrstu sporin Allir geta dansað fer í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars en um er að ræða íslenska útgáfu af þáttunum Dancing with the Stars. 1. mars 2018 16:30 „Stress er ekki til í minni orðabók“ "Mér líst vel á að taka þátt. Mig vantaði einmitt góða áskorun á mig inn í meistaramánuð,“ segir einkaþjálfarinn og viðskiptamaðurinn Arnar Grant sem ætlar að slá til og taka þátt í dansþættinum Allir geta dansað. 22. febrúar 2018 10:30 Mest lesið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Sjá meira
Blöðrur, bjúgur, skrefablinda og heltekin af sköflungabólgu "Virðing mín fyrir dansarastéttinni var umtalsverð fyrir en hefur um það bil þúsundfaldast þessa síðustu viku.“ 28. febrúar 2018 16:00
Jóhanna Guðrún í Allir geta dansað: „Gamla hefur gott af þessu“ "Ég er alveg gríðarlega spennt og ég held að þetta verði ótrúlega gaman,“ segir söngkonan Jóhanna Guðrún sem ætlar að slá til og taka þátt í dansþættinum Allir geta dansað. 21. febrúar 2018 11:30
Sölvi sýnir svakalega takta á dansgólfinu Sjónvarpsmaðurinn Sölvi Tryggvason er á meðal þeirra sem munu klæða sig í dansskóna í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað sem fara í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars. 27. febrúar 2018 14:30
„Er ekki orðin stressuð ennþá“ "Mér líst bara vel á það. Það er ekki á hverjum degi sem manni býðst frí einkakennsla í allskonar samkvæmisdönsum.“ 26. febrúar 2018 10:30
Sjáðu stjörnurnar taka fyrstu sporin Allir geta dansað fer í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars en um er að ræða íslenska útgáfu af þáttunum Dancing with the Stars. 1. mars 2018 16:30
„Stress er ekki til í minni orðabók“ "Mér líst vel á að taka þátt. Mig vantaði einmitt góða áskorun á mig inn í meistaramánuð,“ segir einkaþjálfarinn og viðskiptamaðurinn Arnar Grant sem ætlar að slá til og taka þátt í dansþættinum Allir geta dansað. 22. febrúar 2018 10:30