Perú tilkynnir hópinn sem mætir Íslandi Arnar Geir Halldórsson skrifar 4. mars 2018 10:00 Perúmenn verða með á HM í Rússlandi en hér má sjá þá fagna HM-sætinu vísir/getty Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Perú í vináttuleik á Red Bull leikvangnum í Bandaríkjunum þann 27.mars næstkomandi. Perúmenn hafa tilkynnt 25 manna leikmannahóp fyrir leikinn gegn Íslandi en Perú mun einnig leika gegn Króatíu þann 23.mars. Perú er, líkt og strákarnir okkar, að undirbúa sig fyrir HM í Rússlandi í sumar þar sem liðið mun mæta Frakklandi, Danmörku og Ástralíu í C-riðli. Ekki er mikið um þekkt nöfn í evrópskum fótbolta í liði Perú en þar er þó einn leikmaður sem spilar í ensku úrvalsdeildinni, sóknarmaðurinn Andre Carrillo sem leikur fyrir Watford. Þekktasta nafnið í hópnum er líklega reynsluboltinn Jefferson Farfan en hann er jafnframt leikjahæsti maðurinn í hópnum. Leikmannahópur Perú fyrir leiki gegn Króatíu og ÍslandiMarkverðir José Carvallo, UTC (Perú) - 5 landsleikir Carlos Cáceda, Deportivo Municipal (Perú) - 4 landsleikir Alejandro Duarte, San Martín (Perú) - 0 landsleikirVarnarmenn Alberto Rodríguez, Junior (Kólumbíu) - 72 landsleikir Christian Ramos, Veracruz (Mexíkó) - 63 landsleikir Luis Advíncula, BUAP (Mexíkó) - 62 landsleikir Aldo Corzo, Universitario de Deportes (Perú) - 23 landsleikir Miguel Trauco, Flamengo (Brasilíu) - 22 landsleikir Miguel Araujo, Alianza Lima (Perú) - 6 landsleikir Luis Abram, Vélez Sarsfield (Argentínu) - 4 landsleikir Nolson Loyola, Melgar (Mexíkó) - 3 landsleikir Anderson Santamaría, Puebla (Mexíkó) - 2 landsleikirMiðjumenn Yoshimar Yotún, Orlando City (Bandaríkjunum) - 70 landsleikir Christian Cueva, Sao Paulo (Brasilíu) - 41 landsleikur Paolo Hurdado, Vitoria Guimaraes (Portúgal) - 29 landsleikir Renato Tapia, Feyenoord (Hollandi) - 28 landsleikir Edison Flores, AaB (Danmörku) - 25 landsleikir Andy Polo, Portland Timbers (Bandaríkjunum) - 15 landsleikir Pedro Aquino, BUAP (Mexíkó) - 10 landsleikir Sergio Pena, Granada (Spáni) - 3 landsleikir Cristian Benavente, Charleroi (Belgíu) - 3 landsleikir Roberto Siucho, Universitario de Deportes (Perú) - 0 landsleikirSóknarmenn André Carrillo, Watford (Englandi) - 41 landsleikur Jefferson Farfán, Lokomotiv Moskva (Rússlandi) - 79 landsleikir Raúl Ruidíaz, Morelia (Mexíkó) - 27 landsleikir Beto da Silva, Argentinos Juniors (Argentínu) - 5 landsleikir HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira
Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Perú í vináttuleik á Red Bull leikvangnum í Bandaríkjunum þann 27.mars næstkomandi. Perúmenn hafa tilkynnt 25 manna leikmannahóp fyrir leikinn gegn Íslandi en Perú mun einnig leika gegn Króatíu þann 23.mars. Perú er, líkt og strákarnir okkar, að undirbúa sig fyrir HM í Rússlandi í sumar þar sem liðið mun mæta Frakklandi, Danmörku og Ástralíu í C-riðli. Ekki er mikið um þekkt nöfn í evrópskum fótbolta í liði Perú en þar er þó einn leikmaður sem spilar í ensku úrvalsdeildinni, sóknarmaðurinn Andre Carrillo sem leikur fyrir Watford. Þekktasta nafnið í hópnum er líklega reynsluboltinn Jefferson Farfan en hann er jafnframt leikjahæsti maðurinn í hópnum. Leikmannahópur Perú fyrir leiki gegn Króatíu og ÍslandiMarkverðir José Carvallo, UTC (Perú) - 5 landsleikir Carlos Cáceda, Deportivo Municipal (Perú) - 4 landsleikir Alejandro Duarte, San Martín (Perú) - 0 landsleikirVarnarmenn Alberto Rodríguez, Junior (Kólumbíu) - 72 landsleikir Christian Ramos, Veracruz (Mexíkó) - 63 landsleikir Luis Advíncula, BUAP (Mexíkó) - 62 landsleikir Aldo Corzo, Universitario de Deportes (Perú) - 23 landsleikir Miguel Trauco, Flamengo (Brasilíu) - 22 landsleikir Miguel Araujo, Alianza Lima (Perú) - 6 landsleikir Luis Abram, Vélez Sarsfield (Argentínu) - 4 landsleikir Nolson Loyola, Melgar (Mexíkó) - 3 landsleikir Anderson Santamaría, Puebla (Mexíkó) - 2 landsleikirMiðjumenn Yoshimar Yotún, Orlando City (Bandaríkjunum) - 70 landsleikir Christian Cueva, Sao Paulo (Brasilíu) - 41 landsleikur Paolo Hurdado, Vitoria Guimaraes (Portúgal) - 29 landsleikir Renato Tapia, Feyenoord (Hollandi) - 28 landsleikir Edison Flores, AaB (Danmörku) - 25 landsleikir Andy Polo, Portland Timbers (Bandaríkjunum) - 15 landsleikir Pedro Aquino, BUAP (Mexíkó) - 10 landsleikir Sergio Pena, Granada (Spáni) - 3 landsleikir Cristian Benavente, Charleroi (Belgíu) - 3 landsleikir Roberto Siucho, Universitario de Deportes (Perú) - 0 landsleikirSóknarmenn André Carrillo, Watford (Englandi) - 41 landsleikur Jefferson Farfán, Lokomotiv Moskva (Rússlandi) - 79 landsleikir Raúl Ruidíaz, Morelia (Mexíkó) - 27 landsleikir Beto da Silva, Argentinos Juniors (Argentínu) - 5 landsleikir
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira