Á sviði á sama tíma og stærsta númerið Guðný Hrönn skrifar 19. mars 2018 06:00 Svala Björgvinsdóttir á sviðinu ásamt Reykjavíkurdætrum á Sónar Reykjavík á laugardaginn. Berglaug Tónlistarhátíðin Sónar Reykjavík fór fram um helgina á fjórum sviðum í Hörpu þar sem rúmlega 50 listamenn og hljómsveitir komu fram. Meðal þeirra voru Underworld, ein stærsta hljómsveit heims á sviði danstónlistar, Nadia Rose, Ben Frost, GusGus, Bad Gyal, Joey Christ og Reykjavíkurdætur. „Það var gríðarleg stemming í Hörpu um helgina. Aldrei hafa fleiri erlendir gestir keypt sér miða á Sónar Reykjavík og fyrir hátíðina í ár,“ segir Gyða Lóa Ólafsdóttir, fjölmiðlafulltrúi Sónar Reykjavík. Hún segir íslenska tónlist greinilega laða að. „Áhugi á hátíðinni, og þeim íslensku listamönnum sem þar koma fram, hefur aukist mikið undanfarin misseri og var hátíðin nýlega valin með bestu tónlistarhátíðum Evrópu af Time Out og með bestu hátíðum heims til að skemmta sér á af The Guardian Observer og Metro í Bretlandi talar um hátíðina sem einn af „heitustu“ stöðum álfunnar“. Reykjavíkurdætur stigu á svið á laugardeginum, á saman tíma og Underworld, eitt stærsta bandið á Sónar Reykjavík, spilaði í hinum salnum. Meðlimir Reykjavíkurdætra viðurkenna að tímasetningin hafi stressað þær smá. „Ég stóð fremst á sviðinu í intróinu og sá svona 40 hræður í salnum og hugsaði: „Úff, svona er að vera hljómsveitin sem dreifir álaginu á móti Underworld.“ Svo bara byrjaði salurinn að fyllast og áður en fyrsta lagið var hálfnað var komin geðveik stemning. Þetta var með skemmtilegri giggum sem við höfum spilað,“ segir Kolfinna, einn meðlimur Reykjavíkurdætra. Ragnhildur Hólm tekur undir með henni:„Við fundum ekki fyrir því að vera að spila a sama tíma og stærsta nafn helgarinnar og við getum held ég þakkað orkunni úr salnum fyrir það!“ Þura Stína bætir við: „Orkan í salnum og okkur sjálfum var ótrúleg, maður þurfti alveg að fara í ákveðið „mind set“ fyrir að vera að spila á sama tíma og stærsta atriðið á hátíðinni. En þetta var gjörsamlega tryllt og að fá loksins að frumflytja lagið með Svölu og „performera“ með henni á sviðinu var ólýsanlegt.“ Þess má geta að Svala Björgvinsdóttir flutti nýtt lag með Reykjavíkurdætrum á hátíðinni. „Það er búið að taka okkur smá tíma að koma þessu lagi saman þar sem Svala býr erlendis en við erum ekkert smá sáttar við lendinguna. Ég held að það hafi verið tímaspursmál hvenær við myndum fá þekkta söngkonu með okkur í lið og erum við ekkert smá þakklátar með valið! Enginn hefði getað gengið frá þessu eins og hún gerði,“ segir Ragnhildur um samstarfið. Birtist í Fréttablaðinu Sónar Tengdar fréttir Biggi á Sónar: Sykrað Undirheimasvall Biggi í Maus mætti á Sónar. 18. mars 2018 17:30 Gleyma seint fyrstu Íslandsheimsókninni Underworld spilar fyrir dansþyrsta í Hörpu um helgina. Þetta er í annað sinn sem hljómsveitin spilar á Íslandi en hún hélt tónleika hér á landi árið 1994 og meðlimir sveitarinnar gleyma seint þeirri nótt. 16. mars 2018 12:15 Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjá meira
Tónlistarhátíðin Sónar Reykjavík fór fram um helgina á fjórum sviðum í Hörpu þar sem rúmlega 50 listamenn og hljómsveitir komu fram. Meðal þeirra voru Underworld, ein stærsta hljómsveit heims á sviði danstónlistar, Nadia Rose, Ben Frost, GusGus, Bad Gyal, Joey Christ og Reykjavíkurdætur. „Það var gríðarleg stemming í Hörpu um helgina. Aldrei hafa fleiri erlendir gestir keypt sér miða á Sónar Reykjavík og fyrir hátíðina í ár,“ segir Gyða Lóa Ólafsdóttir, fjölmiðlafulltrúi Sónar Reykjavík. Hún segir íslenska tónlist greinilega laða að. „Áhugi á hátíðinni, og þeim íslensku listamönnum sem þar koma fram, hefur aukist mikið undanfarin misseri og var hátíðin nýlega valin með bestu tónlistarhátíðum Evrópu af Time Out og með bestu hátíðum heims til að skemmta sér á af The Guardian Observer og Metro í Bretlandi talar um hátíðina sem einn af „heitustu“ stöðum álfunnar“. Reykjavíkurdætur stigu á svið á laugardeginum, á saman tíma og Underworld, eitt stærsta bandið á Sónar Reykjavík, spilaði í hinum salnum. Meðlimir Reykjavíkurdætra viðurkenna að tímasetningin hafi stressað þær smá. „Ég stóð fremst á sviðinu í intróinu og sá svona 40 hræður í salnum og hugsaði: „Úff, svona er að vera hljómsveitin sem dreifir álaginu á móti Underworld.“ Svo bara byrjaði salurinn að fyllast og áður en fyrsta lagið var hálfnað var komin geðveik stemning. Þetta var með skemmtilegri giggum sem við höfum spilað,“ segir Kolfinna, einn meðlimur Reykjavíkurdætra. Ragnhildur Hólm tekur undir með henni:„Við fundum ekki fyrir því að vera að spila a sama tíma og stærsta nafn helgarinnar og við getum held ég þakkað orkunni úr salnum fyrir það!“ Þura Stína bætir við: „Orkan í salnum og okkur sjálfum var ótrúleg, maður þurfti alveg að fara í ákveðið „mind set“ fyrir að vera að spila á sama tíma og stærsta atriðið á hátíðinni. En þetta var gjörsamlega tryllt og að fá loksins að frumflytja lagið með Svölu og „performera“ með henni á sviðinu var ólýsanlegt.“ Þess má geta að Svala Björgvinsdóttir flutti nýtt lag með Reykjavíkurdætrum á hátíðinni. „Það er búið að taka okkur smá tíma að koma þessu lagi saman þar sem Svala býr erlendis en við erum ekkert smá sáttar við lendinguna. Ég held að það hafi verið tímaspursmál hvenær við myndum fá þekkta söngkonu með okkur í lið og erum við ekkert smá þakklátar með valið! Enginn hefði getað gengið frá þessu eins og hún gerði,“ segir Ragnhildur um samstarfið.
Birtist í Fréttablaðinu Sónar Tengdar fréttir Biggi á Sónar: Sykrað Undirheimasvall Biggi í Maus mætti á Sónar. 18. mars 2018 17:30 Gleyma seint fyrstu Íslandsheimsókninni Underworld spilar fyrir dansþyrsta í Hörpu um helgina. Þetta er í annað sinn sem hljómsveitin spilar á Íslandi en hún hélt tónleika hér á landi árið 1994 og meðlimir sveitarinnar gleyma seint þeirri nótt. 16. mars 2018 12:15 Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjá meira
Gleyma seint fyrstu Íslandsheimsókninni Underworld spilar fyrir dansþyrsta í Hörpu um helgina. Þetta er í annað sinn sem hljómsveitin spilar á Íslandi en hún hélt tónleika hér á landi árið 1994 og meðlimir sveitarinnar gleyma seint þeirri nótt. 16. mars 2018 12:15