Southgate fundar með enska landsliðinu vegna dýfinga og VAR Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. mars 2018 19:00 Gareth Southgate er landsliðsþjálfari Englands vísir/getty Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, mun halda fund með leikmönnum sínum til þess að fara yfir myndbandsdómarana á HM og mikilvægi þess að sleppa öllum leikrænum tilburðum. Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur gefið út að myndbandsdómarar verði notaðir á mótinu í Rússlandi í sumar. Líklegt er að sérstaklega verði reynt að taka á dýfum og öðrum leikaraskap leikmanna. „Við munum tala við alla leikmennina um allt það sem gæti komið þeim í vandræði á mótinu, hvort sem það er hvernig þeir tala við dómarana eða brjóti á sér. Við verðum að reyna að forðast að fá á okkur aukaspyrnur á okkar vallarhelmingi,“ sagði Southgate við The Times. Enskir leikmenn virðast oftast vera í miðdepli umræðu um dýfingar, Dele Alli er með orðspor fyrir leikaraskap og Ashley Young virtist oft fara niður við auðveldar sakir á yngri árum og þá fékk Danny Welbeck mjög umdeilda vítaspyrnu dæmda í leik Arsenal og AC Milan í Evrópudeild UEFA í gær. „Dýfingar eru hluti af því sem við þurfum að fara yfir. Við verðum dæmdir með myndbandsdómgæslu og þá munu leikmenn þurfa að verða einbeittari.“ Þá mun Southgate og teymi hans ræða við ensku landsliðsmennina um samfélagsmiðla og notkun þeirra, þá sérstaklega hvernig þeir bregðist við umræðu um þá á samfélagsmiðlum. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sprotadómarinn dæmdi víti eftir svakalega dýfu Welbeck │ Sjáðu dýfuna og mörkin Arsenal komst nokkuð þægilega í gegnum AC Milan í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar, en samanlagt vann enska liðið 5-1 sigur á þeim ítölsku. 15. mars 2018 22:32 Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Fótbolti Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Körfubolti Fleiri fréttir Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Sjá meira
Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, mun halda fund með leikmönnum sínum til þess að fara yfir myndbandsdómarana á HM og mikilvægi þess að sleppa öllum leikrænum tilburðum. Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur gefið út að myndbandsdómarar verði notaðir á mótinu í Rússlandi í sumar. Líklegt er að sérstaklega verði reynt að taka á dýfum og öðrum leikaraskap leikmanna. „Við munum tala við alla leikmennina um allt það sem gæti komið þeim í vandræði á mótinu, hvort sem það er hvernig þeir tala við dómarana eða brjóti á sér. Við verðum að reyna að forðast að fá á okkur aukaspyrnur á okkar vallarhelmingi,“ sagði Southgate við The Times. Enskir leikmenn virðast oftast vera í miðdepli umræðu um dýfingar, Dele Alli er með orðspor fyrir leikaraskap og Ashley Young virtist oft fara niður við auðveldar sakir á yngri árum og þá fékk Danny Welbeck mjög umdeilda vítaspyrnu dæmda í leik Arsenal og AC Milan í Evrópudeild UEFA í gær. „Dýfingar eru hluti af því sem við þurfum að fara yfir. Við verðum dæmdir með myndbandsdómgæslu og þá munu leikmenn þurfa að verða einbeittari.“ Þá mun Southgate og teymi hans ræða við ensku landsliðsmennina um samfélagsmiðla og notkun þeirra, þá sérstaklega hvernig þeir bregðist við umræðu um þá á samfélagsmiðlum.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sprotadómarinn dæmdi víti eftir svakalega dýfu Welbeck │ Sjáðu dýfuna og mörkin Arsenal komst nokkuð þægilega í gegnum AC Milan í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar, en samanlagt vann enska liðið 5-1 sigur á þeim ítölsku. 15. mars 2018 22:32 Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Fótbolti Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Körfubolti Fleiri fréttir Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Sjá meira
Sprotadómarinn dæmdi víti eftir svakalega dýfu Welbeck │ Sjáðu dýfuna og mörkin Arsenal komst nokkuð þægilega í gegnum AC Milan í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar, en samanlagt vann enska liðið 5-1 sigur á þeim ítölsku. 15. mars 2018 22:32