Benedikt tekur við Satt eða logið: „Auðvelt með að ljúga sig í allar áttir“ Stefán Árni Pálsson skrifar 13. mars 2018 10:30 Katla, Benedikt og Auðunn í tökum á þættinum í gær. Vísir „Mér líst mjög vel á þetta, sjálfur hef ég mjög gaman af erlendu fyrirmyndinni og var líka þátttakandi í íslensku seríunni í fyrra. Það hentar mér líka ágætlega að sitja við borð í jakkafötum,“ segir Benedikt Valsson, nýr þáttastjórnandi í þættinum Satt eða logið sem hefur göngu sína á ný á Stöð 2 í byrjun apríl. Benedikt segist vera mjög spenntur fyrir verkefninu. „Ég er mjög peppaður. Að búa til og framleiða sjónvarpsþætti er það skemmtilegasta sem ég geri þannig að þetta veður án efa algjör veisla.“ Logi Bergmann var þáttastjórnandi í fyrstu þáttaröðinni en núna tekur Benni við. „Hann setti standardinn og það væri ekkert gaman að þessu ef ég myndi ekki vilja gera þetta dass betur. Nei nei ég segi nú svona, Logi er einn af mínum æsku ædolum og gerði þetta drulluvel svo þetta verður klárlega krefjandi.“ Satt eða logið verður með sama sniði og á síðasta ári og verða þau Auðunn Blöndal og Katla Margrét Þorgeirsdóttir á sínum stað sem fastir keppendur. „Það er engin breyting fyrir utan að þátturinn er búinn að yngja ansi vel upp með minni innkomu. En það er fullt af nýjum gestum og Katla og Auddi eru á sínum stað. Þau eiga sem fyrr mjög auðvelt með að ljúga sig í allar áttir.“ Satt eða logið Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Lífið Fleiri fréttir Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Sjá meira
„Mér líst mjög vel á þetta, sjálfur hef ég mjög gaman af erlendu fyrirmyndinni og var líka þátttakandi í íslensku seríunni í fyrra. Það hentar mér líka ágætlega að sitja við borð í jakkafötum,“ segir Benedikt Valsson, nýr þáttastjórnandi í þættinum Satt eða logið sem hefur göngu sína á ný á Stöð 2 í byrjun apríl. Benedikt segist vera mjög spenntur fyrir verkefninu. „Ég er mjög peppaður. Að búa til og framleiða sjónvarpsþætti er það skemmtilegasta sem ég geri þannig að þetta veður án efa algjör veisla.“ Logi Bergmann var þáttastjórnandi í fyrstu þáttaröðinni en núna tekur Benni við. „Hann setti standardinn og það væri ekkert gaman að þessu ef ég myndi ekki vilja gera þetta dass betur. Nei nei ég segi nú svona, Logi er einn af mínum æsku ædolum og gerði þetta drulluvel svo þetta verður klárlega krefjandi.“ Satt eða logið verður með sama sniði og á síðasta ári og verða þau Auðunn Blöndal og Katla Margrét Þorgeirsdóttir á sínum stað sem fastir keppendur. „Það er engin breyting fyrir utan að þátturinn er búinn að yngja ansi vel upp með minni innkomu. En það er fullt af nýjum gestum og Katla og Auddi eru á sínum stað. Þau eiga sem fyrr mjög auðvelt með að ljúga sig í allar áttir.“
Satt eða logið Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Lífið Fleiri fréttir Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Sjá meira