Ronaldo segir Íslandsdvölina „magnaða“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 12. mars 2018 19:37 Parið nýtur lífsins á Íslandi. Instagram/Cristiano Ronaldo Knattspyrnukappinn Cristiano Ronaldo birti fyrstu mynd af Íslandsdvöl sinni í kvöld en hann er staddur hér á landi ásamt Georginu Rodriguez, kærustu sinni. Á myndinni, sem Ronaldo birti á Instagram-reikningi sínum, sjást skötuhjúin í faðmlögum í heitum potti með snævi þakin fjöll í bakgrunni. „Magnaður dagur,“ skrifar Ronaldo við myndina en greinilegt er að parið nýtur lífsins á ferðalaginu. Þá birti Rodriguez enn eina mynd frá Íslandsdvölinni á Instagram-reikningi sínum en þar má sjá parið í þyrlu. Þeim virðist hafa líkað flugferðin vel en Ronaldo er með báða þumla á lofti á myndinni. Rodriguez hefur verið iðin við myndbirtingar á Instagram í dag en parið hefur m.a. skellt sér á vélsleða og fengið sér kaffi í kuldanum. Óvíst er hvenær skötuhjúin komu hingað til lands eða hversu lengu þau muni dvelja, en næsti leikur Real Madrid, félagsliðs Ronaldo er gegn Girona á sunnudaginn. Amazing day A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Mar 12, 2018 at 11:55am PDT Íslandsvinir Tengdar fréttir Cristiano Ronaldo og frú í fríi á Íslandi Knattspyrnukappinn Cristiano Ronaldo, einn þekktasti knattspyrnumaður heims, er staddur á Íslandi. Er hann hér á ferð með Georginu Rodriguez, kærustu hans. 12. mars 2018 14:48 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Sjá meira
Knattspyrnukappinn Cristiano Ronaldo birti fyrstu mynd af Íslandsdvöl sinni í kvöld en hann er staddur hér á landi ásamt Georginu Rodriguez, kærustu sinni. Á myndinni, sem Ronaldo birti á Instagram-reikningi sínum, sjást skötuhjúin í faðmlögum í heitum potti með snævi þakin fjöll í bakgrunni. „Magnaður dagur,“ skrifar Ronaldo við myndina en greinilegt er að parið nýtur lífsins á ferðalaginu. Þá birti Rodriguez enn eina mynd frá Íslandsdvölinni á Instagram-reikningi sínum en þar má sjá parið í þyrlu. Þeim virðist hafa líkað flugferðin vel en Ronaldo er með báða þumla á lofti á myndinni. Rodriguez hefur verið iðin við myndbirtingar á Instagram í dag en parið hefur m.a. skellt sér á vélsleða og fengið sér kaffi í kuldanum. Óvíst er hvenær skötuhjúin komu hingað til lands eða hversu lengu þau muni dvelja, en næsti leikur Real Madrid, félagsliðs Ronaldo er gegn Girona á sunnudaginn. Amazing day A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Mar 12, 2018 at 11:55am PDT
Íslandsvinir Tengdar fréttir Cristiano Ronaldo og frú í fríi á Íslandi Knattspyrnukappinn Cristiano Ronaldo, einn þekktasti knattspyrnumaður heims, er staddur á Íslandi. Er hann hér á ferð með Georginu Rodriguez, kærustu hans. 12. mars 2018 14:48 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Sjá meira
Cristiano Ronaldo og frú í fríi á Íslandi Knattspyrnukappinn Cristiano Ronaldo, einn þekktasti knattspyrnumaður heims, er staddur á Íslandi. Er hann hér á ferð með Georginu Rodriguez, kærustu hans. 12. mars 2018 14:48