Þjóðin í áfalli vegna meiðsla Gylfa: Stungið upp á að selja Katar HM-sætið Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. mars 2018 13:30 Verður Gylfi ekki í sjálfunum á HM? Vísir/Getty Eins og við mátti búast er íslenska þjóðin í áfalli eftir að heyra af meiðslum Gylfa Þórs Sigurðssonar í leik Everton á móti Brighton í ensku úrvalsdeildinni um helgina.Everton hefur staðfest það sem Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur Stöðvar 2 Sports, hélt fram í Brennslunni á FM957 í morgun, en Gylfi mun hitta hnésérfræðing vegna meiðslanna í kvöld.Sjá einnig:Þessir fimm gætu leyst Gylfa af í „tíunni“ á HM ef allt fer á versta veg Á meðan halda allir íslendingar niðri í sér andanum enda morgunljóst að möguleikar strákanna okkar í dauðariðlinum á HM eru töluvert minni án okkar besta manns. Viðbrögð fólks á samfélagsmiðlum sýna hugarástand þjóðarinnar en Stefán Pálsson, sagnfræðingur og fótboltaáhugamaður, spyr sig hvort það sé ekki bara best að selja HM-sætið ef Gylfi er frá. Annar sagnfræðingur, Árni Jóhannsson, íþróttapenni á Vísi, vill að Gylfi gangist undir legkökunudd en það varð mjög frægt hér fyrir nokkrum árum þegar að Diego Costa, leikmaður Atlético Madrid, fór í nokkrar slíkar aðgerðir til að halda sér gangandi. Legkakan kom úr hestum. Það reyndar gekk ekki hjá Spánverjanum.Legkökunudd á Gylfa eins og skot. Er Sopinn ekkert að gera fyrir okkar mann?! #fotboltinet — Árni Jóhannsson (@arnijo) March 12, 2018 Útvarpsmaðurinn og rokkarinn Orri Freyr Rúnarsson á X977 vill frekari fréttaflutning af málefnum Gylfa og helst beina útsendingu frá læknisskoðuninni. Þetta er bara spurning um andlegt ástand þjóðarinnar, segir hann.Af hverju er enginn miðill með beina útsendingu af læknisskoðun Gylfa? Andleg heilsa þjóðarinnar er í húfi — Orri Freyr Rúnarsson (@OrriFreyr) March 12, 2018 Benedikt Grétarsson, íþróttafréttamaður með meiru, og Kristján Atli Ragnarsson, rithöfundur og sérfræðingur útvarpsþáttarins Fótbolti.net um Liverpool og ensku úrvalsdeildina, grípa til GIF-mynda:Ef þessar Gylfa-fréttir eru réttar. pic.twitter.com/OUZIkFlxvG — Benedikt Gretarsson (@bennigretars) March 12, 2018"Farðu til Everton," sagði fólk við Gylfa. "Það endar vel," sögðu þau. pic.twitter.com/LTtLhkv5VZ — Kristján Atli (@kristjanatli) March 12, 2018 Fótboltamaðurinn, vesturbæingurinn og grafíski hönnuðurinn Jón Kári Eldon vill að Gylfi fari í sömu meðferð og Leroy Sane, leikmaður Manchester City, þegar að hann meiddist. Sane var töluvert skemur frá en búist var við.Senda Gylfa til Þýskalands ASAP! Fá þetta Leroy Sané magic treatment. — Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) March 12, 2018 Og Sigurjón vill svo fleiri fréttir af Gylfa. Við getum lofað því að það verður ekkert vandamál.Ég var í Kólumbíu daginn sem Falcao meiddist illa á hné og ljóst var að hann yrði ekki með á HM það sumar. Það var bókstaflega ekkert annað í sjónvarpinu þá vikuna en þættir um Falcao og landsliðið. Þetta vil ég ekki upplifa með Gylfa Sig, takk. — Sigurjón Guðjónsson (@sigurjon) March 12, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Eini keppnisleikurinn án Gylfa frá 2012 er eini tapleikurinn í Dalnum í sex ár Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið með í öllum keppnisleikjum Íslands síðan að Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tóku við liðinu nema einum. 12. mars 2018 09:45 Hjörvar segir að HM sé í hættu hjá Gylfa Samkvæmt heimildum knattspyrnusérfræðings Stöðvar 2 Sports, Hjörvars Hafliðasonar, þá er Gylfi Þór Sigurðsson alvarlega meiddur og gæti misst af HM í sumar. 12. mars 2018 07:58 Þessir fimm gætu leyst Gylfa af í „tíunni“ á HM ef allt fer á versta veg Óttast er að Gylfi Þór Sigurðsson missi af HM eftir meiðsli í leik gegn Brighton um helgina. 12. mars 2018 11:30 Atvikið sem gæti hafa eyðilagt HM-draum Gylfa Sig Strákarnir í Messunni skoðuðu vel atvikið í gær er Gylfi Þór Sigurðsson meiddist á hné í leik Everton og Brighton. Meiðsli sem gætu haldið honum frá HM sem væri skelfilegt fyrir íslenska landsliðið. 12. mars 2018 08:47 Everton staðfestir að Gylfi sé á leið til sérfræðings í kvöld Everton hefur nú staðfest það að íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson sé meiddur á hné og þarfnist nú frekari skoðunar hjá sérstökum hnésérfræðingi. 12. mars 2018 12:15 Með Gylfa inná í 99,95 prósent af keppnisleikjum okkar frá október 2014 Ef íslenska landsliðið þekkir eina stöðu ekki vel þá er það að spila án Gylfa Þórs Sigurðssonar. 12. mars 2018 12:00 Mest lesið „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður Sport Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Körfubolti „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Fleiri fréttir „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sjá meira
Eins og við mátti búast er íslenska þjóðin í áfalli eftir að heyra af meiðslum Gylfa Þórs Sigurðssonar í leik Everton á móti Brighton í ensku úrvalsdeildinni um helgina.Everton hefur staðfest það sem Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur Stöðvar 2 Sports, hélt fram í Brennslunni á FM957 í morgun, en Gylfi mun hitta hnésérfræðing vegna meiðslanna í kvöld.Sjá einnig:Þessir fimm gætu leyst Gylfa af í „tíunni“ á HM ef allt fer á versta veg Á meðan halda allir íslendingar niðri í sér andanum enda morgunljóst að möguleikar strákanna okkar í dauðariðlinum á HM eru töluvert minni án okkar besta manns. Viðbrögð fólks á samfélagsmiðlum sýna hugarástand þjóðarinnar en Stefán Pálsson, sagnfræðingur og fótboltaáhugamaður, spyr sig hvort það sé ekki bara best að selja HM-sætið ef Gylfi er frá. Annar sagnfræðingur, Árni Jóhannsson, íþróttapenni á Vísi, vill að Gylfi gangist undir legkökunudd en það varð mjög frægt hér fyrir nokkrum árum þegar að Diego Costa, leikmaður Atlético Madrid, fór í nokkrar slíkar aðgerðir til að halda sér gangandi. Legkakan kom úr hestum. Það reyndar gekk ekki hjá Spánverjanum.Legkökunudd á Gylfa eins og skot. Er Sopinn ekkert að gera fyrir okkar mann?! #fotboltinet — Árni Jóhannsson (@arnijo) March 12, 2018 Útvarpsmaðurinn og rokkarinn Orri Freyr Rúnarsson á X977 vill frekari fréttaflutning af málefnum Gylfa og helst beina útsendingu frá læknisskoðuninni. Þetta er bara spurning um andlegt ástand þjóðarinnar, segir hann.Af hverju er enginn miðill með beina útsendingu af læknisskoðun Gylfa? Andleg heilsa þjóðarinnar er í húfi — Orri Freyr Rúnarsson (@OrriFreyr) March 12, 2018 Benedikt Grétarsson, íþróttafréttamaður með meiru, og Kristján Atli Ragnarsson, rithöfundur og sérfræðingur útvarpsþáttarins Fótbolti.net um Liverpool og ensku úrvalsdeildina, grípa til GIF-mynda:Ef þessar Gylfa-fréttir eru réttar. pic.twitter.com/OUZIkFlxvG — Benedikt Gretarsson (@bennigretars) March 12, 2018"Farðu til Everton," sagði fólk við Gylfa. "Það endar vel," sögðu þau. pic.twitter.com/LTtLhkv5VZ — Kristján Atli (@kristjanatli) March 12, 2018 Fótboltamaðurinn, vesturbæingurinn og grafíski hönnuðurinn Jón Kári Eldon vill að Gylfi fari í sömu meðferð og Leroy Sane, leikmaður Manchester City, þegar að hann meiddist. Sane var töluvert skemur frá en búist var við.Senda Gylfa til Þýskalands ASAP! Fá þetta Leroy Sané magic treatment. — Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) March 12, 2018 Og Sigurjón vill svo fleiri fréttir af Gylfa. Við getum lofað því að það verður ekkert vandamál.Ég var í Kólumbíu daginn sem Falcao meiddist illa á hné og ljóst var að hann yrði ekki með á HM það sumar. Það var bókstaflega ekkert annað í sjónvarpinu þá vikuna en þættir um Falcao og landsliðið. Þetta vil ég ekki upplifa með Gylfa Sig, takk. — Sigurjón Guðjónsson (@sigurjon) March 12, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Eini keppnisleikurinn án Gylfa frá 2012 er eini tapleikurinn í Dalnum í sex ár Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið með í öllum keppnisleikjum Íslands síðan að Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tóku við liðinu nema einum. 12. mars 2018 09:45 Hjörvar segir að HM sé í hættu hjá Gylfa Samkvæmt heimildum knattspyrnusérfræðings Stöðvar 2 Sports, Hjörvars Hafliðasonar, þá er Gylfi Þór Sigurðsson alvarlega meiddur og gæti misst af HM í sumar. 12. mars 2018 07:58 Þessir fimm gætu leyst Gylfa af í „tíunni“ á HM ef allt fer á versta veg Óttast er að Gylfi Þór Sigurðsson missi af HM eftir meiðsli í leik gegn Brighton um helgina. 12. mars 2018 11:30 Atvikið sem gæti hafa eyðilagt HM-draum Gylfa Sig Strákarnir í Messunni skoðuðu vel atvikið í gær er Gylfi Þór Sigurðsson meiddist á hné í leik Everton og Brighton. Meiðsli sem gætu haldið honum frá HM sem væri skelfilegt fyrir íslenska landsliðið. 12. mars 2018 08:47 Everton staðfestir að Gylfi sé á leið til sérfræðings í kvöld Everton hefur nú staðfest það að íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson sé meiddur á hné og þarfnist nú frekari skoðunar hjá sérstökum hnésérfræðingi. 12. mars 2018 12:15 Með Gylfa inná í 99,95 prósent af keppnisleikjum okkar frá október 2014 Ef íslenska landsliðið þekkir eina stöðu ekki vel þá er það að spila án Gylfa Þórs Sigurðssonar. 12. mars 2018 12:00 Mest lesið „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður Sport Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Körfubolti „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Fleiri fréttir „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sjá meira
Eini keppnisleikurinn án Gylfa frá 2012 er eini tapleikurinn í Dalnum í sex ár Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið með í öllum keppnisleikjum Íslands síðan að Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tóku við liðinu nema einum. 12. mars 2018 09:45
Hjörvar segir að HM sé í hættu hjá Gylfa Samkvæmt heimildum knattspyrnusérfræðings Stöðvar 2 Sports, Hjörvars Hafliðasonar, þá er Gylfi Þór Sigurðsson alvarlega meiddur og gæti misst af HM í sumar. 12. mars 2018 07:58
Þessir fimm gætu leyst Gylfa af í „tíunni“ á HM ef allt fer á versta veg Óttast er að Gylfi Þór Sigurðsson missi af HM eftir meiðsli í leik gegn Brighton um helgina. 12. mars 2018 11:30
Atvikið sem gæti hafa eyðilagt HM-draum Gylfa Sig Strákarnir í Messunni skoðuðu vel atvikið í gær er Gylfi Þór Sigurðsson meiddist á hné í leik Everton og Brighton. Meiðsli sem gætu haldið honum frá HM sem væri skelfilegt fyrir íslenska landsliðið. 12. mars 2018 08:47
Everton staðfestir að Gylfi sé á leið til sérfræðings í kvöld Everton hefur nú staðfest það að íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson sé meiddur á hné og þarfnist nú frekari skoðunar hjá sérstökum hnésérfræðingi. 12. mars 2018 12:15
Með Gylfa inná í 99,95 prósent af keppnisleikjum okkar frá október 2014 Ef íslenska landsliðið þekkir eina stöðu ekki vel þá er það að spila án Gylfa Þórs Sigurðssonar. 12. mars 2018 12:00