Eini keppnisleikurinn án Gylfa frá 2012 er eini tapleikurinn í Dalnum í sex ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. mars 2018 09:45 Gylfi Þór Sigurðsson Vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið með í öllum keppnisleikjum Íslands síðan að Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tóku við liðinu nema einum. Gylfi meiddist á hné í leik Everton um helgina og óttast menn að HM gæti verið í hættu hjá stjörnu íslenska fótboltalandsliðsins. Það er ljóst að íslenska liðið þekkir ekki vel þá stöðu að vera án Gylfa í leikjum sem skipta máli. Eini leikur Íslands án Gylfa í undankeppnum eða úrslitakeppnum stórmóta síðustu sex ár var leikur á móti Slóveníu á Laugardalsvellinum í júníbyrjun 2013. Gylfi tók þá út leikbann eftir að hafa fengið sitt annað gula spjald í leik úti í Slóveníu þremur mánuðum fyrr þegar Gylfi skoraði bæði mörkin í 2-1 endurkomusigri. Leikurinn án Gylfa í Laugardalnum 7. júní 2013 endaði hinsvegar illa því Slóvenarnir unnu hann 4-2. Íslenska liðið var 2-1 yfir eftir 26 mínútna leik en fékk síðan á sig þrjú mörk og steinlá. Þetta er merkilegur leikur því íslenska landsliðið hefur ekki tapað keppnisleik á Laugardalsvellinum síðan þá en liðið hefur líka verið með Gylfa inná vellinum í öllum leikjunum síðan. Frá þessu tapi á móti Slóveníu í júní 2013 hefur íslenska liðið spilað fjórtán leiki í Laugardalnum, unnið 11 og gert 3 jafntefli. Markatalan í 23-6 íslenska liðinu í vil. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hjörvar segir að HM sé í hættu hjá Gylfa Samkvæmt heimildum knattspyrnusérfræðings Stöðvar 2 Sports, Hjörvars Hafliðasonar, þá er Gylfi Þór Sigurðsson alvarlega meiddur og gæti misst af HM í sumar. 12. mars 2018 07:58 Atvikið sem gæti hafa eyðilagt HM-draum Gylfa Sig Strákarnir í Messunni skoðuðu vel atvikið í gær er Gylfi Þór Sigurðsson meiddist á hné í leik Everton og Brighton. Meiðsli sem gætu haldið honum frá HM sem væri skelfilegt fyrir íslenska landsliðið. 12. mars 2018 08:47 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Slóvenía 2-4 Sterkur seinni hálfleikur nægði Slóvenum í 4-2 sigri þeirra á Íslendingum í undankeppni HM í kvöld. 7. júní 2013 17:28 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið með í öllum keppnisleikjum Íslands síðan að Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tóku við liðinu nema einum. Gylfi meiddist á hné í leik Everton um helgina og óttast menn að HM gæti verið í hættu hjá stjörnu íslenska fótboltalandsliðsins. Það er ljóst að íslenska liðið þekkir ekki vel þá stöðu að vera án Gylfa í leikjum sem skipta máli. Eini leikur Íslands án Gylfa í undankeppnum eða úrslitakeppnum stórmóta síðustu sex ár var leikur á móti Slóveníu á Laugardalsvellinum í júníbyrjun 2013. Gylfi tók þá út leikbann eftir að hafa fengið sitt annað gula spjald í leik úti í Slóveníu þremur mánuðum fyrr þegar Gylfi skoraði bæði mörkin í 2-1 endurkomusigri. Leikurinn án Gylfa í Laugardalnum 7. júní 2013 endaði hinsvegar illa því Slóvenarnir unnu hann 4-2. Íslenska liðið var 2-1 yfir eftir 26 mínútna leik en fékk síðan á sig þrjú mörk og steinlá. Þetta er merkilegur leikur því íslenska landsliðið hefur ekki tapað keppnisleik á Laugardalsvellinum síðan þá en liðið hefur líka verið með Gylfa inná vellinum í öllum leikjunum síðan. Frá þessu tapi á móti Slóveníu í júní 2013 hefur íslenska liðið spilað fjórtán leiki í Laugardalnum, unnið 11 og gert 3 jafntefli. Markatalan í 23-6 íslenska liðinu í vil.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hjörvar segir að HM sé í hættu hjá Gylfa Samkvæmt heimildum knattspyrnusérfræðings Stöðvar 2 Sports, Hjörvars Hafliðasonar, þá er Gylfi Þór Sigurðsson alvarlega meiddur og gæti misst af HM í sumar. 12. mars 2018 07:58 Atvikið sem gæti hafa eyðilagt HM-draum Gylfa Sig Strákarnir í Messunni skoðuðu vel atvikið í gær er Gylfi Þór Sigurðsson meiddist á hné í leik Everton og Brighton. Meiðsli sem gætu haldið honum frá HM sem væri skelfilegt fyrir íslenska landsliðið. 12. mars 2018 08:47 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Slóvenía 2-4 Sterkur seinni hálfleikur nægði Slóvenum í 4-2 sigri þeirra á Íslendingum í undankeppni HM í kvöld. 7. júní 2013 17:28 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Sjá meira
Hjörvar segir að HM sé í hættu hjá Gylfa Samkvæmt heimildum knattspyrnusérfræðings Stöðvar 2 Sports, Hjörvars Hafliðasonar, þá er Gylfi Þór Sigurðsson alvarlega meiddur og gæti misst af HM í sumar. 12. mars 2018 07:58
Atvikið sem gæti hafa eyðilagt HM-draum Gylfa Sig Strákarnir í Messunni skoðuðu vel atvikið í gær er Gylfi Þór Sigurðsson meiddist á hné í leik Everton og Brighton. Meiðsli sem gætu haldið honum frá HM sem væri skelfilegt fyrir íslenska landsliðið. 12. mars 2018 08:47
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Slóvenía 2-4 Sterkur seinni hálfleikur nægði Slóvenum í 4-2 sigri þeirra á Íslendingum í undankeppni HM í kvöld. 7. júní 2013 17:28