Þjálfararnir fengu svör en enginn „festi sér sæti“ fyrir HM Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. mars 2018 08:00 Hjörtur Hermannsson spilaði hægri bakvörð í nótt. vísir/getty Íslenska landsliðið í fótbolta tapaði, 3-1, fyrir Perú í vináttuleik í New Jersey í nótt en staðan var 1-1 í hálfleik. Heimir Hallgrímsson gerði sjö breytingar á byrjunarliðinu fyrir leikinn eftir tapið á móti Mexíkó en leikurinn í nótt var sá síðasti sem liðið spilar áður en Heimir og aðstoðarmaður hans, Helgi Kolviðsson, velja HM-hópinn. „Við eigum eftir að skoða þennan leik aftur og bara báða leikina. Það eru enn þá tveir mánuðir þangað til við veljum hópinn og við sáum nokkra hluti sem við vorum ánægðir með og aðra þar sem við gátum gert betur,“ sagði Helgi Kolviðsson við Fótbolti.net eftir leikinn í nótt. Í Bandaríkjunum voru menn að spila sem standa á brúninni í landsliðinu og reyndu að sanna sig fyrir þjálfurunum í von um að komast með á HM í Rússlandi. „Það var enginn sem festi sér sæti núna og enginn sem datt úr einhverju sæti. Við fengum ákveðið tempó eins og við vildum og við vildum sjá ákveðna menn í ákveðnum stöðum,“ sagði Helgi. „Við fengum fullt af svörum við okkar spurningum og nú ætlum við að vinna úr því,“ sagði Helgi Kolviðsson. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Perú 1-3 | Fátt um svör í síðasta leiknum fyrir HM-valið Slakur síðari hálfleikur varð íslenska landsliðinu að falli í 3-1 tapi gegn Perú í vináttulandsleik liðanna í New Jersey í kvöld. Leikmennirnir hafa nú ekki fleiri landsliðstækifæri til þess að sýna sig og sanna fyrir HM. 28. mars 2018 02:00 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Sjá meira
Íslenska landsliðið í fótbolta tapaði, 3-1, fyrir Perú í vináttuleik í New Jersey í nótt en staðan var 1-1 í hálfleik. Heimir Hallgrímsson gerði sjö breytingar á byrjunarliðinu fyrir leikinn eftir tapið á móti Mexíkó en leikurinn í nótt var sá síðasti sem liðið spilar áður en Heimir og aðstoðarmaður hans, Helgi Kolviðsson, velja HM-hópinn. „Við eigum eftir að skoða þennan leik aftur og bara báða leikina. Það eru enn þá tveir mánuðir þangað til við veljum hópinn og við sáum nokkra hluti sem við vorum ánægðir með og aðra þar sem við gátum gert betur,“ sagði Helgi Kolviðsson við Fótbolti.net eftir leikinn í nótt. Í Bandaríkjunum voru menn að spila sem standa á brúninni í landsliðinu og reyndu að sanna sig fyrir þjálfurunum í von um að komast með á HM í Rússlandi. „Það var enginn sem festi sér sæti núna og enginn sem datt úr einhverju sæti. Við fengum ákveðið tempó eins og við vildum og við vildum sjá ákveðna menn í ákveðnum stöðum,“ sagði Helgi. „Við fengum fullt af svörum við okkar spurningum og nú ætlum við að vinna úr því,“ sagði Helgi Kolviðsson.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Perú 1-3 | Fátt um svör í síðasta leiknum fyrir HM-valið Slakur síðari hálfleikur varð íslenska landsliðinu að falli í 3-1 tapi gegn Perú í vináttulandsleik liðanna í New Jersey í kvöld. Leikmennirnir hafa nú ekki fleiri landsliðstækifæri til þess að sýna sig og sanna fyrir HM. 28. mars 2018 02:00 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Perú 1-3 | Fátt um svör í síðasta leiknum fyrir HM-valið Slakur síðari hálfleikur varð íslenska landsliðinu að falli í 3-1 tapi gegn Perú í vináttulandsleik liðanna í New Jersey í kvöld. Leikmennirnir hafa nú ekki fleiri landsliðstækifæri til þess að sýna sig og sanna fyrir HM. 28. mars 2018 02:00