Sjáðu öll mörk helgarinnar í enska boltanum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. apríl 2018 10:54 Það var nóg um að vera í ensku úrvalsdeildinni um páskahelgina og má sjá samnatektir úr öllum tíu leikjunum hér á Vísi. Tottenham vann sögulegan sigur á Chelsea á Stamford Bridge í uppgjöri Lundúnarliðanna og þá er Manchester City nú hænuskrefi frá enska meistaratitlinum eftir enn einn sigurinn, nú gegn Everton á útivelli. Íslendingarnir Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson spiluðu ekki með sínum liðum um helgina vegna meiðsla en Burnley vann 2-1 sigur á West Brom í fjarveru þess síðarnefnda. Liverpool, Manchester United og Arsenal unnu sigra í sínum leikjum en allt það helsta úr öllum leikjum helgarinnar má sjá hér fyrir neðan.Crystal Palace - Liverpool 1-2West Ham - Southampton 3-0Watford - Bournemouth 2-2Manchester United - Swansea 2-0Newcastle - Huddersfield 1-0West Brom - Burnley 1-2Everton - Manchester City 1-3Arsenal - Stoke 3-0 Enski boltinn Tengdar fréttir Sigur hjá City sem getur tryggt sér titilinn gegn United Manchester City heldur áfram að vinna knattspyrnuleiki í ensku úrvalsdeildinni. Í kvöld unnu þeir 3-1 sigur á Everton þar sem þeir kláruðu leikinn í fyrri hálfleik. 31. mars 2018 18:30 West Ham svaraði gagnrýnisröddum með flugeldasýningu West Ham fjarlægðist falldrauginn eftir 3-0 sigur á Southampton á heimavelli í dag en mikil neikvæðni hefur verið í kringum félagið undanfarnar daga og vikur. 31. mars 2018 15:56 Aubameyang sá um Stoke Pierre-Emerick Aubameyang skoraði tvö mörk þegar Arsenal vann öruggan þriggja marka sigur á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1. apríl 2018 14:15 Liverpool hafði betur með 29. marki Salah Mo Salah heldur áfram að fara á kostum fyrir Liverpool á þessu tímabili. Í dag skoraði hann sigurmark liðsins gegn Crystal Palace á útivelli sex mínútum fyrir leikslok. Lokatölur 2-1. 31. mars 2018 13:15 Burnley kláraði WBA án Jóhanns Burnley vann sinn tólfta leik á tímabilinu er liðið vann 2-1 sigur á WBA á útivelli. Jóhann Berg Guðmundsson spilaði ekki vegna meiðsla. 31. mars 2018 15:45 100. úrvalsdeildarmark Lukaku er United endurheimti annað sætið Manchester United skaust aftur upp fyrir Liverpool í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Swansea City á Old Trafford í dag. 31. mars 2018 15:45 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Það var nóg um að vera í ensku úrvalsdeildinni um páskahelgina og má sjá samnatektir úr öllum tíu leikjunum hér á Vísi. Tottenham vann sögulegan sigur á Chelsea á Stamford Bridge í uppgjöri Lundúnarliðanna og þá er Manchester City nú hænuskrefi frá enska meistaratitlinum eftir enn einn sigurinn, nú gegn Everton á útivelli. Íslendingarnir Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson spiluðu ekki með sínum liðum um helgina vegna meiðsla en Burnley vann 2-1 sigur á West Brom í fjarveru þess síðarnefnda. Liverpool, Manchester United og Arsenal unnu sigra í sínum leikjum en allt það helsta úr öllum leikjum helgarinnar má sjá hér fyrir neðan.Crystal Palace - Liverpool 1-2West Ham - Southampton 3-0Watford - Bournemouth 2-2Manchester United - Swansea 2-0Newcastle - Huddersfield 1-0West Brom - Burnley 1-2Everton - Manchester City 1-3Arsenal - Stoke 3-0
Enski boltinn Tengdar fréttir Sigur hjá City sem getur tryggt sér titilinn gegn United Manchester City heldur áfram að vinna knattspyrnuleiki í ensku úrvalsdeildinni. Í kvöld unnu þeir 3-1 sigur á Everton þar sem þeir kláruðu leikinn í fyrri hálfleik. 31. mars 2018 18:30 West Ham svaraði gagnrýnisröddum með flugeldasýningu West Ham fjarlægðist falldrauginn eftir 3-0 sigur á Southampton á heimavelli í dag en mikil neikvæðni hefur verið í kringum félagið undanfarnar daga og vikur. 31. mars 2018 15:56 Aubameyang sá um Stoke Pierre-Emerick Aubameyang skoraði tvö mörk þegar Arsenal vann öruggan þriggja marka sigur á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1. apríl 2018 14:15 Liverpool hafði betur með 29. marki Salah Mo Salah heldur áfram að fara á kostum fyrir Liverpool á þessu tímabili. Í dag skoraði hann sigurmark liðsins gegn Crystal Palace á útivelli sex mínútum fyrir leikslok. Lokatölur 2-1. 31. mars 2018 13:15 Burnley kláraði WBA án Jóhanns Burnley vann sinn tólfta leik á tímabilinu er liðið vann 2-1 sigur á WBA á útivelli. Jóhann Berg Guðmundsson spilaði ekki vegna meiðsla. 31. mars 2018 15:45 100. úrvalsdeildarmark Lukaku er United endurheimti annað sætið Manchester United skaust aftur upp fyrir Liverpool í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Swansea City á Old Trafford í dag. 31. mars 2018 15:45 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Sigur hjá City sem getur tryggt sér titilinn gegn United Manchester City heldur áfram að vinna knattspyrnuleiki í ensku úrvalsdeildinni. Í kvöld unnu þeir 3-1 sigur á Everton þar sem þeir kláruðu leikinn í fyrri hálfleik. 31. mars 2018 18:30
West Ham svaraði gagnrýnisröddum með flugeldasýningu West Ham fjarlægðist falldrauginn eftir 3-0 sigur á Southampton á heimavelli í dag en mikil neikvæðni hefur verið í kringum félagið undanfarnar daga og vikur. 31. mars 2018 15:56
Aubameyang sá um Stoke Pierre-Emerick Aubameyang skoraði tvö mörk þegar Arsenal vann öruggan þriggja marka sigur á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1. apríl 2018 14:15
Liverpool hafði betur með 29. marki Salah Mo Salah heldur áfram að fara á kostum fyrir Liverpool á þessu tímabili. Í dag skoraði hann sigurmark liðsins gegn Crystal Palace á útivelli sex mínútum fyrir leikslok. Lokatölur 2-1. 31. mars 2018 13:15
Burnley kláraði WBA án Jóhanns Burnley vann sinn tólfta leik á tímabilinu er liðið vann 2-1 sigur á WBA á útivelli. Jóhann Berg Guðmundsson spilaði ekki vegna meiðsla. 31. mars 2018 15:45
100. úrvalsdeildarmark Lukaku er United endurheimti annað sætið Manchester United skaust aftur upp fyrir Liverpool í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Swansea City á Old Trafford í dag. 31. mars 2018 15:45