Jimmy Fallon agndofa yfir myndum frá Íslandsferð Joe Manganiello Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. apríl 2018 20:49 Jimmy Fallon var agndofa yfir hasarnum í Íslandsferð leikarans Joe Manganiello. Vísir/Skjáskot Bandaríski leikarinn Joe Manganiello, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem varúlfurinn Alcide Herveaux í sjónvarpsþáttunum True Blood, fór fögrum orðum um Ísland í spjallþættinum The Tonight Show í vikunni.Sjá einnig: Íslandsferð varúlfsins „ótrúlegasta ævintýri lífsins“ Manganiello, sem heimsótti Ísland í fyrra eins og frægt er orðið, hafði meðferðis ljósmyndir sem teknar voru af dvölinni. Jimmy Fallon, stjórnandi þáttarins, var agndofa yfir myndunum „Varstu á Mars? Er þetta húsið hans Elons Musks?“ spurði Fallon þegar leikarinn geðþekki sýndi honum mynd af sér að hjóla í mosagrónu hrauni. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Manganiello ræðir Íslandsferðina en stuttu eftir heimkomu í fyrra lýsti hann henni sem „ótrúlegasta ævintýri lífsins.“ Hann virtist enn á sama máli í settinu hjá Fallon. „Ég varð í raun sex dögum utandyra,“ sagði Manganielloum ferðina. „Við sváfum í hellum. Ef þú þurftir að fara á klósettið klukkan fjögur að morgni þá varðstu að þramma í gegnum blindbyl og út í dal til að ljúka þér af.“ Þá ræddi hann líka kjakasiglingu við rætur „stærsta jökuls í Evrópu,“ og ísklifur inni í téðum jökli, sem hann lýsti sem háskaleik. Fallon þótti greinilega mikið til koma og sagði slíka ferð myndu breyta lífi sínu til frambúðar.Viðtal Fallon við Manganiello má sjá í spilaranum hér að neðan. Íslandsvinir Tengdar fréttir Íslandsferð varúlfsins „ótrúlegasta ævintýri lífsins“ Bandaríski leikarinn Joe Manganello, sem frægastur er fyrir hlutverk sitt sem varúlfurinn Alcide Herveaux í sjónvarpsþáttunum True Blood, var staddur á Íslandi á dögunum. Hann virðist hafa orðið algjörlega heillaður af Íslandi. 21. nóvember 2017 12:41 Joe Manganiello heitasti piparsveinninn Tímaritið People hefur valið True Blood-stjörnuna Joe Manganiello heitasta piparsveinin árið 2014. 1. júlí 2014 18:00 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Sjá meira
Bandaríski leikarinn Joe Manganiello, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem varúlfurinn Alcide Herveaux í sjónvarpsþáttunum True Blood, fór fögrum orðum um Ísland í spjallþættinum The Tonight Show í vikunni.Sjá einnig: Íslandsferð varúlfsins „ótrúlegasta ævintýri lífsins“ Manganiello, sem heimsótti Ísland í fyrra eins og frægt er orðið, hafði meðferðis ljósmyndir sem teknar voru af dvölinni. Jimmy Fallon, stjórnandi þáttarins, var agndofa yfir myndunum „Varstu á Mars? Er þetta húsið hans Elons Musks?“ spurði Fallon þegar leikarinn geðþekki sýndi honum mynd af sér að hjóla í mosagrónu hrauni. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Manganiello ræðir Íslandsferðina en stuttu eftir heimkomu í fyrra lýsti hann henni sem „ótrúlegasta ævintýri lífsins.“ Hann virtist enn á sama máli í settinu hjá Fallon. „Ég varð í raun sex dögum utandyra,“ sagði Manganielloum ferðina. „Við sváfum í hellum. Ef þú þurftir að fara á klósettið klukkan fjögur að morgni þá varðstu að þramma í gegnum blindbyl og út í dal til að ljúka þér af.“ Þá ræddi hann líka kjakasiglingu við rætur „stærsta jökuls í Evrópu,“ og ísklifur inni í téðum jökli, sem hann lýsti sem háskaleik. Fallon þótti greinilega mikið til koma og sagði slíka ferð myndu breyta lífi sínu til frambúðar.Viðtal Fallon við Manganiello má sjá í spilaranum hér að neðan.
Íslandsvinir Tengdar fréttir Íslandsferð varúlfsins „ótrúlegasta ævintýri lífsins“ Bandaríski leikarinn Joe Manganello, sem frægastur er fyrir hlutverk sitt sem varúlfurinn Alcide Herveaux í sjónvarpsþáttunum True Blood, var staddur á Íslandi á dögunum. Hann virðist hafa orðið algjörlega heillaður af Íslandi. 21. nóvember 2017 12:41 Joe Manganiello heitasti piparsveinninn Tímaritið People hefur valið True Blood-stjörnuna Joe Manganiello heitasta piparsveinin árið 2014. 1. júlí 2014 18:00 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Sjá meira
Íslandsferð varúlfsins „ótrúlegasta ævintýri lífsins“ Bandaríski leikarinn Joe Manganello, sem frægastur er fyrir hlutverk sitt sem varúlfurinn Alcide Herveaux í sjónvarpsþáttunum True Blood, var staddur á Íslandi á dögunum. Hann virðist hafa orðið algjörlega heillaður af Íslandi. 21. nóvember 2017 12:41
Joe Manganiello heitasti piparsveinninn Tímaritið People hefur valið True Blood-stjörnuna Joe Manganiello heitasta piparsveinin árið 2014. 1. júlí 2014 18:00