Sjáðu brotið sem sendi Gísla Þorgeir í sturtu: „Ég segi tvær mínútur“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. apríl 2018 12:30 Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikstjórnandi FH, var rekinn af velli á 22. mínútu í fyrsta undanúrslitaleik Selfoss og FH í Olís-deild karla í handbolta í gærkvöldi fyrir brot á Árna Steini Steinþórssyni. Gísli rak fótinn í Árna þegar að hann var að fara inn úr horninu í dauðafæri og eftir smá samtal dómaranna Svavars Péturssonar og Sigurðar Þrastarsonar fékk ungstirnið að líta rauða spjaldið. Án Gísla tapaði FH leiknum í framlengingu en liðið var 28-24 þegar að lítið var eftir en fékk á sig fjögur mörk í röð og varð svo undir í framlengingunni. Sebastian Alexandersson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar sem sendi beint út frá Vallaskóla á Selfossi í gærkvöldi, var ósammála dómnum og fannst tveggja mínútna brottrekstur nóg. „Ég segi tvær mínútur svona þegar að maður sér þetta aftur. Gísli styttir sér vissulega örlítið leið í gegnum teiginn en mér finnst ekki hægt að segja að Gísli búi til alla snertinguna,“ sagði Sebastian en Gunnar Berg Viktorsson var á því að um mjög hættulegt brot væri að ræða. „Hann stígur fyrir hann með löppinni. Það er alveg 100 prósent. Árni er að fara að hoppa en svo kemur hné sem að hann sér ekki og hamrar hann niður. Þetta er hættulegt brot,“ sagði Gunnar Berg. Brotið, spjaldið og umræðuna í hálfleik um rauða spjaldið má sjá í spilaranum hér að ofan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Tveir örvhentir reyna fyrir sér í handboltakeilu | Myndband Teitur Örn Einarsson úr Selfossi og Einar Rafn Eiðsson úr FH hituðu upp fyrir undanúrslitaeinvígi liðanna í handboltakeilu. 25. apríl 2018 10:30 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 34-36 │Selfoss leiðir eftir framlengdan spennutrylli Selfoss er með gott tak á FH. Liðið hefur unnið alla leiki liðanna í vetur og er nú komið í 1-0 eftir framlengdan spennutrylli á Selfossi. 25. apríl 2018 22:00 Mest lesið „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf Metár hjá David Beckham Fótbolti Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Sjá meira
Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikstjórnandi FH, var rekinn af velli á 22. mínútu í fyrsta undanúrslitaleik Selfoss og FH í Olís-deild karla í handbolta í gærkvöldi fyrir brot á Árna Steini Steinþórssyni. Gísli rak fótinn í Árna þegar að hann var að fara inn úr horninu í dauðafæri og eftir smá samtal dómaranna Svavars Péturssonar og Sigurðar Þrastarsonar fékk ungstirnið að líta rauða spjaldið. Án Gísla tapaði FH leiknum í framlengingu en liðið var 28-24 þegar að lítið var eftir en fékk á sig fjögur mörk í röð og varð svo undir í framlengingunni. Sebastian Alexandersson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar sem sendi beint út frá Vallaskóla á Selfossi í gærkvöldi, var ósammála dómnum og fannst tveggja mínútna brottrekstur nóg. „Ég segi tvær mínútur svona þegar að maður sér þetta aftur. Gísli styttir sér vissulega örlítið leið í gegnum teiginn en mér finnst ekki hægt að segja að Gísli búi til alla snertinguna,“ sagði Sebastian en Gunnar Berg Viktorsson var á því að um mjög hættulegt brot væri að ræða. „Hann stígur fyrir hann með löppinni. Það er alveg 100 prósent. Árni er að fara að hoppa en svo kemur hné sem að hann sér ekki og hamrar hann niður. Þetta er hættulegt brot,“ sagði Gunnar Berg. Brotið, spjaldið og umræðuna í hálfleik um rauða spjaldið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Tveir örvhentir reyna fyrir sér í handboltakeilu | Myndband Teitur Örn Einarsson úr Selfossi og Einar Rafn Eiðsson úr FH hituðu upp fyrir undanúrslitaeinvígi liðanna í handboltakeilu. 25. apríl 2018 10:30 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 34-36 │Selfoss leiðir eftir framlengdan spennutrylli Selfoss er með gott tak á FH. Liðið hefur unnið alla leiki liðanna í vetur og er nú komið í 1-0 eftir framlengdan spennutrylli á Selfossi. 25. apríl 2018 22:00 Mest lesið „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf Metár hjá David Beckham Fótbolti Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Sjá meira
Tveir örvhentir reyna fyrir sér í handboltakeilu | Myndband Teitur Örn Einarsson úr Selfossi og Einar Rafn Eiðsson úr FH hituðu upp fyrir undanúrslitaeinvígi liðanna í handboltakeilu. 25. apríl 2018 10:30
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 34-36 │Selfoss leiðir eftir framlengdan spennutrylli Selfoss er með gott tak á FH. Liðið hefur unnið alla leiki liðanna í vetur og er nú komið í 1-0 eftir framlengdan spennutrylli á Selfossi. 25. apríl 2018 22:00