Yeezús er risinn aftur Stefán Þór Hjartarson skrifar 23. apríl 2018 08:00 Kanye West þegar hann heimsótti Donald Trump Bandaríkjaforseta í Trump-turninn. Vísir/Getty Kanye West snéri aftur á Twitter á dögunum eftir um árs hlé á miðlinum og hóf að drita út tístum. Síðast þegar þetta gerðist var það undirbúningur fyrir nýja plötu og bjuggust margir við því að svo væri líka í þetta sinn – sem raunin varð því að Kanye West tilkynnti á fimmtudaginn að hann ætlaði að gefa út sólóplötu 1. júní auk þess sem hann tilkynnti plötu með dúóinu Kids See Ghosts, skipuðu honum og Kid Cudi. Lítið er vitað um þessa nýju plötu Kayne West en árið 2016 sagði hann að næsta plata væri titluð Turbo Grafx 16 auk þess sem tveimur lögum heur verið lekið. Á samfélagsmiðlum er líka hægt að sjá að Kanye er búinn að vera í stífum upptökum með hellingi af stórum röppurum og tónlistarmönnum í Wyoming-fylki – en það er venja hjá honum að taka upp í öðrum fylkjum eða löndum. Um er að ræða bæði tónlistarmenn sem hafa komið að síðustu plötum auk nokkurra nýrra.Frá Teton-dalnum í Wyoming, þar sem Kanye hefur verið að taka upp.Hverjir hafa sést í Wyoming?The DreamSöngvari og lagahöfundur.Travis Scott Rappari, maður Kylie Jenner.Tony Williams Söngvari sem hefur mikið unnið með Kanye.King Louie Rappari frá Chicago, hefur mikið unnið með Kanye.Pi‘erre Bourne Framleiðandi.ASAP Bari Listrænn stjórnandi ASAP-hópsinsKid Cudi Tónlistarmaður sem hefur mikið unnið með Kanye West.Nas Rappari og goðsögn.Jeff Bhasker Tónlistarmaður, Grammy-verðlaunahafi sem hefur komið að mörgum plötum Kanye West.Mike Dean Framleiðandi sem tekur upp og mixar nánast allt með Kayne West.Drake Poppgoðið var statt í Wyoming samkvæmt SnapchatWheezy Pródúser. Hvað er vitað?Nafn: Turbo Grafx 16?Lagafjöldi: 7Útgáfudagur: 1. júníKid Cudi, sem unnið hefur mikið með Kanye West í gegnum tíðina.Upp og niður með Kanye West og Kid Cudi Þeir félagar hafa verið samstarfsmenn síðan 2008 en sambandið hefur stundum orðið stirt – árið 2013 yfirgaf Kid Cudi GOOD music plötufyrirtæki Kanye West og virtist það ekki vera í góðu. Síðar urðu þeir vinir aftur en það stóð þó ekki lengi því að í september í fyrra upphófust harðar deilur á milli þeirra og sakaði Kid Cudi Kanye um að vera sama um hann. Nú virðist allt vera í dúnalogni og plata á leiðinni. Bestu lögin með þeim saman All of the Lights Welcome to heartbreak Gorgeous Father Stretch My Hands Pt. 1 Guilt Trip The Morning Breiðskífur Kanye West The College Dropout (2004) Late Registration (2005) Graduation (2007) 808s & Heartbreak (2008) My Beautiful Dark Twisted Fantasy (2010) Watch The Throne (2011) Yeezus (2013) The Life of Pablo (2016) Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Tengdar fréttir Tvær nýjar plötur frá Kanye West í júní Rapparinn umdeildi tilkynnti á Twitter að hann ætlaði að gefa út tvær nýjar plötur í júní. 20. apríl 2018 12:04 Kanye West vinnur að heimspekiriti Kanye West býr yfir fjölbreyttu áhugasviði en hann hyggst gefa út heimspekilega bók. 15. apríl 2018 18:04 Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið Fleiri fréttir Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Sjá meira
Kanye West snéri aftur á Twitter á dögunum eftir um árs hlé á miðlinum og hóf að drita út tístum. Síðast þegar þetta gerðist var það undirbúningur fyrir nýja plötu og bjuggust margir við því að svo væri líka í þetta sinn – sem raunin varð því að Kanye West tilkynnti á fimmtudaginn að hann ætlaði að gefa út sólóplötu 1. júní auk þess sem hann tilkynnti plötu með dúóinu Kids See Ghosts, skipuðu honum og Kid Cudi. Lítið er vitað um þessa nýju plötu Kayne West en árið 2016 sagði hann að næsta plata væri titluð Turbo Grafx 16 auk þess sem tveimur lögum heur verið lekið. Á samfélagsmiðlum er líka hægt að sjá að Kanye er búinn að vera í stífum upptökum með hellingi af stórum röppurum og tónlistarmönnum í Wyoming-fylki – en það er venja hjá honum að taka upp í öðrum fylkjum eða löndum. Um er að ræða bæði tónlistarmenn sem hafa komið að síðustu plötum auk nokkurra nýrra.Frá Teton-dalnum í Wyoming, þar sem Kanye hefur verið að taka upp.Hverjir hafa sést í Wyoming?The DreamSöngvari og lagahöfundur.Travis Scott Rappari, maður Kylie Jenner.Tony Williams Söngvari sem hefur mikið unnið með Kanye.King Louie Rappari frá Chicago, hefur mikið unnið með Kanye.Pi‘erre Bourne Framleiðandi.ASAP Bari Listrænn stjórnandi ASAP-hópsinsKid Cudi Tónlistarmaður sem hefur mikið unnið með Kanye West.Nas Rappari og goðsögn.Jeff Bhasker Tónlistarmaður, Grammy-verðlaunahafi sem hefur komið að mörgum plötum Kanye West.Mike Dean Framleiðandi sem tekur upp og mixar nánast allt með Kayne West.Drake Poppgoðið var statt í Wyoming samkvæmt SnapchatWheezy Pródúser. Hvað er vitað?Nafn: Turbo Grafx 16?Lagafjöldi: 7Útgáfudagur: 1. júníKid Cudi, sem unnið hefur mikið með Kanye West í gegnum tíðina.Upp og niður með Kanye West og Kid Cudi Þeir félagar hafa verið samstarfsmenn síðan 2008 en sambandið hefur stundum orðið stirt – árið 2013 yfirgaf Kid Cudi GOOD music plötufyrirtæki Kanye West og virtist það ekki vera í góðu. Síðar urðu þeir vinir aftur en það stóð þó ekki lengi því að í september í fyrra upphófust harðar deilur á milli þeirra og sakaði Kid Cudi Kanye um að vera sama um hann. Nú virðist allt vera í dúnalogni og plata á leiðinni. Bestu lögin með þeim saman All of the Lights Welcome to heartbreak Gorgeous Father Stretch My Hands Pt. 1 Guilt Trip The Morning Breiðskífur Kanye West The College Dropout (2004) Late Registration (2005) Graduation (2007) 808s & Heartbreak (2008) My Beautiful Dark Twisted Fantasy (2010) Watch The Throne (2011) Yeezus (2013) The Life of Pablo (2016)
Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Tengdar fréttir Tvær nýjar plötur frá Kanye West í júní Rapparinn umdeildi tilkynnti á Twitter að hann ætlaði að gefa út tvær nýjar plötur í júní. 20. apríl 2018 12:04 Kanye West vinnur að heimspekiriti Kanye West býr yfir fjölbreyttu áhugasviði en hann hyggst gefa út heimspekilega bók. 15. apríl 2018 18:04 Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið Fleiri fréttir Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Sjá meira
Tvær nýjar plötur frá Kanye West í júní Rapparinn umdeildi tilkynnti á Twitter að hann ætlaði að gefa út tvær nýjar plötur í júní. 20. apríl 2018 12:04
Kanye West vinnur að heimspekiriti Kanye West býr yfir fjölbreyttu áhugasviði en hann hyggst gefa út heimspekilega bók. 15. apríl 2018 18:04