Neuer efast um að ná HM Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. maí 2018 09:00 Neuer er byrjaður að æfa með Bayern vísir/getty Manuel Neuer er af mörgum talinn besti markvörður heims en ýmislegt bendir til þess að hann verði ekki með Þjóðverjum á HM í Rússlandi í sumar. Neuer hefur ekki leikið með Bayern Munchen síðan hann fótbrotnaði í september síðastliðnum. Vonir stóðu til um að hann myndi ná síðustu leikjum Bayern á tímabilinu en nú hefur verið staðfest að hann verði ekki með Bæjurum í lokaumferðinni um komandi helgi. Markvörðurinn öflugi er engu að síður byrjaður að æfa og gæti mögulega náð lokaleik tímabilsins sem er bikarúrslitaleikur þann 19.maí næstkomandi. „Það gengur vel og mér líður vel en ég þarf að taka rétta ákvörðun, bæði fyrir mig, liðið og Þýskaland. Ég reyni að verða betri á hverjum degi og er að reyna að koma mér í eins gott stand og ég get, eins fljótlega og mögulegt er.“ „Við sjáum til hvort það sé nóg en ég verð að viðurkenna að það er erfitt að ímynda sér að spila í keppni eins og HM án þess að vera í góðri leikæfingu,“ segir Neuer. 4.júní er dagurinn sem tilkynna þarf 23 manna leikmannahóp fyrir HM og vonast Þjóðverjar eftir því að Neuer verði kominn í gott form þá. Þjóðverjar eru ríkjandi heimsmeistarar og eru í riðli með Suður-Kóreu, Mexíkó og Svíþjóð í Rússlandi í sumar. Heimsmeistararnir eru alls ekki á flæðiskeri staddir þrátt fyrir meiðsli Neuer en Marc-Andre ter Stegen, markvörður Barcelona, hefur staðið vaktina á milli stanganna í fjarveru Neuer. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira
Manuel Neuer er af mörgum talinn besti markvörður heims en ýmislegt bendir til þess að hann verði ekki með Þjóðverjum á HM í Rússlandi í sumar. Neuer hefur ekki leikið með Bayern Munchen síðan hann fótbrotnaði í september síðastliðnum. Vonir stóðu til um að hann myndi ná síðustu leikjum Bayern á tímabilinu en nú hefur verið staðfest að hann verði ekki með Bæjurum í lokaumferðinni um komandi helgi. Markvörðurinn öflugi er engu að síður byrjaður að æfa og gæti mögulega náð lokaleik tímabilsins sem er bikarúrslitaleikur þann 19.maí næstkomandi. „Það gengur vel og mér líður vel en ég þarf að taka rétta ákvörðun, bæði fyrir mig, liðið og Þýskaland. Ég reyni að verða betri á hverjum degi og er að reyna að koma mér í eins gott stand og ég get, eins fljótlega og mögulegt er.“ „Við sjáum til hvort það sé nóg en ég verð að viðurkenna að það er erfitt að ímynda sér að spila í keppni eins og HM án þess að vera í góðri leikæfingu,“ segir Neuer. 4.júní er dagurinn sem tilkynna þarf 23 manna leikmannahóp fyrir HM og vonast Þjóðverjar eftir því að Neuer verði kominn í gott form þá. Þjóðverjar eru ríkjandi heimsmeistarar og eru í riðli með Suður-Kóreu, Mexíkó og Svíþjóð í Rússlandi í sumar. Heimsmeistararnir eru alls ekki á flæðiskeri staddir þrátt fyrir meiðsli Neuer en Marc-Andre ter Stegen, markvörður Barcelona, hefur staðið vaktina á milli stanganna í fjarveru Neuer.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira