Fjallið efst eftir fyrsta dag Sterkasta manns heims Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. maí 2018 18:30 Hafþór er efstur. Instagram/Hafþór Júlíus Björnsson Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið, er efstur eftur fyrsta dag úrslitakeppninnar í keppninni um titilinn Heimsins sterkasti maður. Keppni lýkur á morgun. Keppnin fer fram í Manilla á Filippseyjum en greint er frá úrslitum dagsins í dag á vef Bleacher Report. Þar segir að Hafþór hafi skotið keppinautum sínum ref fyrir rass, ekki síst með góðri frammistöðu í axlalyftu enn varð efstur í þeirri grein eftir að hann lyfti 205 kílóum. Hafþór er af mörgum talinn sigurstranglegastur í ár en ríkjandi meistari, Bretinn Eddie Hall, er ekki með að þessu sinni. Hafþór glímir þó við sterka keppinauta, þar á meðal Bandaríkjamanninn Bryan Shaw sem sigrað hefur keppnina í fjórgang, en hann er næstur á eftir Hafþór eftir aflraunir dagsins. Hafþór hefur á undanförnum árum keppt um titilinn og iðulega verið mjög nálægt því að feta í fótspor Jón Páls Sigmarssonar og Magnúsar Vers Magnússonar og hreppa titillinn, en hann hefur í þrígang lent í öðru sæti, og í þrígang lent í þriðja sæti. Lenti hann í öðru sæti í fyrra og sagðist hann þá hafa verið snuðaður um titilinn en Eddie Hall sigraðu naumlega í fyrra. @thorbjornsson hits 205kg for the event win followed by @kieliszkowskimateusz and @martinslicis in second with 200kg A big tie and splitting points at 190kg so after day 1 @thorbjornsson has the lead @theworldsstrongestman #Repost @mccall_max ・・・ Thor wins the max overhead with 205kg. Mateuz and Licis equal second. . . #strongman #wsm2018 @startingstrongman @strongman_danmacri #startingstrongman A post shared by StartingStrongman.com (@startingstrongman) on May 5, 2018 at 12:11am PDT #Repost @sbdapparel ・・・ We're in Manila, Philippines with Bill Kazmaier (@Kazmanaught), Hafþór Júlíus Björnsson (@ThorBjornsson), Žydrūnas Savickas (@Savickas_BigZ), & Terry Hollands (@TerryHollandsWSM) to see who will be the 2018 @theWorldsStrongestMan Next we head to Birmingham, & the @SBDApparel booth (M50) at @BodyPowerExpo See you there! #SBDWSM A post shared by StartingStrongman.com (@startingstrongman) on May 5, 2018 at 7:59am PDT World Strongest Man 2018 final Day 1. Hafþór Júlíus Björnsson @thorbjornsson takes the win in the Max Overhead with a huge 205kg press! @australianstrengthcoach @theworldsstrongestman #manila #WSM #worldstrongestman see all the days action at https://www.youtube.com/user/wickedphotography/ A post shared by Wicked Photography Australia (@wicked.photography) on May 5, 2018 at 4:37am PDT Aflraunir Sterkasti maður heims Tengdar fréttir Fjallið vann í flugvéladrætti og Botswana búar ærast Hafþór Júlíus Björnsson vann fyrstu þraut dagsins í keppninni um Sterkasta mann heims sem fram fer í Botswana. 20. ágúst 2016 13:48 Segist snuðaður um titilinn Sterkasti maður heims: „Þetta er grátlegt“ Hafþór Júlíus Björnsson lenti í öðru sæti í aflraunakeppninni Sterkasti maður heims en segir farir sínar ekki sléttar. 28. maí 2017 17:25 Brian Shaw sigraði Fjallið Hafþór Júlíus var annar í keppninni um Sterkasta mann heims en aðeins munaði þremur stigum. 20. ágúst 2016 16:04 Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið, er efstur eftur fyrsta dag úrslitakeppninnar í keppninni um titilinn Heimsins sterkasti maður. Keppni lýkur á morgun. Keppnin fer fram í Manilla á Filippseyjum en greint er frá úrslitum dagsins í dag á vef Bleacher Report. Þar segir að Hafþór hafi skotið keppinautum sínum ref fyrir rass, ekki síst með góðri frammistöðu í axlalyftu enn varð efstur í þeirri grein eftir að hann lyfti 205 kílóum. Hafþór er af mörgum talinn sigurstranglegastur í ár en ríkjandi meistari, Bretinn Eddie Hall, er ekki með að þessu sinni. Hafþór glímir þó við sterka keppinauta, þar á meðal Bandaríkjamanninn Bryan Shaw sem sigrað hefur keppnina í fjórgang, en hann er næstur á eftir Hafþór eftir aflraunir dagsins. Hafþór hefur á undanförnum árum keppt um titilinn og iðulega verið mjög nálægt því að feta í fótspor Jón Páls Sigmarssonar og Magnúsar Vers Magnússonar og hreppa titillinn, en hann hefur í þrígang lent í öðru sæti, og í þrígang lent í þriðja sæti. Lenti hann í öðru sæti í fyrra og sagðist hann þá hafa verið snuðaður um titilinn en Eddie Hall sigraðu naumlega í fyrra. @thorbjornsson hits 205kg for the event win followed by @kieliszkowskimateusz and @martinslicis in second with 200kg A big tie and splitting points at 190kg so after day 1 @thorbjornsson has the lead @theworldsstrongestman #Repost @mccall_max ・・・ Thor wins the max overhead with 205kg. Mateuz and Licis equal second. . . #strongman #wsm2018 @startingstrongman @strongman_danmacri #startingstrongman A post shared by StartingStrongman.com (@startingstrongman) on May 5, 2018 at 12:11am PDT #Repost @sbdapparel ・・・ We're in Manila, Philippines with Bill Kazmaier (@Kazmanaught), Hafþór Júlíus Björnsson (@ThorBjornsson), Žydrūnas Savickas (@Savickas_BigZ), & Terry Hollands (@TerryHollandsWSM) to see who will be the 2018 @theWorldsStrongestMan Next we head to Birmingham, & the @SBDApparel booth (M50) at @BodyPowerExpo See you there! #SBDWSM A post shared by StartingStrongman.com (@startingstrongman) on May 5, 2018 at 7:59am PDT World Strongest Man 2018 final Day 1. Hafþór Júlíus Björnsson @thorbjornsson takes the win in the Max Overhead with a huge 205kg press! @australianstrengthcoach @theworldsstrongestman #manila #WSM #worldstrongestman see all the days action at https://www.youtube.com/user/wickedphotography/ A post shared by Wicked Photography Australia (@wicked.photography) on May 5, 2018 at 4:37am PDT
Aflraunir Sterkasti maður heims Tengdar fréttir Fjallið vann í flugvéladrætti og Botswana búar ærast Hafþór Júlíus Björnsson vann fyrstu þraut dagsins í keppninni um Sterkasta mann heims sem fram fer í Botswana. 20. ágúst 2016 13:48 Segist snuðaður um titilinn Sterkasti maður heims: „Þetta er grátlegt“ Hafþór Júlíus Björnsson lenti í öðru sæti í aflraunakeppninni Sterkasti maður heims en segir farir sínar ekki sléttar. 28. maí 2017 17:25 Brian Shaw sigraði Fjallið Hafþór Júlíus var annar í keppninni um Sterkasta mann heims en aðeins munaði þremur stigum. 20. ágúst 2016 16:04 Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjá meira
Fjallið vann í flugvéladrætti og Botswana búar ærast Hafþór Júlíus Björnsson vann fyrstu þraut dagsins í keppninni um Sterkasta mann heims sem fram fer í Botswana. 20. ágúst 2016 13:48
Segist snuðaður um titilinn Sterkasti maður heims: „Þetta er grátlegt“ Hafþór Júlíus Björnsson lenti í öðru sæti í aflraunakeppninni Sterkasti maður heims en segir farir sínar ekki sléttar. 28. maí 2017 17:25
Brian Shaw sigraði Fjallið Hafþór Júlíus var annar í keppninni um Sterkasta mann heims en aðeins munaði þremur stigum. 20. ágúst 2016 16:04