Allardyce segir langt í Gylfa Þór Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 11. maí 2018 12:20 Gylfi Þór Sigurðsson vísir/getty Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Everton, segir enn langt í endurkomu Gylfa Þórs Sigurðssonar og mun hann því ekki taka þátt í lokaleik Everton á tímabilinu gegn West Ham á sunnudag. Gylfi Þór meiddist á hné í leik gegn Brighton í mars og hefur eki spilað fótboltaleik síðan. Eftir meiðslin, um miðjan mars, sagði Everton að Gylfi yrði frá í 6-8 vikur en Allardyce vonaðist eftir því að hann næði bata fyrr. Um helgina verða níu vikur frá því Gylfi meiddist. „Það er enn mjög langt í Gylfa, því miður,“ sagði Allardyce á blaðamannafundi fyrir leik Everton og West Ham í dag en greint er frá því á heimasíðu félagsins. Flesta Íslendinga skiptir það þó litlu að Gylfi taki ekki þátt í leiknum með Everton um helgina, heldur er stóra spurningin hvort hann verði tilbúinn í HM í Rússlandi þar sem Ísland á fyrsta leik gegn Argentínu 16. júní. Þrátt fyrir meiðslin ætti Gylfi að eiga öruggt sæti í lokahópi Heimis Hallgrímssonar fyrir HM en hann verður tilkynntur nú fljótlega. Vísir verður með beina útsendningu frá fundi Heimis og hefst hún klukkan 12:45 og verður einnig í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport 3. Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Gylfi valinn næstbestur hjá Everton Gylfi Þór Sigurðsson var tilnefndur til tveggja verðlauna á verðlaunakvöldi Everton sem fram fór í kvöld en íslenski landsliðsmaðurinn fór tómhentur heim. 1. maí 2018 22:00 Gylfi einn af þeim tíu bestu sem ekki spilar með sex bestu liðunum Gylfi Þór Sigurðsson þykir einn besti leikmaðurinn sem ekki er á mála hjá einum af stóru liðunum í ensku úrvalsdeildinni. 10. apríl 2018 10:30 Gylfi var að fá sjálfstraustið aftur: „Þetta er pirrandi“ Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton og lykilmaður íslenska landsliðsins, segir að meiðslin hans komi á mjög slæmum tíma. 29. mars 2018 14:30 Allardyce: Enn langt í Gylfa | Birkir spilar ekki um helgina Sam Allardyce, stjóri Everton, staðfesti á blaðamannafundi í morgun að Gylfi Þór Sigurðsson væri byrjaður að hreyfa sig á ný eftir meiðslin. 27. apríl 2018 09:30 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Sjá meira
Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Everton, segir enn langt í endurkomu Gylfa Þórs Sigurðssonar og mun hann því ekki taka þátt í lokaleik Everton á tímabilinu gegn West Ham á sunnudag. Gylfi Þór meiddist á hné í leik gegn Brighton í mars og hefur eki spilað fótboltaleik síðan. Eftir meiðslin, um miðjan mars, sagði Everton að Gylfi yrði frá í 6-8 vikur en Allardyce vonaðist eftir því að hann næði bata fyrr. Um helgina verða níu vikur frá því Gylfi meiddist. „Það er enn mjög langt í Gylfa, því miður,“ sagði Allardyce á blaðamannafundi fyrir leik Everton og West Ham í dag en greint er frá því á heimasíðu félagsins. Flesta Íslendinga skiptir það þó litlu að Gylfi taki ekki þátt í leiknum með Everton um helgina, heldur er stóra spurningin hvort hann verði tilbúinn í HM í Rússlandi þar sem Ísland á fyrsta leik gegn Argentínu 16. júní. Þrátt fyrir meiðslin ætti Gylfi að eiga öruggt sæti í lokahópi Heimis Hallgrímssonar fyrir HM en hann verður tilkynntur nú fljótlega. Vísir verður með beina útsendningu frá fundi Heimis og hefst hún klukkan 12:45 og verður einnig í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport 3.
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Gylfi valinn næstbestur hjá Everton Gylfi Þór Sigurðsson var tilnefndur til tveggja verðlauna á verðlaunakvöldi Everton sem fram fór í kvöld en íslenski landsliðsmaðurinn fór tómhentur heim. 1. maí 2018 22:00 Gylfi einn af þeim tíu bestu sem ekki spilar með sex bestu liðunum Gylfi Þór Sigurðsson þykir einn besti leikmaðurinn sem ekki er á mála hjá einum af stóru liðunum í ensku úrvalsdeildinni. 10. apríl 2018 10:30 Gylfi var að fá sjálfstraustið aftur: „Þetta er pirrandi“ Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton og lykilmaður íslenska landsliðsins, segir að meiðslin hans komi á mjög slæmum tíma. 29. mars 2018 14:30 Allardyce: Enn langt í Gylfa | Birkir spilar ekki um helgina Sam Allardyce, stjóri Everton, staðfesti á blaðamannafundi í morgun að Gylfi Þór Sigurðsson væri byrjaður að hreyfa sig á ný eftir meiðslin. 27. apríl 2018 09:30 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Sjá meira
Gylfi valinn næstbestur hjá Everton Gylfi Þór Sigurðsson var tilnefndur til tveggja verðlauna á verðlaunakvöldi Everton sem fram fór í kvöld en íslenski landsliðsmaðurinn fór tómhentur heim. 1. maí 2018 22:00
Gylfi einn af þeim tíu bestu sem ekki spilar með sex bestu liðunum Gylfi Þór Sigurðsson þykir einn besti leikmaðurinn sem ekki er á mála hjá einum af stóru liðunum í ensku úrvalsdeildinni. 10. apríl 2018 10:30
Gylfi var að fá sjálfstraustið aftur: „Þetta er pirrandi“ Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton og lykilmaður íslenska landsliðsins, segir að meiðslin hans komi á mjög slæmum tíma. 29. mars 2018 14:30
Allardyce: Enn langt í Gylfa | Birkir spilar ekki um helgina Sam Allardyce, stjóri Everton, staðfesti á blaðamannafundi í morgun að Gylfi Þór Sigurðsson væri byrjaður að hreyfa sig á ný eftir meiðslin. 27. apríl 2018 09:30