Raggi Sig: Það elska allir Íslendinga í Rússlandi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. maí 2018 15:00 Ragnar Sigurðsson. Vísir Það var létt yfir varnarmanninum skemmtilega, Ragnari Sigurðssyni, fyrir æfingu landsliðsins á Laugardalsvelli í dag. „Tilfinning er mjög góð. Gaman að hitta strákana og sérstaklega þegar veðrið er svona. Þá er alltaf léttara yfir öllu,“ sagði Ragnar í sólinni og bætir við að HM-fiðringurinn fari stigvaxandi hjá sér. Ragnar spilar með Rostov í Rússlandi en lokaleikur Íslands í riðlakeppni HM gegn Króatíu fer fram á heimavelli Rostov. „Það verður gott fyrir okkur sem spilum með félaginu. Nánast eins og að spila á heimavelli,“ segir Ragnar en hefur hann ekkert verið að vinna í því að fá Rússana á vellinum til þess að styðja Ísland í leiknum? „Það þarf ekkert að vinna í því. Allir Rússarnir halda með okkur fyrir utan sína menn. Þeir Rússar sem mæta á íslensku leikina eru pottþétt að fara að halda með okkur. Það segja það allir og það elska allir Íslendinga í Rússlandi. Það verður gott að fá aukastuðning.“ Það er óljóst í dag hvar Ragnar spilar næsta vetur en það getur vel farið svo að hann verði áfram hjá Rostov. „Ég hef talað við þá en mér liggur ekkert á að klára þetta. Það er ekki ljóst hvort ég klári mín mál fyrir eða eftir HM. Ég er að vega og meta stöðuna. Það er ekki kominn þykkur bunki af tilboðum en það eru komin nokkur tilboð. Ég hugsa að það bætist í þetta er nær dregur lokum á glugganum.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Gylfi æfir með liðinu eftir örfáa daga: "Er á mjög fínum stað“ Ástandið á Gylfa Þór Sigurðssyni er "bara fínt,“ og mun hann byrja að æfa með íslenska landsliðinu innan tveggja, þriggja daga. 24. maí 2018 11:59 Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Fótbolti Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Körfubolti Fleiri fréttir Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Sjá meira
Það var létt yfir varnarmanninum skemmtilega, Ragnari Sigurðssyni, fyrir æfingu landsliðsins á Laugardalsvelli í dag. „Tilfinning er mjög góð. Gaman að hitta strákana og sérstaklega þegar veðrið er svona. Þá er alltaf léttara yfir öllu,“ sagði Ragnar í sólinni og bætir við að HM-fiðringurinn fari stigvaxandi hjá sér. Ragnar spilar með Rostov í Rússlandi en lokaleikur Íslands í riðlakeppni HM gegn Króatíu fer fram á heimavelli Rostov. „Það verður gott fyrir okkur sem spilum með félaginu. Nánast eins og að spila á heimavelli,“ segir Ragnar en hefur hann ekkert verið að vinna í því að fá Rússana á vellinum til þess að styðja Ísland í leiknum? „Það þarf ekkert að vinna í því. Allir Rússarnir halda með okkur fyrir utan sína menn. Þeir Rússar sem mæta á íslensku leikina eru pottþétt að fara að halda með okkur. Það segja það allir og það elska allir Íslendinga í Rússlandi. Það verður gott að fá aukastuðning.“ Það er óljóst í dag hvar Ragnar spilar næsta vetur en það getur vel farið svo að hann verði áfram hjá Rostov. „Ég hef talað við þá en mér liggur ekkert á að klára þetta. Það er ekki ljóst hvort ég klári mín mál fyrir eða eftir HM. Ég er að vega og meta stöðuna. Það er ekki kominn þykkur bunki af tilboðum en það eru komin nokkur tilboð. Ég hugsa að það bætist í þetta er nær dregur lokum á glugganum.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Gylfi æfir með liðinu eftir örfáa daga: "Er á mjög fínum stað“ Ástandið á Gylfa Þór Sigurðssyni er "bara fínt,“ og mun hann byrja að æfa með íslenska landsliðinu innan tveggja, þriggja daga. 24. maí 2018 11:59 Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Fótbolti Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Körfubolti Fleiri fréttir Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Sjá meira
Gylfi æfir með liðinu eftir örfáa daga: "Er á mjög fínum stað“ Ástandið á Gylfa Þór Sigurðssyni er "bara fínt,“ og mun hann byrja að æfa með íslenska landsliðinu innan tveggja, þriggja daga. 24. maí 2018 11:59