Viktor Gísli æfir með Svensson í Magdeburg Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. maí 2018 12:42 Viktor Gísli Hallgrímsson æfir í Magdeburg með einum þeim besta í sögunni. vísir Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður Fram í Olís-deild karla í handbolta, mun á næstu dögum ferðast til Magdeburg í Þýskalandi þar sem hann verður í æfingabúðum undir stjórn Tomasar Svensson í rúma viku. Svensson, sem er einn besti markvörður sögunnar og vann tvö HM-gullverðlaun og fjögur EM-gullverðlaun með sænska landsliðinu, er markvarðaþjálfari íslenska landsliðsins en hann kom til starfa hjá HSÍ þegar að Guðmundur Guðmundsson var ráðinn fyrr á árinu. Viktor Gísli er efnilegasti markvörður Íslands en hann skaust upp á stjörnuhiminninn á síðasta ári þegar að hann fór á kostum með Fram í úrslitakeppni Olís-deildarinnar. Síðasti vetur hjá Viktori var upp og niður en hann átti bæði stórleiki og aðra nokkuð dapra fyrir aftan oft á tíðum hræðilega vörn Fram-liðsins. Hann var í heildina með 28,3 prósent markvörslu en átti stórleik í undanúrslitum bikarsins þar sem að hann kom sínum mönnum í úrslitaleikinn. Viktor Gísli vekur mikla athygli erlendis og er ljóst að það styttist í að hann fari í atvinnumennsku en fyrr í vetur var honum boðið til æfinga hjá franska ofurliðinu Paris Saint-Germain. Markvörðurinn ungi, sem er aðeins 18 ára gamall, spilaði sína fyrstu landsleiki á dögunum þegar að hann fór með A-landsliðinu til Noregs og tók þátt í Gulldeildinni. Olís-deild karla Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sjá meira
Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður Fram í Olís-deild karla í handbolta, mun á næstu dögum ferðast til Magdeburg í Þýskalandi þar sem hann verður í æfingabúðum undir stjórn Tomasar Svensson í rúma viku. Svensson, sem er einn besti markvörður sögunnar og vann tvö HM-gullverðlaun og fjögur EM-gullverðlaun með sænska landsliðinu, er markvarðaþjálfari íslenska landsliðsins en hann kom til starfa hjá HSÍ þegar að Guðmundur Guðmundsson var ráðinn fyrr á árinu. Viktor Gísli er efnilegasti markvörður Íslands en hann skaust upp á stjörnuhiminninn á síðasta ári þegar að hann fór á kostum með Fram í úrslitakeppni Olís-deildarinnar. Síðasti vetur hjá Viktori var upp og niður en hann átti bæði stórleiki og aðra nokkuð dapra fyrir aftan oft á tíðum hræðilega vörn Fram-liðsins. Hann var í heildina með 28,3 prósent markvörslu en átti stórleik í undanúrslitum bikarsins þar sem að hann kom sínum mönnum í úrslitaleikinn. Viktor Gísli vekur mikla athygli erlendis og er ljóst að það styttist í að hann fari í atvinnumennsku en fyrr í vetur var honum boðið til æfinga hjá franska ofurliðinu Paris Saint-Germain. Markvörðurinn ungi, sem er aðeins 18 ára gamall, spilaði sína fyrstu landsleiki á dögunum þegar að hann fór með A-landsliðinu til Noregs og tók þátt í Gulldeildinni.
Olís-deild karla Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sjá meira