Nainggolan hættir með landsliði Belga eftir að vera utan HM-hóps Einar Sigurvinsson skrifar 21. maí 2018 14:30 Radja Nainggolan hefur spilað sinn síðasta leik fyrir belgíska landsliðið. visir/getty Roberto Martinez, landsliðsþjálfari Belga, valdi í dag 28 manna hóp Belga sem á möguleika á að fara á Heimsmeistaramótið í Rússlandi. Þann 4. júní mun leikmönnum hópsins síðan fækka um fimm þegar 23 manna lokahópur verður kynntur. Athygli vekur að leikmaður Roma, Radja Nainggolan, er utan 28 manna hópsins. Skömmu eftir að Martinez tilkynnti gaf Nainggolan það út að hann væri hættur að gefa kost á sér í hópinn. Við vitum öll að Radja [Nainggolan] er frábær leikmaður, en ástæðan er einföld og hún er taktísk. Radja hefur verið mikilvægur leikmaður hjá sínu félagsliði en ég sé ekki að við getum gefið honum slíkt hið sama,“ sagði Roberto Martinez, aðspurður að því hvers vegna Nainggolan væri utan hópsins. „Ég hef allta tíð lagt mig allan fram fyrir þjóð mína. Það er með miklum trega sem ég ákveð að ferill minn með landsliðinu hefur tekið enda,“ sagði Nainggolan á Instagram síðu sinni skömmu eftir að belgíski hópurinn hafði verið kynntur. Belgía leikur í G-riðli á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi ásamt Englandi, Panama og Túnis.28 manna hópur Belgíu: Markmenn: Koen Casteels (Wolfsburg), Thibaut Courtois (Chelsea), Simon Mignolet (Liverpool), Matz Sels (Newcastle United). Varnarmenn: Toby Alderweireld (Tottenham Hotspur), Dedryck Boyata (Celtic), Laurent Ciman (Los Angeles FC), Christian Kabasele (Watford), Vincent Kompany (Manchester City), Jordan Lukaku (Lazio), Thomas Meunier (Paris St-Germain), Thomas Vermaelen (Barcelona), Jan Vertonghen (Tottenham Hotspur). Miðjumenn: Yannick Carrasco (Dalian Yifang), Kevin de Bruyne (Manchester City), Mousa Dembele (Tottenham Hotspur), Leander Dendoncker (Anderlecht), Marouane Fellaini (Manchester United), Eden Hazard (Chelsea), Thorgan Hazard (Borussia Monchengladbach), Adnan Januzaj (Real Sociedad), Dries Mertens (Napoli), Youri Tielemans (Monaco), Axel Witsel (Tianjin Quanjian). Sóknarmenn: Michy Batshuayi (Chelsea), Christian Benteke (Crystal Palace), Nacer Chadli (West Brom), Romelu Lukaku (Manchester United). Met veel pijn in het hart maak ik een einde aan men internationale carriere... ik heb er altijd alles aangedaan om er bij te zijn en belgie te vertegenwoordigen ... spijtig genoeg is ECHT zijn niet goed voor SOMMIGE... En vanaf vandaag zal ik de eerste supporter zijn.... Purtroppo molto a malincuore termina la mia carriera internazionale... ho sempre fatto di tutto per poter rappresentare la mia nazione Essere se stessi a volte puó dare fastidio... Da oggi saró il primo tifoso... Very reluctantly my international career comes to an end...I’ve always done everthing I could to represent my country Being yourself can be bothering ...From this day on I will be the first fan... A post shared by Radja Nainggolan (@radjanainggolan.4) on May 21, 2018 at 4:11am PDT HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður Sport „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Enski boltinn Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sjá meira
Roberto Martinez, landsliðsþjálfari Belga, valdi í dag 28 manna hóp Belga sem á möguleika á að fara á Heimsmeistaramótið í Rússlandi. Þann 4. júní mun leikmönnum hópsins síðan fækka um fimm þegar 23 manna lokahópur verður kynntur. Athygli vekur að leikmaður Roma, Radja Nainggolan, er utan 28 manna hópsins. Skömmu eftir að Martinez tilkynnti gaf Nainggolan það út að hann væri hættur að gefa kost á sér í hópinn. Við vitum öll að Radja [Nainggolan] er frábær leikmaður, en ástæðan er einföld og hún er taktísk. Radja hefur verið mikilvægur leikmaður hjá sínu félagsliði en ég sé ekki að við getum gefið honum slíkt hið sama,“ sagði Roberto Martinez, aðspurður að því hvers vegna Nainggolan væri utan hópsins. „Ég hef allta tíð lagt mig allan fram fyrir þjóð mína. Það er með miklum trega sem ég ákveð að ferill minn með landsliðinu hefur tekið enda,“ sagði Nainggolan á Instagram síðu sinni skömmu eftir að belgíski hópurinn hafði verið kynntur. Belgía leikur í G-riðli á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi ásamt Englandi, Panama og Túnis.28 manna hópur Belgíu: Markmenn: Koen Casteels (Wolfsburg), Thibaut Courtois (Chelsea), Simon Mignolet (Liverpool), Matz Sels (Newcastle United). Varnarmenn: Toby Alderweireld (Tottenham Hotspur), Dedryck Boyata (Celtic), Laurent Ciman (Los Angeles FC), Christian Kabasele (Watford), Vincent Kompany (Manchester City), Jordan Lukaku (Lazio), Thomas Meunier (Paris St-Germain), Thomas Vermaelen (Barcelona), Jan Vertonghen (Tottenham Hotspur). Miðjumenn: Yannick Carrasco (Dalian Yifang), Kevin de Bruyne (Manchester City), Mousa Dembele (Tottenham Hotspur), Leander Dendoncker (Anderlecht), Marouane Fellaini (Manchester United), Eden Hazard (Chelsea), Thorgan Hazard (Borussia Monchengladbach), Adnan Januzaj (Real Sociedad), Dries Mertens (Napoli), Youri Tielemans (Monaco), Axel Witsel (Tianjin Quanjian). Sóknarmenn: Michy Batshuayi (Chelsea), Christian Benteke (Crystal Palace), Nacer Chadli (West Brom), Romelu Lukaku (Manchester United). Met veel pijn in het hart maak ik een einde aan men internationale carriere... ik heb er altijd alles aangedaan om er bij te zijn en belgie te vertegenwoordigen ... spijtig genoeg is ECHT zijn niet goed voor SOMMIGE... En vanaf vandaag zal ik de eerste supporter zijn.... Purtroppo molto a malincuore termina la mia carriera internazionale... ho sempre fatto di tutto per poter rappresentare la mia nazione Essere se stessi a volte puó dare fastidio... Da oggi saró il primo tifoso... Very reluctantly my international career comes to an end...I’ve always done everthing I could to represent my country Being yourself can be bothering ...From this day on I will be the first fan... A post shared by Radja Nainggolan (@radjanainggolan.4) on May 21, 2018 at 4:11am PDT
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður Sport „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Enski boltinn Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sjá meira