Heimir: Líklega ekki skynsamlegt að láta Gylfa spila í 90 mínútur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. júní 2018 11:02 Heimir og Gylfi á fundinum í morgun. vísir/hbg Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari gekk vasklega til verks á blaðmannafundi sínum í morgun. Byrjaði að útskýra allt um meiðslastöðuna til þess að koma því frá strax. „Það eru allir klárir í bátana nema Aron Einar sem er samt á réttri leið og líklega aðeins á undan áætlun. Hann verður klár fyrir leikinn gegn Argentínu,“ sagði Heimir Hallgrímsson en Ísland spilar sinn síðasta leik fyrir HM annað kvöld er Gana kemur í heimsókn. „Gylfi verður í byrjunarliðinu og verður fyrirliði. Það er óákveðið hversu mikið Gylfi spilar en það er líklega ekki skynsamt að láta hann spila í 90 mínútur. Við sjáum til hvernig þetta þróast. Hannes Þór mun svo byrja í markinu.“ Leikurinn gegn Gana verður notaður til þess að æfa sig gegn afrísku liði en Ísland spilar við Nígeríu á HM. „Það er margt svipað með Gana og Nígeríu. Mikill hraði, vinnusamir leikmenn og líkamlega sterkir. Bæði lið eru líka með dóminerandi leikmenn á miðjunni. Svo eru þetta skemmtilegar týpur. Við munum hafa leikinn gegn Nígeríu í huga en við erum líka að æfa taktíska hluti sem hjálpa okkur í fyrsta leiknum gen Argentínu.“ Þess má svo geta að það eru enn lausir 2.000 miðar á leikinná morgun. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Sjá meira
Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari gekk vasklega til verks á blaðmannafundi sínum í morgun. Byrjaði að útskýra allt um meiðslastöðuna til þess að koma því frá strax. „Það eru allir klárir í bátana nema Aron Einar sem er samt á réttri leið og líklega aðeins á undan áætlun. Hann verður klár fyrir leikinn gegn Argentínu,“ sagði Heimir Hallgrímsson en Ísland spilar sinn síðasta leik fyrir HM annað kvöld er Gana kemur í heimsókn. „Gylfi verður í byrjunarliðinu og verður fyrirliði. Það er óákveðið hversu mikið Gylfi spilar en það er líklega ekki skynsamt að láta hann spila í 90 mínútur. Við sjáum til hvernig þetta þróast. Hannes Þór mun svo byrja í markinu.“ Leikurinn gegn Gana verður notaður til þess að æfa sig gegn afrísku liði en Ísland spilar við Nígeríu á HM. „Það er margt svipað með Gana og Nígeríu. Mikill hraði, vinnusamir leikmenn og líkamlega sterkir. Bæði lið eru líka með dóminerandi leikmenn á miðjunni. Svo eru þetta skemmtilegar týpur. Við munum hafa leikinn gegn Nígeríu í huga en við erum líka að æfa taktíska hluti sem hjálpa okkur í fyrsta leiknum gen Argentínu.“ Þess má svo geta að það eru enn lausir 2.000 miðar á leikinná morgun.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Sjá meira