Hannes Þór um stærsta gallann: Það hjálpaði mér ekki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júní 2018 17:00 Landsliðsmarkvörðuinn Hannes Þór Halldórsson var spurður út í sinn stærsta galla á sínum yngri árum þegar hann heimsótti Pepsimörkin í vikunni. Þegar Hannes var að koma upp sem markvörður í íslensku deildinni þá fékk hann á sig gagnrýni fyrir að vera ekki nógu góður að spila frá sér boltanum. Gunnar Jarl Jónsson, sérfræðingur Pepsimarkanna spurðu Hannes hreint út hvort að þessi „galli“ hafi gert honum erfitt fyrir að komast út í atvinnumennsku en Hannes fór ekki út fyrr en þrítugur. „Það hjálpaði mér ekki. Það er alveg klárt að það þvældist alveg fyrir og yfirleitt var minnst á það. Markmaður eins og ég þarf að hitta á þannig þjálfara og markmannsþjálfara sem eru að leita að svona týpu eins og ég,“ sagði Hannes og bætti við: „Svona týpu sem er stór og aðeins meira af gamla skólanum heldur en til dæmis Rúnar Alex,“ sagði Hannes sem sagði að það væri ekki endilega sjálfgefið að hitta á slíkan þjálfara. „Það er alltaf hægt að bæta allt. Það er skemmtilegt að segja frá því að ég, verandi með þessar takmarkanir á mínum leik, að ég hafi síðan spilað í Hollandi og Danmörku. Það hefði kannski fyrirfram verið þær deildir sem væri ólíklegast að ég væri að fara spila í,“ sagði Hannes. „Við skulum bara orða það þannig að þetta eru ekki takmarkanir á þínum leik lengur,“ sagði Reynir Leósson. Það má sjá allt svar Hannesar í spilaranum hér fyrir ofan. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Sjá meira
Landsliðsmarkvörðuinn Hannes Þór Halldórsson var spurður út í sinn stærsta galla á sínum yngri árum þegar hann heimsótti Pepsimörkin í vikunni. Þegar Hannes var að koma upp sem markvörður í íslensku deildinni þá fékk hann á sig gagnrýni fyrir að vera ekki nógu góður að spila frá sér boltanum. Gunnar Jarl Jónsson, sérfræðingur Pepsimarkanna spurðu Hannes hreint út hvort að þessi „galli“ hafi gert honum erfitt fyrir að komast út í atvinnumennsku en Hannes fór ekki út fyrr en þrítugur. „Það hjálpaði mér ekki. Það er alveg klárt að það þvældist alveg fyrir og yfirleitt var minnst á það. Markmaður eins og ég þarf að hitta á þannig þjálfara og markmannsþjálfara sem eru að leita að svona týpu eins og ég,“ sagði Hannes og bætti við: „Svona týpu sem er stór og aðeins meira af gamla skólanum heldur en til dæmis Rúnar Alex,“ sagði Hannes sem sagði að það væri ekki endilega sjálfgefið að hitta á slíkan þjálfara. „Það er alltaf hægt að bæta allt. Það er skemmtilegt að segja frá því að ég, verandi með þessar takmarkanir á mínum leik, að ég hafi síðan spilað í Hollandi og Danmörku. Það hefði kannski fyrirfram verið þær deildir sem væri ólíklegast að ég væri að fara spila í,“ sagði Hannes. „Við skulum bara orða það þannig að þetta eru ekki takmarkanir á þínum leik lengur,“ sagði Reynir Leósson. Það má sjá allt svar Hannesar í spilaranum hér fyrir ofan.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Sjá meira