Áhugi Mourinho kemur brasilíska landsliðsþjálfaranum ekki á óvart Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júní 2018 10:00 Fred í leik með brasilíska landsliðinu. Vísir/Getty Enskir fjölmiðlar sögðu frá því í gærkvöldi að brasilíski miðjumaðurinn Fred verði væntanlega orðinn leikmaður Manchester United áður en þessi vika er á enda. Sky Sports hefur heimildir fyrir því að læknisskoðunin sé í Manchester í dag en Fred er einmitt staddur í þeim hluta Englands þessa dagana. Manchester United vill ganga frá þessum kaupum sem fyrst en leikmaðurinn hefur verið orðaður við félagið í langan tíma. Tite, þjálfari brasilíska landsliðsins, er með Fred í HM-hópnum sínum og miðjumaðurinn kom inná sem varamaður í 2-0 sigri á Króötum á Anfield í Liverpool í gær. Tite var spurður út í fréttirnar af Fred og Manchester United og þjálfarinn talaði um mikilvægi þess að United mynd ganga sem fyrst frá þessu svo leikmaðurinn gæti farið að einbeita sér að HM í Rússlandi."If I was a manager I'd ask to sign him as well." Brazil coach Tite is not surprised Jose Mourinho wants to bring Fred to Manchester United. Read here: https://t.co/8F4VxCUa7npic.twitter.com/gPKYreQwyU — Sky Sports PL (@SkySportsPL) June 4, 2018 „Þegar þetta klárast og það er óhjákvæmilegt að það geri það, þá er ráðleggjum við honum að ganga frá þessu sem fyrst svo að hann geti einbeitt sér að fullu að landsliðinu,“ sagði Tite. Fred er 25 ára gamall og leikmaður úkraínska félagsins Shakhtar Donetsk. Hann hefur spilað meira en 150 leiki fyrir félagið frá 2013. Tite skilur vel áhuga Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Manchester United, á brasilíska landsliðsmanninum. „Ef ég væri knattspyrnustjóri þá myndi ég líka reyna að ná í hann,“ sagði Tite. Fred hefur spilað átta landsleiki fyrir Brasilíu en Tite kallaði aftur á hann í ár eftir þriggja ára fjarveru frá landsliðinu. Fred féll á lyfjaprófi í Suðurameríkukeppnknni 2015 og mátti ekki spila aftur með landsliðinu fyrr en í júlí 2017. Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Leik lokið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind með tvö á Króknum Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Í beinni: Manchester United - Athletic Bilbao | Fara Djöflarnir í úrslit? Fótbolti „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Körfubolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Djurgården | Formsatriði fyrir bláklædda Í beinni: Fiorentina - Real Betis | Félagar Alberts í úrslit þriðja árið í röð? Í beinni: Manchester United - Athletic Bilbao | Fara Djöflarnir í úrslit? Í beinni: Bodö/Glimt - Tottenham | Tekst Norsurunum hið ómögulega? Leik lokið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind með tvö á Króknum Í beinni: FHL - Þór/KA | Hallarliðin mætast Í beinni: Valur - Þróttur | Katie gegn liðinu sem kaus að sleppa henni Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Sjá meira
Enskir fjölmiðlar sögðu frá því í gærkvöldi að brasilíski miðjumaðurinn Fred verði væntanlega orðinn leikmaður Manchester United áður en þessi vika er á enda. Sky Sports hefur heimildir fyrir því að læknisskoðunin sé í Manchester í dag en Fred er einmitt staddur í þeim hluta Englands þessa dagana. Manchester United vill ganga frá þessum kaupum sem fyrst en leikmaðurinn hefur verið orðaður við félagið í langan tíma. Tite, þjálfari brasilíska landsliðsins, er með Fred í HM-hópnum sínum og miðjumaðurinn kom inná sem varamaður í 2-0 sigri á Króötum á Anfield í Liverpool í gær. Tite var spurður út í fréttirnar af Fred og Manchester United og þjálfarinn talaði um mikilvægi þess að United mynd ganga sem fyrst frá þessu svo leikmaðurinn gæti farið að einbeita sér að HM í Rússlandi."If I was a manager I'd ask to sign him as well." Brazil coach Tite is not surprised Jose Mourinho wants to bring Fred to Manchester United. Read here: https://t.co/8F4VxCUa7npic.twitter.com/gPKYreQwyU — Sky Sports PL (@SkySportsPL) June 4, 2018 „Þegar þetta klárast og það er óhjákvæmilegt að það geri það, þá er ráðleggjum við honum að ganga frá þessu sem fyrst svo að hann geti einbeitt sér að fullu að landsliðinu,“ sagði Tite. Fred er 25 ára gamall og leikmaður úkraínska félagsins Shakhtar Donetsk. Hann hefur spilað meira en 150 leiki fyrir félagið frá 2013. Tite skilur vel áhuga Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Manchester United, á brasilíska landsliðsmanninum. „Ef ég væri knattspyrnustjóri þá myndi ég líka reyna að ná í hann,“ sagði Tite. Fred hefur spilað átta landsleiki fyrir Brasilíu en Tite kallaði aftur á hann í ár eftir þriggja ára fjarveru frá landsliðinu. Fred féll á lyfjaprófi í Suðurameríkukeppnknni 2015 og mátti ekki spila aftur með landsliðinu fyrr en í júlí 2017.
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Leik lokið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind með tvö á Króknum Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Í beinni: Manchester United - Athletic Bilbao | Fara Djöflarnir í úrslit? Fótbolti „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Körfubolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Djurgården | Formsatriði fyrir bláklædda Í beinni: Fiorentina - Real Betis | Félagar Alberts í úrslit þriðja árið í röð? Í beinni: Manchester United - Athletic Bilbao | Fara Djöflarnir í úrslit? Í beinni: Bodö/Glimt - Tottenham | Tekst Norsurunum hið ómögulega? Leik lokið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind með tvö á Króknum Í beinni: FHL - Þór/KA | Hallarliðin mætast Í beinni: Valur - Þróttur | Katie gegn liðinu sem kaus að sleppa henni Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Sjá meira
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn