Tapið gegn Norðmönnum gott teikn fyrir HM Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 3. júní 2018 09:00 Strákarnir svekktir í leikslok í gær vísir/andri Íslenska karlalandsliðið tapaði í gærkvöld sínum fyrsta leik á Laugardalsvelli síðan árið 2013 þegar liðið lá fyrir fyrrum læriföðurnum Lars Lagerbäck og hans mönnum í norska landsliðinu. Tap fyrir Norðmönnum er þó nokkuð jákvætt teikn fyrir framhaldið. Fyrir tveimur árum síðan, nærri því upp á dag eða þann 1. júní 2016, var Ísland að búa sig undir sitt fyrsta stórmót. Liðið mætti Norðmönnum í fyrri af tveimur æfingaleikjum fyrir mótið, líkt og nú fyrir HM. Skemmst frá að segja þá unnu Norðmenn þann leik 3-2. Sverrir Ingi Ingason og Gylfi Þór Sigurðsson skoruðu mörk Íslands í þeim leik. Í gær tapaði Ísland eins og áður segir fyrir Norðmönnum og aftur var niðurstaðan þrjú mörk gegn tveimur. Árið 2016 fór íslenska landsliðið frá þessu tapi á EM í Frakklandi, reyndar spilaði liðið seinni æfingaleikinn við Liechtenstein fyrst, og alþjóð veit hvernig fór um sjóferð þá, íslensku strákarnir stóðu sig frábærlega og heilluðu heimsbyggðina þegar þeir komust í 8-liða úrslit á mótinu. Við syrgjum að vígið Laugardalsvöllur hafi fengið stórt skarð með þessu tapi í gær, en hjátrúafullir geta huggað sig við það að þetta tap hlýtur að þýða frábær árangur í Rússlandi, sagan segir okkur það. Ísland spilar annan æfingaleik á Laugardalsvelli, gegn Gana á fimmtudaginn 7. júní, áður en liðið heldur út til Rússlands. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Rúrik: Er svolítið fyrir að sýna mig "Mér finnst svolítið skemmtilegt í fótbolta núna,“ sagði Rúrik Gíslason eftir leik Íslands og Noregs í kvöld. 2. júní 2018 23:26 Frederik: Getur verið vitur eftir á Frederik Schram, markvörður Íslands gegn Noregi í kvöld, sagðist sjá eftir því að hafa reynt að sóla Joshua King í öðru marki Noregs í kvöld. 2. júní 2018 22:28 Gylfi eftir markið í kvöld: „Held ég verði klár gegn Argentínu“ Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt marka Íslands er liðið tapaði 3-2 fyrir Noregi í vináttulandsleik í kvöld. Gylfi hefur verið meiddur í þrjá mánuði en það tók hann sex mínútur að skora í kvöld. 2. júní 2018 22:53 Umfjöllun: Ísland - Noregur 2-3 | Síðasta kennslustundin frá Lars Ísland komst í vænlega stöðu gegn Noregi í kvöld en klúðraði málunum á síðustu mínútunum og tapaði fyrir Lars Lagerbäck og lærisveinum hans í norska landsliðinu. 2. júní 2018 22:15 Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið tapaði í gærkvöld sínum fyrsta leik á Laugardalsvelli síðan árið 2013 þegar liðið lá fyrir fyrrum læriföðurnum Lars Lagerbäck og hans mönnum í norska landsliðinu. Tap fyrir Norðmönnum er þó nokkuð jákvætt teikn fyrir framhaldið. Fyrir tveimur árum síðan, nærri því upp á dag eða þann 1. júní 2016, var Ísland að búa sig undir sitt fyrsta stórmót. Liðið mætti Norðmönnum í fyrri af tveimur æfingaleikjum fyrir mótið, líkt og nú fyrir HM. Skemmst frá að segja þá unnu Norðmenn þann leik 3-2. Sverrir Ingi Ingason og Gylfi Þór Sigurðsson skoruðu mörk Íslands í þeim leik. Í gær tapaði Ísland eins og áður segir fyrir Norðmönnum og aftur var niðurstaðan þrjú mörk gegn tveimur. Árið 2016 fór íslenska landsliðið frá þessu tapi á EM í Frakklandi, reyndar spilaði liðið seinni æfingaleikinn við Liechtenstein fyrst, og alþjóð veit hvernig fór um sjóferð þá, íslensku strákarnir stóðu sig frábærlega og heilluðu heimsbyggðina þegar þeir komust í 8-liða úrslit á mótinu. Við syrgjum að vígið Laugardalsvöllur hafi fengið stórt skarð með þessu tapi í gær, en hjátrúafullir geta huggað sig við það að þetta tap hlýtur að þýða frábær árangur í Rússlandi, sagan segir okkur það. Ísland spilar annan æfingaleik á Laugardalsvelli, gegn Gana á fimmtudaginn 7. júní, áður en liðið heldur út til Rússlands.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Rúrik: Er svolítið fyrir að sýna mig "Mér finnst svolítið skemmtilegt í fótbolta núna,“ sagði Rúrik Gíslason eftir leik Íslands og Noregs í kvöld. 2. júní 2018 23:26 Frederik: Getur verið vitur eftir á Frederik Schram, markvörður Íslands gegn Noregi í kvöld, sagðist sjá eftir því að hafa reynt að sóla Joshua King í öðru marki Noregs í kvöld. 2. júní 2018 22:28 Gylfi eftir markið í kvöld: „Held ég verði klár gegn Argentínu“ Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt marka Íslands er liðið tapaði 3-2 fyrir Noregi í vináttulandsleik í kvöld. Gylfi hefur verið meiddur í þrjá mánuði en það tók hann sex mínútur að skora í kvöld. 2. júní 2018 22:53 Umfjöllun: Ísland - Noregur 2-3 | Síðasta kennslustundin frá Lars Ísland komst í vænlega stöðu gegn Noregi í kvöld en klúðraði málunum á síðustu mínútunum og tapaði fyrir Lars Lagerbäck og lærisveinum hans í norska landsliðinu. 2. júní 2018 22:15 Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Sjá meira
Rúrik: Er svolítið fyrir að sýna mig "Mér finnst svolítið skemmtilegt í fótbolta núna,“ sagði Rúrik Gíslason eftir leik Íslands og Noregs í kvöld. 2. júní 2018 23:26
Frederik: Getur verið vitur eftir á Frederik Schram, markvörður Íslands gegn Noregi í kvöld, sagðist sjá eftir því að hafa reynt að sóla Joshua King í öðru marki Noregs í kvöld. 2. júní 2018 22:28
Gylfi eftir markið í kvöld: „Held ég verði klár gegn Argentínu“ Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt marka Íslands er liðið tapaði 3-2 fyrir Noregi í vináttulandsleik í kvöld. Gylfi hefur verið meiddur í þrjá mánuði en það tók hann sex mínútur að skora í kvöld. 2. júní 2018 22:53
Umfjöllun: Ísland - Noregur 2-3 | Síðasta kennslustundin frá Lars Ísland komst í vænlega stöðu gegn Noregi í kvöld en klúðraði málunum á síðustu mínútunum og tapaði fyrir Lars Lagerbäck og lærisveinum hans í norska landsliðinu. 2. júní 2018 22:15