Kokkarnir bjóða upp á 150 kíló af mat daglega Henry Birgir Gunnarsson í Kabardinka skrifar 19. júní 2018 12:30 Strákarnir í einni af mörgum verslunarferðum sínum. Hinrik Ingi Guðbjargarson og Kirill Dom Ter-Martirosov hafa nóg að gera við að elda ofan í strákana okkar í Kabardinka enda þurfa þeir að borða mikið. Henry Birgir Gunnarsson slóst í för með þeim köppum í verslunarferð og dugði ekkert minna en tveir sendibílar til þess að ferja allan matinn á hótelið. Strákarnir versla í stórri búð sem heitir Metro og er svipuð og Costco. Þeir þurfa reyndar að keyra heilar 50 mínútur í búðina þannig að ein verslunarferð getur tekið allt að fjóra tíma fyrir þá. Annar þeirra fer svo með á liðinu á leikstað og fer þá tveimur dögum fyrr til þess að undirbúa komu drengjanna og fara yfir matarmálin á hótelinu. Vel skipulagt allt saman. Hinrik Ingi sagði að með öllu væru þeir að bjóða upp á um 150 kíló af mat daglega en KSÍ-hópurinn telur um 60 manns. Sjá má innslag um verslunarferðina hér að neðan.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Eins nálægt alsælu og þú kemst Yfirleikgreinandi íslenska landsliðsins var að vonum ánægður með hvernig tókst gegn Argentínu á laugardaginn. Hann segir vinnuna, að fara yfir argentínska liðið, hafa verið umfangsmikla en hún hafi gengið vel. 19. júní 2018 10:30 200 milljóna Rúnar Alex ekki smeykur við titilinn dýrasti markvörður Íslandssögunnar Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er dýrasti íslenski markvörðurinn í sögunni. 19. júní 2018 07:45 Rússneska mínútan: Henry hefði getað veitt fisk í fiskborðinu Rússneska mínútan var að sjálfsögðu á sínum stað í Sumarmessunni sem fór fram í kvöld en í Messunni er farið yfir alla leiki dagsins á HM. 18. júní 2018 22:00 Sjúkraþjálfari landsliðsins slasaðist í hjólaslysi Hjálmurinn kom til bjargar. 18. júní 2018 19:31 Flugufaraldurinn hafði truflandi áhrif á leikmenn Englands Leikmenn enska landsliðsins kvörtuðu sáran yfir moskítóflugum eftir leik liðsins gegn Túnis. 19. júní 2018 07:00 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Í beinni: Fram - Breiðablik | Fátt stöðvar Blikana þessa dagana Í beinni: Þór/KA - Valur | Pressa á Valskonum Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Mikilvæg stig í botnbaráttunni í boði Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Sjá meira
Hinrik Ingi Guðbjargarson og Kirill Dom Ter-Martirosov hafa nóg að gera við að elda ofan í strákana okkar í Kabardinka enda þurfa þeir að borða mikið. Henry Birgir Gunnarsson slóst í för með þeim köppum í verslunarferð og dugði ekkert minna en tveir sendibílar til þess að ferja allan matinn á hótelið. Strákarnir versla í stórri búð sem heitir Metro og er svipuð og Costco. Þeir þurfa reyndar að keyra heilar 50 mínútur í búðina þannig að ein verslunarferð getur tekið allt að fjóra tíma fyrir þá. Annar þeirra fer svo með á liðinu á leikstað og fer þá tveimur dögum fyrr til þess að undirbúa komu drengjanna og fara yfir matarmálin á hótelinu. Vel skipulagt allt saman. Hinrik Ingi sagði að með öllu væru þeir að bjóða upp á um 150 kíló af mat daglega en KSÍ-hópurinn telur um 60 manns. Sjá má innslag um verslunarferðina hér að neðan.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Eins nálægt alsælu og þú kemst Yfirleikgreinandi íslenska landsliðsins var að vonum ánægður með hvernig tókst gegn Argentínu á laugardaginn. Hann segir vinnuna, að fara yfir argentínska liðið, hafa verið umfangsmikla en hún hafi gengið vel. 19. júní 2018 10:30 200 milljóna Rúnar Alex ekki smeykur við titilinn dýrasti markvörður Íslandssögunnar Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er dýrasti íslenski markvörðurinn í sögunni. 19. júní 2018 07:45 Rússneska mínútan: Henry hefði getað veitt fisk í fiskborðinu Rússneska mínútan var að sjálfsögðu á sínum stað í Sumarmessunni sem fór fram í kvöld en í Messunni er farið yfir alla leiki dagsins á HM. 18. júní 2018 22:00 Sjúkraþjálfari landsliðsins slasaðist í hjólaslysi Hjálmurinn kom til bjargar. 18. júní 2018 19:31 Flugufaraldurinn hafði truflandi áhrif á leikmenn Englands Leikmenn enska landsliðsins kvörtuðu sáran yfir moskítóflugum eftir leik liðsins gegn Túnis. 19. júní 2018 07:00 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Í beinni: Fram - Breiðablik | Fátt stöðvar Blikana þessa dagana Í beinni: Þór/KA - Valur | Pressa á Valskonum Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Mikilvæg stig í botnbaráttunni í boði Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Sjá meira
Eins nálægt alsælu og þú kemst Yfirleikgreinandi íslenska landsliðsins var að vonum ánægður með hvernig tókst gegn Argentínu á laugardaginn. Hann segir vinnuna, að fara yfir argentínska liðið, hafa verið umfangsmikla en hún hafi gengið vel. 19. júní 2018 10:30
200 milljóna Rúnar Alex ekki smeykur við titilinn dýrasti markvörður Íslandssögunnar Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er dýrasti íslenski markvörðurinn í sögunni. 19. júní 2018 07:45
Rússneska mínútan: Henry hefði getað veitt fisk í fiskborðinu Rússneska mínútan var að sjálfsögðu á sínum stað í Sumarmessunni sem fór fram í kvöld en í Messunni er farið yfir alla leiki dagsins á HM. 18. júní 2018 22:00
Flugufaraldurinn hafði truflandi áhrif á leikmenn Englands Leikmenn enska landsliðsins kvörtuðu sáran yfir moskítóflugum eftir leik liðsins gegn Túnis. 19. júní 2018 07:00