Kokkarnir bjóða upp á 150 kíló af mat daglega Henry Birgir Gunnarsson í Kabardinka skrifar 19. júní 2018 12:30 Strákarnir í einni af mörgum verslunarferðum sínum. Hinrik Ingi Guðbjargarson og Kirill Dom Ter-Martirosov hafa nóg að gera við að elda ofan í strákana okkar í Kabardinka enda þurfa þeir að borða mikið. Henry Birgir Gunnarsson slóst í för með þeim köppum í verslunarferð og dugði ekkert minna en tveir sendibílar til þess að ferja allan matinn á hótelið. Strákarnir versla í stórri búð sem heitir Metro og er svipuð og Costco. Þeir þurfa reyndar að keyra heilar 50 mínútur í búðina þannig að ein verslunarferð getur tekið allt að fjóra tíma fyrir þá. Annar þeirra fer svo með á liðinu á leikstað og fer þá tveimur dögum fyrr til þess að undirbúa komu drengjanna og fara yfir matarmálin á hótelinu. Vel skipulagt allt saman. Hinrik Ingi sagði að með öllu væru þeir að bjóða upp á um 150 kíló af mat daglega en KSÍ-hópurinn telur um 60 manns. Sjá má innslag um verslunarferðina hér að neðan.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Eins nálægt alsælu og þú kemst Yfirleikgreinandi íslenska landsliðsins var að vonum ánægður með hvernig tókst gegn Argentínu á laugardaginn. Hann segir vinnuna, að fara yfir argentínska liðið, hafa verið umfangsmikla en hún hafi gengið vel. 19. júní 2018 10:30 200 milljóna Rúnar Alex ekki smeykur við titilinn dýrasti markvörður Íslandssögunnar Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er dýrasti íslenski markvörðurinn í sögunni. 19. júní 2018 07:45 Rússneska mínútan: Henry hefði getað veitt fisk í fiskborðinu Rússneska mínútan var að sjálfsögðu á sínum stað í Sumarmessunni sem fór fram í kvöld en í Messunni er farið yfir alla leiki dagsins á HM. 18. júní 2018 22:00 Sjúkraþjálfari landsliðsins slasaðist í hjólaslysi Hjálmurinn kom til bjargar. 18. júní 2018 19:31 Flugufaraldurinn hafði truflandi áhrif á leikmenn Englands Leikmenn enska landsliðsins kvörtuðu sáran yfir moskítóflugum eftir leik liðsins gegn Túnis. 19. júní 2018 07:00 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Fleiri fréttir „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Sjá meira
Hinrik Ingi Guðbjargarson og Kirill Dom Ter-Martirosov hafa nóg að gera við að elda ofan í strákana okkar í Kabardinka enda þurfa þeir að borða mikið. Henry Birgir Gunnarsson slóst í för með þeim köppum í verslunarferð og dugði ekkert minna en tveir sendibílar til þess að ferja allan matinn á hótelið. Strákarnir versla í stórri búð sem heitir Metro og er svipuð og Costco. Þeir þurfa reyndar að keyra heilar 50 mínútur í búðina þannig að ein verslunarferð getur tekið allt að fjóra tíma fyrir þá. Annar þeirra fer svo með á liðinu á leikstað og fer þá tveimur dögum fyrr til þess að undirbúa komu drengjanna og fara yfir matarmálin á hótelinu. Vel skipulagt allt saman. Hinrik Ingi sagði að með öllu væru þeir að bjóða upp á um 150 kíló af mat daglega en KSÍ-hópurinn telur um 60 manns. Sjá má innslag um verslunarferðina hér að neðan.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Eins nálægt alsælu og þú kemst Yfirleikgreinandi íslenska landsliðsins var að vonum ánægður með hvernig tókst gegn Argentínu á laugardaginn. Hann segir vinnuna, að fara yfir argentínska liðið, hafa verið umfangsmikla en hún hafi gengið vel. 19. júní 2018 10:30 200 milljóna Rúnar Alex ekki smeykur við titilinn dýrasti markvörður Íslandssögunnar Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er dýrasti íslenski markvörðurinn í sögunni. 19. júní 2018 07:45 Rússneska mínútan: Henry hefði getað veitt fisk í fiskborðinu Rússneska mínútan var að sjálfsögðu á sínum stað í Sumarmessunni sem fór fram í kvöld en í Messunni er farið yfir alla leiki dagsins á HM. 18. júní 2018 22:00 Sjúkraþjálfari landsliðsins slasaðist í hjólaslysi Hjálmurinn kom til bjargar. 18. júní 2018 19:31 Flugufaraldurinn hafði truflandi áhrif á leikmenn Englands Leikmenn enska landsliðsins kvörtuðu sáran yfir moskítóflugum eftir leik liðsins gegn Túnis. 19. júní 2018 07:00 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Fleiri fréttir „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Sjá meira
Eins nálægt alsælu og þú kemst Yfirleikgreinandi íslenska landsliðsins var að vonum ánægður með hvernig tókst gegn Argentínu á laugardaginn. Hann segir vinnuna, að fara yfir argentínska liðið, hafa verið umfangsmikla en hún hafi gengið vel. 19. júní 2018 10:30
200 milljóna Rúnar Alex ekki smeykur við titilinn dýrasti markvörður Íslandssögunnar Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er dýrasti íslenski markvörðurinn í sögunni. 19. júní 2018 07:45
Rússneska mínútan: Henry hefði getað veitt fisk í fiskborðinu Rússneska mínútan var að sjálfsögðu á sínum stað í Sumarmessunni sem fór fram í kvöld en í Messunni er farið yfir alla leiki dagsins á HM. 18. júní 2018 22:00
Flugufaraldurinn hafði truflandi áhrif á leikmenn Englands Leikmenn enska landsliðsins kvörtuðu sáran yfir moskítóflugum eftir leik liðsins gegn Túnis. 19. júní 2018 07:00