Rúrik tryllir stelpurnar í Suður-Ameríku Kolbeinn Tumi Daðason í Kabardinka skrifar 18. júní 2018 11:30 Rúrik í baráttunni við Argentínumenn í Moskvu. Vísir/Vilhelm Það er óhætt að segja að stjarna Rúriks Gíslasonar, kantmanns íslenska landsliðsin í knattspyrnu, skíni skært þessa stundina. Rúrik kom fyrr inn á en til stóð sem varamaður um miðjan síðari hálfleik gegn Argentínu vegna meiðsla Jóhannes Berg Guðmundssonar en nýtti hálftímann vel. Rúrik hefur löngum þótt með myndarlegri leikmönnum landsliðsins og virðist útlit hans falla afar vel í kramið hjá konum í Suður-Ameríku. Fylgjandafjöldi hans á samfélagsmiðlinum Instagram, þar sem myndir eru í fyrirrúmi, fór úr um 40 þúsund fyrir leikinn gegn Argentínu í 360 þúsund þegar þetta er skrifað. Ein ástæða þess að fylgjendum hefur fjölgað svo mikið er að ofurfyrirsætur í Brasilíu hafa tekið eftir Rúrik og birt myndir af honum. Fyrirsætur með milljónir fylgjenda.Álfrún Pálsdóttir, ritstjóri Glamour, ræddi vinsældir Rúriks í Brennslunni á FM 957 í morgun.Fylgjendum fjölgar með hverri sekúndu Fylgjendafjöldinn eykst dag frá degi og sér ekki fyrir endann á. Rúrik setti inn myndir af sér úr leiknum gegn Argentínu í morgun og þeim fylgdi hjartnæm færsla um draum hans að spila á HM, sem orðinn er að veruleika. Tíu mínútum síðar voru 13 þúsund manns búin að líka við myndina og ummælin við hana á fimmta hundrað. Svo til öll frá stelpum og konum í Suður-Ameríku.You are so beautiful, You are so cute, You are so perfect, I’m from Argentina but you’re very beautiful og I would like to be Messi so we could play ball eru dæmi um skilaboð till Rúriks. Ein notar google translate til að koma skilaboðum til Rúriks á íslenskuÞú ert kynþokkafullur sem ég elska þig Rurik giftist mér Eftir því sem blaðamaður kemst næst mun Rúrik vera einhleypur. Spurning hvort hann finni ástina í Suður-Ameríku. Sjálfur segir Rúrik í færslunni: „Síðan ég sparkaði bolta í fyrsta skipti hefur það verið draumur minn að spila fyrir þjóð mína á heimsmeistaramótinu. Draumurinn rættist á laugardaginn og þetta var ótrúleg reynsla. Leikurinn var afar erfiður gegn einu besta liði í heim en sýndi úr hverju við erum gerðir. Við erum lið og munum berjast fyrir hvern annan allt til loka.“ Since the very first time I kicked a football my dream has been to represent my country at the World Cup. That dream came true last Saturday and it was an incredible experience It was a very tough game against one of the best teams in the world but we showed what we are made of. We are a team and we fight for each other all the way to the end! ___ #FIFAWorldCup #FyrirIsland #SAMAN A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) on Jun 18, 2018 at 3:58am PDTÞeir Benedikt Valsson, Hjörvar Hafliðason og Reynir Leósson ræddu vinsældir Rúriks á Instagram í Sumarmessunni í gærkvöldi. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Yfir hundrað þúsund bæst í fylgjendahóp Rúriks eftir leikinn Rúrik átti ekki einungis góða frammistöðu á vellinum í dag, heldur líka á samfélagsmiðlunum. 16. júní 2018 20:25 Argentínsk ferðaskrifstofa notar fáklæddan Rúrik til að auglýsa flug til Íslands Í færslu, sem ferðaskrifstofan birti á Facebook, er vakin athygli á flugferðum til Íslands og mynd af Rúrik Gíslasyni, miðjumanni íslenska liðsins, látin fylgja með. 17. júní 2018 19:10 Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Tónlist Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Fleiri fréttir Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Sjá meira
Það er óhætt að segja að stjarna Rúriks Gíslasonar, kantmanns íslenska landsliðsin í knattspyrnu, skíni skært þessa stundina. Rúrik kom fyrr inn á en til stóð sem varamaður um miðjan síðari hálfleik gegn Argentínu vegna meiðsla Jóhannes Berg Guðmundssonar en nýtti hálftímann vel. Rúrik hefur löngum þótt með myndarlegri leikmönnum landsliðsins og virðist útlit hans falla afar vel í kramið hjá konum í Suður-Ameríku. Fylgjandafjöldi hans á samfélagsmiðlinum Instagram, þar sem myndir eru í fyrirrúmi, fór úr um 40 þúsund fyrir leikinn gegn Argentínu í 360 þúsund þegar þetta er skrifað. Ein ástæða þess að fylgjendum hefur fjölgað svo mikið er að ofurfyrirsætur í Brasilíu hafa tekið eftir Rúrik og birt myndir af honum. Fyrirsætur með milljónir fylgjenda.Álfrún Pálsdóttir, ritstjóri Glamour, ræddi vinsældir Rúriks í Brennslunni á FM 957 í morgun.Fylgjendum fjölgar með hverri sekúndu Fylgjendafjöldinn eykst dag frá degi og sér ekki fyrir endann á. Rúrik setti inn myndir af sér úr leiknum gegn Argentínu í morgun og þeim fylgdi hjartnæm færsla um draum hans að spila á HM, sem orðinn er að veruleika. Tíu mínútum síðar voru 13 þúsund manns búin að líka við myndina og ummælin við hana á fimmta hundrað. Svo til öll frá stelpum og konum í Suður-Ameríku.You are so beautiful, You are so cute, You are so perfect, I’m from Argentina but you’re very beautiful og I would like to be Messi so we could play ball eru dæmi um skilaboð till Rúriks. Ein notar google translate til að koma skilaboðum til Rúriks á íslenskuÞú ert kynþokkafullur sem ég elska þig Rurik giftist mér Eftir því sem blaðamaður kemst næst mun Rúrik vera einhleypur. Spurning hvort hann finni ástina í Suður-Ameríku. Sjálfur segir Rúrik í færslunni: „Síðan ég sparkaði bolta í fyrsta skipti hefur það verið draumur minn að spila fyrir þjóð mína á heimsmeistaramótinu. Draumurinn rættist á laugardaginn og þetta var ótrúleg reynsla. Leikurinn var afar erfiður gegn einu besta liði í heim en sýndi úr hverju við erum gerðir. Við erum lið og munum berjast fyrir hvern annan allt til loka.“ Since the very first time I kicked a football my dream has been to represent my country at the World Cup. That dream came true last Saturday and it was an incredible experience It was a very tough game against one of the best teams in the world but we showed what we are made of. We are a team and we fight for each other all the way to the end! ___ #FIFAWorldCup #FyrirIsland #SAMAN A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) on Jun 18, 2018 at 3:58am PDTÞeir Benedikt Valsson, Hjörvar Hafliðason og Reynir Leósson ræddu vinsældir Rúriks á Instagram í Sumarmessunni í gærkvöldi.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Yfir hundrað þúsund bæst í fylgjendahóp Rúriks eftir leikinn Rúrik átti ekki einungis góða frammistöðu á vellinum í dag, heldur líka á samfélagsmiðlunum. 16. júní 2018 20:25 Argentínsk ferðaskrifstofa notar fáklæddan Rúrik til að auglýsa flug til Íslands Í færslu, sem ferðaskrifstofan birti á Facebook, er vakin athygli á flugferðum til Íslands og mynd af Rúrik Gíslasyni, miðjumanni íslenska liðsins, látin fylgja með. 17. júní 2018 19:10 Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Tónlist Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Fleiri fréttir Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Sjá meira
Yfir hundrað þúsund bæst í fylgjendahóp Rúriks eftir leikinn Rúrik átti ekki einungis góða frammistöðu á vellinum í dag, heldur líka á samfélagsmiðlunum. 16. júní 2018 20:25
Argentínsk ferðaskrifstofa notar fáklæddan Rúrik til að auglýsa flug til Íslands Í færslu, sem ferðaskrifstofan birti á Facebook, er vakin athygli á flugferðum til Íslands og mynd af Rúrik Gíslasyni, miðjumanni íslenska liðsins, látin fylgja með. 17. júní 2018 19:10