Oprah skrifar undir hjá Apple Bergþór Másson skrifar 17. júní 2018 10:54 Sjónvarpskonan margslungna, Oprah Winfrey. Vísir/Getty Sjónvarpsmógúllinn Oprah Winfrey hefur skrifað undir framleiðslusamning við stórfyrirtækið Apple. Oprah og Apple munu framleiða efni í sameiningu í takt við nýja stefnu Apple í áttina að aukinni sjónvarpsþáttaframleiðslu. Samningur Oprah og Apple er einn af mörgum sem tæknirisinn hefur gert við stór nöfn innan skemmtanabransans. Upp á síðkastið hefur Apple hafið framleiðslu á mörgum nýjum sjónvarpsþáttum og hlaðvarpsþáttum. Ekki er komið nákvæmlega í ljós hvers konar efni sjónvarpsgoðsögnin mun framleiða fyrir Apple, en miðað við reynslu hennar og fjármagn Apple, ætti það ekki að valda almenningi vonbrigðum. Apple Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Oprah Winfrey kallar áhrifakonur á sinn fund Oprah Winfrey stýrði á dögunum pallborðsumræðum um kvennabyltingu í Hollywood. 13. janúar 2018 23:26 Oprah Winfrey sögð alvarlega íhuga forsetaframboð Bandaríski þáttastjórnandinn og leikkonan Oprah Winfrey er sögð alvarlega íhuga framboð til embætti forseta Bandaríkjanna árið 2020 að því er CNN hefur eftir tveimur nánum vinum hennar. 8. janúar 2018 16:22 Oprah orðuð við Hvíta húsið eftir þakkarræðu Ræða Opruh Winfrey á Golden Globes hlaut góðar undirtektir. Frægðarmenni skora á hana að fara í forsetaframboð. Winfrey sjálf ýjað að áhuga sem og lýst því yfir að hún ætli ekki í framboð. 9. janúar 2018 06:00 Oprah segist ekki hafa áhuga á forsetaframboði Bandaríski þáttastjórnandinn og leikkonan Oprah Winfrey segist ekki hafa áhuga á því að bjóða sig fram til embætti forseta Bandaríkjanna árið 2010. 25. janúar 2018 14:02 Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Myndin A Wrinkle in Time var frumsýnd í Bandaríkjunum í gær. 28. febrúar 2018 11:15 Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Sjá meira
Sjónvarpsmógúllinn Oprah Winfrey hefur skrifað undir framleiðslusamning við stórfyrirtækið Apple. Oprah og Apple munu framleiða efni í sameiningu í takt við nýja stefnu Apple í áttina að aukinni sjónvarpsþáttaframleiðslu. Samningur Oprah og Apple er einn af mörgum sem tæknirisinn hefur gert við stór nöfn innan skemmtanabransans. Upp á síðkastið hefur Apple hafið framleiðslu á mörgum nýjum sjónvarpsþáttum og hlaðvarpsþáttum. Ekki er komið nákvæmlega í ljós hvers konar efni sjónvarpsgoðsögnin mun framleiða fyrir Apple, en miðað við reynslu hennar og fjármagn Apple, ætti það ekki að valda almenningi vonbrigðum.
Apple Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Oprah Winfrey kallar áhrifakonur á sinn fund Oprah Winfrey stýrði á dögunum pallborðsumræðum um kvennabyltingu í Hollywood. 13. janúar 2018 23:26 Oprah Winfrey sögð alvarlega íhuga forsetaframboð Bandaríski þáttastjórnandinn og leikkonan Oprah Winfrey er sögð alvarlega íhuga framboð til embætti forseta Bandaríkjanna árið 2020 að því er CNN hefur eftir tveimur nánum vinum hennar. 8. janúar 2018 16:22 Oprah orðuð við Hvíta húsið eftir þakkarræðu Ræða Opruh Winfrey á Golden Globes hlaut góðar undirtektir. Frægðarmenni skora á hana að fara í forsetaframboð. Winfrey sjálf ýjað að áhuga sem og lýst því yfir að hún ætli ekki í framboð. 9. janúar 2018 06:00 Oprah segist ekki hafa áhuga á forsetaframboði Bandaríski þáttastjórnandinn og leikkonan Oprah Winfrey segist ekki hafa áhuga á því að bjóða sig fram til embætti forseta Bandaríkjanna árið 2010. 25. janúar 2018 14:02 Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Myndin A Wrinkle in Time var frumsýnd í Bandaríkjunum í gær. 28. febrúar 2018 11:15 Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Sjá meira
Oprah Winfrey kallar áhrifakonur á sinn fund Oprah Winfrey stýrði á dögunum pallborðsumræðum um kvennabyltingu í Hollywood. 13. janúar 2018 23:26
Oprah Winfrey sögð alvarlega íhuga forsetaframboð Bandaríski þáttastjórnandinn og leikkonan Oprah Winfrey er sögð alvarlega íhuga framboð til embætti forseta Bandaríkjanna árið 2020 að því er CNN hefur eftir tveimur nánum vinum hennar. 8. janúar 2018 16:22
Oprah orðuð við Hvíta húsið eftir þakkarræðu Ræða Opruh Winfrey á Golden Globes hlaut góðar undirtektir. Frægðarmenni skora á hana að fara í forsetaframboð. Winfrey sjálf ýjað að áhuga sem og lýst því yfir að hún ætli ekki í framboð. 9. janúar 2018 06:00
Oprah segist ekki hafa áhuga á forsetaframboði Bandaríski þáttastjórnandinn og leikkonan Oprah Winfrey segist ekki hafa áhuga á því að bjóða sig fram til embætti forseta Bandaríkjanna árið 2010. 25. janúar 2018 14:02
Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Myndin A Wrinkle in Time var frumsýnd í Bandaríkjunum í gær. 28. febrúar 2018 11:15