Enginn annar markvörður á HM 2018 búinn að verja eins mörg skot og Hannes Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júní 2018 15:37 Hannes Þór Halldórsson fagnar með íslenskum áhorfendum eftir leik. Vísir/Getty Hannes Þór Halldórsson varð sex skot frá Argentínumönnum í 1-1 jafntefli Íslands og Argentínu í fyrsta leik Íslands á HM í Rússlandi. Ein af markvörslum Hannesar var þegar hann varði vítaspyrnu Lionel Messi. Enginn annar markvörður á HM til þessa hefur varið meira en fjögur skot þannig að okkar maður er þegar kominn með góða forystu á listanum yfir flest varin skot.Hannes Þór Halldórsson made six saves against #ARG At least two more than any other goalkeeper at the #WorldCup so far. Blockbuster stuff from the former film director. pic.twitter.com/yxJn0J0cD1 — Squawka Football (@Squawka) June 16, 2018 Vísir valdi Hannes mann leiksins og gaf honum tíu í einkunn en það má sjá allar einkunnir strákanna okkar með því að smella hér. Opinberir aðilar voru líka sammála okkur því FIFA valdi Hannes einni mann leiksins.Not all heroes wear capes. Some wear gloves. Your @Budweiser#ManoftheMatch is @hanneshalldors! pic.twitter.com/iKJvQ7W6dm — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) June 16, 2018 Hannes fær líka mikla athygli á samfélagsmiðlum út um allan heim eftir þessa frammistöðu. Dæmi um það er hér fyrir neðan. Hannes Þór Halldórsson: - Film Director - #WorldCup Debut - Saves a Lionel Messi penalty - Secures Iceland a point What. A. Performance. pic.twitter.com/2ueAgl7cvS — FootballFunnys (@FootballFunnnys) June 16, 2018Hannes Þór Halldórsson has faced three penalties at major tournaments for #ISL: Dragovic (EURO 2016) Rooney (EURO 2016) Wayne Rooney the only man to find a way past the Iceland keeper. pic.twitter.com/lFd6ZSxPVs — Squawka Football (@Squawka) June 16, 2018 Halldórsson had 6 huge saves to keep the and Argentina from taking all 3 points! Goalkeeping performance of the tournament so far? pic.twitter.com/mCp7zl78B6 — SOCCER.COM Keepers (@soccerdotcom_gk) June 16, 2018A memorable #WorldCup debut for #ISL. A goal from Alfred Finnbogason and a penalty save from Hannes Halldorsson help them to a point against Argentina. Report: https://t.co/FvsOPZMqUi#ARGISL#WorldCup#bbcworldcup#ARG vs #ISLpic.twitter.com/N9S2r4mi2Y — BBC Sport (@BBCSport) June 16, 2018Friday: Ronaldo scores a hat-trick against the best goalkeeper in the world - David De Gea Saturday: Messi misses from 12 yards against a 34-year-old film director - Hannes Þór Halldórsson pic.twitter.com/rMnIVHZTky — BlameFootball (@blamefootball) June 16, 2018Halldórsson's game by numbers vs. Argentina: 1 penalty saved 6 saves 13 passes completed 87% save percentage MOTM. #ISLpic.twitter.com/HaDhweHUIh — Statman Dave (@StatmanDave) June 16, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson varð sex skot frá Argentínumönnum í 1-1 jafntefli Íslands og Argentínu í fyrsta leik Íslands á HM í Rússlandi. Ein af markvörslum Hannesar var þegar hann varði vítaspyrnu Lionel Messi. Enginn annar markvörður á HM til þessa hefur varið meira en fjögur skot þannig að okkar maður er þegar kominn með góða forystu á listanum yfir flest varin skot.Hannes Þór Halldórsson made six saves against #ARG At least two more than any other goalkeeper at the #WorldCup so far. Blockbuster stuff from the former film director. pic.twitter.com/yxJn0J0cD1 — Squawka Football (@Squawka) June 16, 2018 Vísir valdi Hannes mann leiksins og gaf honum tíu í einkunn en það má sjá allar einkunnir strákanna okkar með því að smella hér. Opinberir aðilar voru líka sammála okkur því FIFA valdi Hannes einni mann leiksins.Not all heroes wear capes. Some wear gloves. Your @Budweiser#ManoftheMatch is @hanneshalldors! pic.twitter.com/iKJvQ7W6dm — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) June 16, 2018 Hannes fær líka mikla athygli á samfélagsmiðlum út um allan heim eftir þessa frammistöðu. Dæmi um það er hér fyrir neðan. Hannes Þór Halldórsson: - Film Director - #WorldCup Debut - Saves a Lionel Messi penalty - Secures Iceland a point What. A. Performance. pic.twitter.com/2ueAgl7cvS — FootballFunnys (@FootballFunnnys) June 16, 2018Hannes Þór Halldórsson has faced three penalties at major tournaments for #ISL: Dragovic (EURO 2016) Rooney (EURO 2016) Wayne Rooney the only man to find a way past the Iceland keeper. pic.twitter.com/lFd6ZSxPVs — Squawka Football (@Squawka) June 16, 2018 Halldórsson had 6 huge saves to keep the and Argentina from taking all 3 points! Goalkeeping performance of the tournament so far? pic.twitter.com/mCp7zl78B6 — SOCCER.COM Keepers (@soccerdotcom_gk) June 16, 2018A memorable #WorldCup debut for #ISL. A goal from Alfred Finnbogason and a penalty save from Hannes Halldorsson help them to a point against Argentina. Report: https://t.co/FvsOPZMqUi#ARGISL#WorldCup#bbcworldcup#ARG vs #ISLpic.twitter.com/N9S2r4mi2Y — BBC Sport (@BBCSport) June 16, 2018Friday: Ronaldo scores a hat-trick against the best goalkeeper in the world - David De Gea Saturday: Messi misses from 12 yards against a 34-year-old film director - Hannes Þór Halldórsson pic.twitter.com/rMnIVHZTky — BlameFootball (@blamefootball) June 16, 2018Halldórsson's game by numbers vs. Argentina: 1 penalty saved 6 saves 13 passes completed 87% save percentage MOTM. #ISLpic.twitter.com/HaDhweHUIh — Statman Dave (@StatmanDave) June 16, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira