Twitter eftir leik: „Styttu af Hannesi á Breiðholtsbrautina“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. júní 2018 15:06 Hannes Þór Halldórsson fagnar í leikslok Vísir/getty Ísland gerði 1-1 jafntefli við Argentínu í fyrsta leik sínum á HM í fótbolta í dag. Sergio Aguero kom Argentínu yfir í fyrri hálfleik en Alfreð Finnbogason jafnaði aðeins fjórum mínútum síðar. Eins og ávallt á landsleikjum Íslands þá var þjóðin lífleg á Twitter. Flestir eru á því að Hannes Þór Halldórsson hafi verið maður leiksins en hann varði vítaspyrnu frá Lionel Messi í leiknum.Argentínumenn ættu að þakka okkur. Hingað til hefur liðið sem náði 1-1 jafntefli við okkur í fyrsta leik á stórmóti endað á að vinna mótið. #hmruv#fyririsland — Jóhann Skagfjörð (@joiskag) June 16, 2018 Getum við ekki fundið upp nýja súper fálkaorðu handa Hannesi? #hmruv — Kormákur Garðarsson (@tiradesgalore) June 16, 2018#Takk Saltverk fyrir að gefa Birki Má frí í vinnunni til að kíkja á HM. Mjög flottur í þessum leik — Tómas Sjöberg (@tommikungfu) June 16, 2018TFW a Messi free kick misses your head by inches pic.twitter.com/yxVVbBbBl9 — ESPN (@espn) June 16, 2018Íþróttamaður ársins heitir Hannes. #hmruv — Skarpi Gudmundsson (@SkarpiG) June 16, 2018HAHAHAHHAHAHAHAH #ARGICE#hmruv — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) June 16, 2018Ísland var að vinna Argentínu 1-1!!!! — Auðunn Blöndal (@Auddib) June 16, 2018Iceland beat England two years ago, but this is Argentina. They are actually good in tournaments and have won this thing (twice) in the past 50 years. #FyrirIsland#Huh — Corey Masisak (@cmasisak22) June 16, 2018Hahahaha fyrir 6 árum fór ég snemma af markmannsæfingu með Hannesi því ég var að drífa mig á grímuball MR í Súlnasalnum , eg fyrirlít mig — Hrafnhildur Agnarsdóttir (@Hreffie) June 16, 2018Ef Hannes verður áfram í fallbaráttu í Danmörku er heimurinn ósanngjarn #FYRIRISLAND#HMRUV#worldcup2018#fotboltinet#ÍSL — Björn R Halldórsson (@bjornreynir) June 16, 2018Öll lið í heiminum: Skorum snemma og þá brotna þeir, auðvelt eftir það. Þessir gaurar: Ok pic.twitter.com/wM9TyHT628 — Hjörtur Hjartar (@hjorturh) June 16, 2018Um leið og ísland nær boltanum gerist eitthvað hættulegt. Vandamálið er bara að það er nokkuð erfitt að ná boltanum #hmruv#ARGISL — Daníel Freyr Jónsson (@danielfj91) June 16, 2018Búnar 5 mínútur af seinni hálfleik í Ísland - Argentína og nágranni minn byrjar að slá garðinn sinn. Hvar kaupir maður nýjan nágranna? #hmruv#ARGISL — Jónas Þrastarson (@JonasTrastarson) June 16, 2018Icelandic manager Heimir Hallgrímsson told me that what gets lost beneath the "Dentist/Tiny Island/plucky Iceland" stories is that his team WON their qualifying group that included Croatia, Turkey and Ukraine. They CAN play football. As Argentina are discovering Today — roger bennett (@rogbennett) June 16, 2018Ég vil fá styttu af Hannesi á miðri Breiðholtsbrautinni. #fyririsland#hmruv#fotboltinet#ISL — Bogi Örn Jónsson (@bogiorn95) June 16, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sjá meira
Ísland gerði 1-1 jafntefli við Argentínu í fyrsta leik sínum á HM í fótbolta í dag. Sergio Aguero kom Argentínu yfir í fyrri hálfleik en Alfreð Finnbogason jafnaði aðeins fjórum mínútum síðar. Eins og ávallt á landsleikjum Íslands þá var þjóðin lífleg á Twitter. Flestir eru á því að Hannes Þór Halldórsson hafi verið maður leiksins en hann varði vítaspyrnu frá Lionel Messi í leiknum.Argentínumenn ættu að þakka okkur. Hingað til hefur liðið sem náði 1-1 jafntefli við okkur í fyrsta leik á stórmóti endað á að vinna mótið. #hmruv#fyririsland — Jóhann Skagfjörð (@joiskag) June 16, 2018 Getum við ekki fundið upp nýja súper fálkaorðu handa Hannesi? #hmruv — Kormákur Garðarsson (@tiradesgalore) June 16, 2018#Takk Saltverk fyrir að gefa Birki Má frí í vinnunni til að kíkja á HM. Mjög flottur í þessum leik — Tómas Sjöberg (@tommikungfu) June 16, 2018TFW a Messi free kick misses your head by inches pic.twitter.com/yxVVbBbBl9 — ESPN (@espn) June 16, 2018Íþróttamaður ársins heitir Hannes. #hmruv — Skarpi Gudmundsson (@SkarpiG) June 16, 2018HAHAHAHHAHAHAHAH #ARGICE#hmruv — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) June 16, 2018Ísland var að vinna Argentínu 1-1!!!! — Auðunn Blöndal (@Auddib) June 16, 2018Iceland beat England two years ago, but this is Argentina. They are actually good in tournaments and have won this thing (twice) in the past 50 years. #FyrirIsland#Huh — Corey Masisak (@cmasisak22) June 16, 2018Hahahaha fyrir 6 árum fór ég snemma af markmannsæfingu með Hannesi því ég var að drífa mig á grímuball MR í Súlnasalnum , eg fyrirlít mig — Hrafnhildur Agnarsdóttir (@Hreffie) June 16, 2018Ef Hannes verður áfram í fallbaráttu í Danmörku er heimurinn ósanngjarn #FYRIRISLAND#HMRUV#worldcup2018#fotboltinet#ÍSL — Björn R Halldórsson (@bjornreynir) June 16, 2018Öll lið í heiminum: Skorum snemma og þá brotna þeir, auðvelt eftir það. Þessir gaurar: Ok pic.twitter.com/wM9TyHT628 — Hjörtur Hjartar (@hjorturh) June 16, 2018Um leið og ísland nær boltanum gerist eitthvað hættulegt. Vandamálið er bara að það er nokkuð erfitt að ná boltanum #hmruv#ARGISL — Daníel Freyr Jónsson (@danielfj91) June 16, 2018Búnar 5 mínútur af seinni hálfleik í Ísland - Argentína og nágranni minn byrjar að slá garðinn sinn. Hvar kaupir maður nýjan nágranna? #hmruv#ARGISL — Jónas Þrastarson (@JonasTrastarson) June 16, 2018Icelandic manager Heimir Hallgrímsson told me that what gets lost beneath the "Dentist/Tiny Island/plucky Iceland" stories is that his team WON their qualifying group that included Croatia, Turkey and Ukraine. They CAN play football. As Argentina are discovering Today — roger bennett (@rogbennett) June 16, 2018Ég vil fá styttu af Hannesi á miðri Breiðholtsbrautinni. #fyririsland#hmruv#fotboltinet#ISL — Bogi Örn Jónsson (@bogiorn95) June 16, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sjá meira