Twitter þegar Hannes varði: „Vil hann taki á móti barninu mínu“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. júní 2018 14:28 Nei, vinur! Ekki í dag. Vísir/getty Lionel Messi steig á vítapunktinn gegn Hannesi Þór Halldórssyni í seinni hálfleik leiks Íslands og Argentínu á HM í fótbolta. Íslenski leikstjórinn gerði sér lítið fyrir og varði spyrnuna. Twitter er að sjálfsögðu með puttan á púlsinum og keppast menn við að hampa okkar manni.Ég vil að Hannes Þór taki á móti barninu mínu á fæðingardeildinni #hmruv#ISL#ARGISL#fyrirIsland — Anna Pála (@baldursdottir_) June 16, 2018Hannesi er DRULL hvað þú heitir. Færð EKKERT gefins í hans teig! #Iceland#ARGICE#HMRUV#FotboltiNet#HANNES — Ragnheiður Lóa (@ragnheidurloa) June 16, 2018Hvað gerir þú? Ég ? ... geri auglýsingar fyrir Coca Cola og ver víti frá Messi.. en þú? #hmruv — Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) June 16, 2018Halldórsson looked Messi in the eyes, and Messi blinked. #Fyririsland#argisl — Jeremy Terry (@jeremyterry99) June 16, 2018FYRIR FÁNANN OG HANNES!!! hvar fæ ég stutterma rauða treyju?!!!! #ISL#HM2018#HMRUV — Anna María Ævars (@annaaevars) June 16, 2018Messi hefur ALDREI skorað úr viti gegn Íslandi #fyrirísland#islarg#hmruv — Snorri Örn (@snorriorn) June 16, 2018HALLDÓRSSON #hmruv — OliK (@OKristjans) June 16, 2018GUÐ ER ÍSLENSKUR! #HMRUV — Elmar Gísli Gíslason (@MelliTuzzz) June 16, 2018Ef Hannes er ekki giftur maður þa byð eg mig fram #HMRUV#fyririsland@footballiceland — Ragnar Bjarni Zoëga (@RagnarBjarni1) June 16, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Sjá meira
Lionel Messi steig á vítapunktinn gegn Hannesi Þór Halldórssyni í seinni hálfleik leiks Íslands og Argentínu á HM í fótbolta. Íslenski leikstjórinn gerði sér lítið fyrir og varði spyrnuna. Twitter er að sjálfsögðu með puttan á púlsinum og keppast menn við að hampa okkar manni.Ég vil að Hannes Þór taki á móti barninu mínu á fæðingardeildinni #hmruv#ISL#ARGISL#fyrirIsland — Anna Pála (@baldursdottir_) June 16, 2018Hannesi er DRULL hvað þú heitir. Færð EKKERT gefins í hans teig! #Iceland#ARGICE#HMRUV#FotboltiNet#HANNES — Ragnheiður Lóa (@ragnheidurloa) June 16, 2018Hvað gerir þú? Ég ? ... geri auglýsingar fyrir Coca Cola og ver víti frá Messi.. en þú? #hmruv — Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) June 16, 2018Halldórsson looked Messi in the eyes, and Messi blinked. #Fyririsland#argisl — Jeremy Terry (@jeremyterry99) June 16, 2018FYRIR FÁNANN OG HANNES!!! hvar fæ ég stutterma rauða treyju?!!!! #ISL#HM2018#HMRUV — Anna María Ævars (@annaaevars) June 16, 2018Messi hefur ALDREI skorað úr viti gegn Íslandi #fyrirísland#islarg#hmruv — Snorri Örn (@snorriorn) June 16, 2018HALLDÓRSSON #hmruv — OliK (@OKristjans) June 16, 2018GUÐ ER ÍSLENSKUR! #HMRUV — Elmar Gísli Gíslason (@MelliTuzzz) June 16, 2018Ef Hannes er ekki giftur maður þa byð eg mig fram #HMRUV#fyririsland@footballiceland — Ragnar Bjarni Zoëga (@RagnarBjarni1) June 16, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Sjá meira