Helgi: Alfreð verið í banastuði, erum með fullt magasín á bekknum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. júní 2018 12:20 Heimir og Helgi treysta á Alfreð vísir/vilhelm Byrjunarlið Íslands gegn Argentínu er klárt og stærstu fréttirnar eru að Aron Einar Gunnarsson byrjar leikinn og Alfreð Finnbogason er fremsti maður. Margir höfðu giskað á það að Jón Daði Böðvarsson myndi byrja sem fremsti maður en Alfreð varð fyrir valinu hjá Heimi Hallgrímssyni og Helga Kolviðssyni. „Þetta er eins og við viljum byrja leikinn. Við viljum hafa ákveðna menn sem við getum svo sett inn þegar líður á leikinn,“ sagði Helgi í viðtali við RÚV nú rétt í þessu. „Alfreð er í banastuði, hefur sýnt það bæði í Bundesligunni og með okkur. Við erum með fullt magasín á bekknum sem við getum hlaðið í þegar líður á leikinn.“ Íslenska starfsliðið hefur legið yfir myndböndum af argentínska liðinu og skoðað það í þaula. Helgi sagði þá vera búna að finna ákveðin svæði sem íslenska liðið getur spilað upp í. Þeir standi hátt á vellinum og svæði geti skapast fyrir aftan vörnina. Þá er pressan á Argentínumönnum í leiknum, ekki Íslendingum. Leikur Íslands og Argentínu hefst klukkan 13:00 og er í beinni textalýsingu hér á Vísi. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Byrjunarlið Íslands: Aron, Gylfi og Alfreð byrja Byrjunarlið Íslands fyrir fyrsta leik okkar manna á HM í Rússlandi hefur nú fengist staðfest. 16. júní 2018 11:57 Í beinni: Argentína - Ísland │Strákarnir okkar hefja leik á HM Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark Íslands á HM í fótbolta og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. Niðurstaðan stórkostlegt stig í Moskvu. 16. júní 2018 15:00 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Argentínu er klárt og stærstu fréttirnar eru að Aron Einar Gunnarsson byrjar leikinn og Alfreð Finnbogason er fremsti maður. Margir höfðu giskað á það að Jón Daði Böðvarsson myndi byrja sem fremsti maður en Alfreð varð fyrir valinu hjá Heimi Hallgrímssyni og Helga Kolviðssyni. „Þetta er eins og við viljum byrja leikinn. Við viljum hafa ákveðna menn sem við getum svo sett inn þegar líður á leikinn,“ sagði Helgi í viðtali við RÚV nú rétt í þessu. „Alfreð er í banastuði, hefur sýnt það bæði í Bundesligunni og með okkur. Við erum með fullt magasín á bekknum sem við getum hlaðið í þegar líður á leikinn.“ Íslenska starfsliðið hefur legið yfir myndböndum af argentínska liðinu og skoðað það í þaula. Helgi sagði þá vera búna að finna ákveðin svæði sem íslenska liðið getur spilað upp í. Þeir standi hátt á vellinum og svæði geti skapast fyrir aftan vörnina. Þá er pressan á Argentínumönnum í leiknum, ekki Íslendingum. Leikur Íslands og Argentínu hefst klukkan 13:00 og er í beinni textalýsingu hér á Vísi.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Byrjunarlið Íslands: Aron, Gylfi og Alfreð byrja Byrjunarlið Íslands fyrir fyrsta leik okkar manna á HM í Rússlandi hefur nú fengist staðfest. 16. júní 2018 11:57 Í beinni: Argentína - Ísland │Strákarnir okkar hefja leik á HM Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark Íslands á HM í fótbolta og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. Niðurstaðan stórkostlegt stig í Moskvu. 16. júní 2018 15:00 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Byrjunarlið Íslands: Aron, Gylfi og Alfreð byrja Byrjunarlið Íslands fyrir fyrsta leik okkar manna á HM í Rússlandi hefur nú fengist staðfest. 16. júní 2018 11:57
Í beinni: Argentína - Ísland │Strákarnir okkar hefja leik á HM Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark Íslands á HM í fótbolta og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. Niðurstaðan stórkostlegt stig í Moskvu. 16. júní 2018 15:00