Leyndu ástandi Arons fyrir fjölmiðlum Tómas Þór Þórðarson í Moskvu skrifar 15. júní 2018 19:30 Aron Einar Gunnarsson æfði vel alla vikuna nema ekki þegar að fjölmiðlar fengu að horfa á. vísir/vilhelm Eins og kom fram í dag er Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, klár í slaginn fyrir leikinn á móti Argentínu á HM á morgun. Þetta er auðvitað mikið fagnaðarefni enda Aron lykilmaður. Hann meiddist í lok apríl með liði sínu Cardiff og hefur ekki spilað leik síðan og leikformið því lítið þrátt fyrir að honum hafi gengið betur og betur í endurhæfingunni. Á opnu æfingu íslenska landsliðsins í byrjun vikunnar var Aron bara að skokka létt og rölta um völlinn með sjúkraþjálfara. Hann var tilbúnari en það í slaginn en ekkert var gefið upp með það. „Eftir flugferðina út var ákveðið að ég myndi taka því rólega daginn eftir sem var eina opna æfingin fyrir ykkur fjölmiðlamennina. Því sáuð því í raun ekkert hvernig ég hef verið að æfa,“ sagði Aron Einar á blaðamannafundi hans og Heimis á Spartak-vellinum í Moskvu í dag. Eftir því sem á leið vikuna fór að fréttast að Aron væri að taka fullan þátt í æfingunum sem hann svo staðfesti á blaðamannafundinum í dag. „Ég er búinn að taka fullan þátt í öllum æfingum eftir það og mér líður vel. Ég veit ekkert hvort að Heimir velur mig á morgun en ég er allavega á góðum stað og líður vel,“ sagði Aron Einar Gunnarsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir 600 blaðamenn og uppselt á leikinn á morgun Uppselt er á leik Íslands og Argentínu samkvæmt staðfestum upplýsingum beint frá okkar mönnum í Rússlandi. Leikurinn er risastór á alla mælikvaða, meðal annars hvað fjölmiðla varðar, og er mikill áhugi á landsliðinu. 15. júní 2018 12:45 Heimir: Þetta er ekkert kraftaverk Margir erlendir fjölmiðlar líta á það sem kraftaverk að íslenska liðið sé komið á HM. Það virðist fara pínu í taugarnar á Heimi Hallgrímssyni landsliðsþjálfara. 15. júní 2018 10:35 Ekki hægt annað en að elska okkur Íslendinga Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson voru spurður út í þann góðan stuðning sem íslenska liðið fær frá öðrum þjóðum en Íslandi. 15. júní 2018 10:42 Aron: Fattaði er ég labbaði inn í herbergið hversu stórt þetta er Blaðamannafundur Íslands fór fram í troðfullu herbergi þar sem hitinn var mikill og svitinn meiri. Þessi gríðarlegi áhugi á íslenska liðinu kom landsliðsfyrirliðanum svolítið á óvart. 15. júní 2018 10:58 Heimir: Öll lið vilja hafa leikmann eins og Aron Aron Einar Gunnarsson fékk mikið hrós frá landsliðsþjálfaranum Heimi Hallgrímssyni á blaðamannafundi í Moskvu í dag. 15. júní 2018 10:37 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Leikur tvö í Garðabænum Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Sjá meira
Eins og kom fram í dag er Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, klár í slaginn fyrir leikinn á móti Argentínu á HM á morgun. Þetta er auðvitað mikið fagnaðarefni enda Aron lykilmaður. Hann meiddist í lok apríl með liði sínu Cardiff og hefur ekki spilað leik síðan og leikformið því lítið þrátt fyrir að honum hafi gengið betur og betur í endurhæfingunni. Á opnu æfingu íslenska landsliðsins í byrjun vikunnar var Aron bara að skokka létt og rölta um völlinn með sjúkraþjálfara. Hann var tilbúnari en það í slaginn en ekkert var gefið upp með það. „Eftir flugferðina út var ákveðið að ég myndi taka því rólega daginn eftir sem var eina opna æfingin fyrir ykkur fjölmiðlamennina. Því sáuð því í raun ekkert hvernig ég hef verið að æfa,“ sagði Aron Einar á blaðamannafundi hans og Heimis á Spartak-vellinum í Moskvu í dag. Eftir því sem á leið vikuna fór að fréttast að Aron væri að taka fullan þátt í æfingunum sem hann svo staðfesti á blaðamannafundinum í dag. „Ég er búinn að taka fullan þátt í öllum æfingum eftir það og mér líður vel. Ég veit ekkert hvort að Heimir velur mig á morgun en ég er allavega á góðum stað og líður vel,“ sagði Aron Einar Gunnarsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir 600 blaðamenn og uppselt á leikinn á morgun Uppselt er á leik Íslands og Argentínu samkvæmt staðfestum upplýsingum beint frá okkar mönnum í Rússlandi. Leikurinn er risastór á alla mælikvaða, meðal annars hvað fjölmiðla varðar, og er mikill áhugi á landsliðinu. 15. júní 2018 12:45 Heimir: Þetta er ekkert kraftaverk Margir erlendir fjölmiðlar líta á það sem kraftaverk að íslenska liðið sé komið á HM. Það virðist fara pínu í taugarnar á Heimi Hallgrímssyni landsliðsþjálfara. 15. júní 2018 10:35 Ekki hægt annað en að elska okkur Íslendinga Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson voru spurður út í þann góðan stuðning sem íslenska liðið fær frá öðrum þjóðum en Íslandi. 15. júní 2018 10:42 Aron: Fattaði er ég labbaði inn í herbergið hversu stórt þetta er Blaðamannafundur Íslands fór fram í troðfullu herbergi þar sem hitinn var mikill og svitinn meiri. Þessi gríðarlegi áhugi á íslenska liðinu kom landsliðsfyrirliðanum svolítið á óvart. 15. júní 2018 10:58 Heimir: Öll lið vilja hafa leikmann eins og Aron Aron Einar Gunnarsson fékk mikið hrós frá landsliðsþjálfaranum Heimi Hallgrímssyni á blaðamannafundi í Moskvu í dag. 15. júní 2018 10:37 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Leikur tvö í Garðabænum Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Sjá meira
600 blaðamenn og uppselt á leikinn á morgun Uppselt er á leik Íslands og Argentínu samkvæmt staðfestum upplýsingum beint frá okkar mönnum í Rússlandi. Leikurinn er risastór á alla mælikvaða, meðal annars hvað fjölmiðla varðar, og er mikill áhugi á landsliðinu. 15. júní 2018 12:45
Heimir: Þetta er ekkert kraftaverk Margir erlendir fjölmiðlar líta á það sem kraftaverk að íslenska liðið sé komið á HM. Það virðist fara pínu í taugarnar á Heimi Hallgrímssyni landsliðsþjálfara. 15. júní 2018 10:35
Ekki hægt annað en að elska okkur Íslendinga Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson voru spurður út í þann góðan stuðning sem íslenska liðið fær frá öðrum þjóðum en Íslandi. 15. júní 2018 10:42
Aron: Fattaði er ég labbaði inn í herbergið hversu stórt þetta er Blaðamannafundur Íslands fór fram í troðfullu herbergi þar sem hitinn var mikill og svitinn meiri. Þessi gríðarlegi áhugi á íslenska liðinu kom landsliðsfyrirliðanum svolítið á óvart. 15. júní 2018 10:58
Heimir: Öll lið vilja hafa leikmann eins og Aron Aron Einar Gunnarsson fékk mikið hrós frá landsliðsþjálfaranum Heimi Hallgrímssyni á blaðamannafundi í Moskvu í dag. 15. júní 2018 10:37
Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn
Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn